Mánudagur, 18. ágúst 2008
Listinn minn og Ljósið sem skín
Við húsband horfðum á Stones myndina "Shine a light" og hún er frábær.
Hvað um það, við fórum að ræða það í gamni hvaða þekktu persónur okkur langaði til að hitta og hvers vegna, af því húsband langar til að hitta Keith Richards og spyrja hann út í opin grip (held ég að hann hafi sagt). Ég myndi vilja hitta Keith líka en það væri þá til að pína hann til sagna um hvað kom raunverulega fyrir Brian Jones.
Stór hluti þeirra sem mig langaði að hitta eru ekki á jörðinni lengur þannig að það taldist ekki með í þessum samkvæmisleik okkar hjóna. Þá er ég að tala um Jesú Krist, Olov Palme, John Lennon, Ghandi, Ernest Hemingway og Helen Keller, ekki endilega í þessari röð.
En bíðum nú við.
1. Nelson Mandela er ofarlega á blaði. Mig langar til að biðja hann um að kenna mér allt um æðruleysi sem hann virðist hafa fengið ótrúlega mikið af. Hm.. sérfræðingur maðurinn.
2. Hillary Clinton, af því hún er svo merkileg í nútímanum.
3. Margréti Danadrottningu af því við erum frænkur. Langar til að sitja og reykja með henni og drekka kaffi og hlægja tryllingslega.
4. Mörtu Stewart, ég er að ljúga, bara að fá viðbrögð.
5. Jamie Oliver. Ég verð að komast að því hvort hann er svona ofvirkt eldhúskrútt í raunveruleikanum.
6. Yoko Ono, mig langar til að taka konuna út, það fer svo mörgum sögum af henni. Er hún sjarmerandi eða fráhrindandi?
Og svo alla Nóbelsverðlaunahafana í bókmenntum sem eru á lífi. Vantar tips frá þeim. Hvert er leyndarmálið?
Muhahaha.
Og fullt að öðru fólki. Mugabve er ekki einn af þeim og heldur ekki Hannes Hólmsteinn eða Óskar Bergsson.
Og koma svo, hverjir eru efstir á ykkar lista?
Ég bíð spennt.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Menning og listir, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég væri sko til í að sitja með Tinu Turner í nokkrar mínútur, Demi Moore, Yoko Ono...........æi listinn minn er hreinlega ótæmandi.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 18.8.2008 kl. 00:48
Jenný Anna
Jóna Á. Gísladóttir, 18.8.2008 kl. 00:54
Alex Ferguson, Bobby Charlton. Paul McCartney, Pamela Anderson.
Víðir Benediktsson, 18.8.2008 kl. 06:52
Ég er ekki að herma eftir henni Jónu, en ég er bara algjörlega sammála henni. Hefði ekkert á móti því að gera það sama með þér og þig langar að gera með Margréti Danadrottningu. Annars eru allir farnir yfir móðuna miklu sem ég hefði viljað hitta og ræða við. Gandhi, Edgar Cayse, Hafsteinn Björnsson miðill og fleiri og fleiri.
Knús inn í daginn þinn og ég fæ mér smók þér til samlætis.
Tína, 18.8.2008 kl. 07:44
Shirley MacLaine það er kona sem ég vildi hitta. Búin að hitta Þórhildi og reykja með henni, ekkert voða spes. Annars fékk ég ljóðabók í gær eftir Ara Jóhannesson og datt niður á þetta ljóð sem mig langar til að senda þér.
KEITH RICHARDS
Andlitið
ögrum skorið
og svalt
eins og Ísland
bara skornara
svalara
og eldra
í dauðadjúpum
sprungum þess
hljóða gömul grip
röddin rám
og regindjúp
ræskir sig upp um (úr?)
flösku af Jack Daniels:
THIS COULD BE
THE LAST TIME!
Ía Jóhannsdóttir, 18.8.2008 kl. 08:27
Mig langar að hitta svo marga.... þig til dæmis og ökukennarann minn heitinn. Mig langar að spurja hann hvort það var eitthvað við aksturinn hjá mér, sem gerði það að hann dó daginn eftir að ég tók prófiðMóður Theresu langaði mig líka alltaf að hitta...
Jónína Dúadóttir, 18.8.2008 kl. 09:21
Takk fyrir að koma með tillögur villingarnir ykkar.
Jónína: Góð.
Ía: Þessa ljóðabók verð ég að eignast. Brilljant þetta ljóð.
Stelpur mínar ég leigi aðstöðu á Ingólfstorgi og þið getið komið og fengið eiginhandaáritun, ekki málið.
Jóna: Þú þarft ekki að væla, hefurðu ekki beinan aðgang að mér kelling?
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2008 kl. 10:20
Bókin kom út 2007 og heitir Öskudagar. Ari fékk bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2007. Ari er læknir og er bróðir Einars Jóhannessonar klarinettleikara í Sinfó.
Ía Jóhannsdóttir, 18.8.2008 kl. 13:03
Vá, það er ekki auðvelt að svara þessu. Paul McCartney pottþétt því ég er svo mikill aðdáandi. Noam Chomsky, maðurinn er brilliant. Myndi spjalla við hann um hvort tveggja, málvísindi og stjórnmál. Alain Vigneault, þjálfara Vancouver Cancuks, af því að ég ætla að giftast honum og fyrsta skrefið er því að hitta hann. Ingmar Stenmark, maðurinn er ennþá goð í mínum huga. Jesse L. Martin af því að hann er svo sætur. Tony Adams, magnaður knattspyrnuleikari sem lifði ótrúlegu sukklífi og lifði það af.LIstinn er endalaus en það er beset ég stoppi hér.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 18.8.2008 kl. 21:36
Margir nefna móður Teresu. og Ghandi. Sennilegast var dýrlingurinn loddari og áróðursvopn kaþólikka (horfið á myndina) og svo eru margir þeirrar skoðunnar að Ghandi hafi sent Indland til steinaldar og að það hafi aldrei náð sér á strik eftir það. Þeir sem svo dásama Dalai Lama ættu að kynna sér ógnastjórn munka og ömurleika guðræðisins í Tíbet forðum. Að koma honum til valda þar í stað þess að setja á laggirnar lýðræði yrði gríðrlegur bjarnargreiði við þá þjóð.
Það eru tvær hliðar á öllum málum. Glansmyndirnar eru ekki alltaf sannar.
Annars væri gaman að hitta þig á förnum vegi Jenný og það sama gildir um marga bloggara, sem mér eru kærir.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.8.2008 kl. 00:35
Líklegast myndi ég helst vilja Sam Harris eða christopher Hitchens í dag og jafnvel Pat Condell. Þeir snerta strengi hjá mér. Ayaan Ali Hirsi af kvenþjóðinni. Sannkölluð hetja samtímans.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.8.2008 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.