Mánudagur, 11. ágúst 2008
Þvag í lítratali og sælgæti fortíðar
Dem, dem, dem, hvað það er ömurlegt að vera vitur eftirá.
Ég er búin að tapa þremur fylgjum í brennsluofn ákveðinna heilsustofnana um æfina og hafði ekki hugmynd um að það væri góð hugmynd að gefa þær til Skógræktarinnar í þessu gróðurvana landi sem fósturjörðin er.
Svo koma svona Einsteinar alltof seint í fjölmiðla og deila með sér af notkunargildi fylgjunnar sem mun koma með hverjum einstaklingi í heiminn.
Og allar þessar konur sem eru búnar að skutla fylgjunum í ruslið í gengum aldirnar.
Munið þið eftir frasanum; eina ískalda kók og kaupa glerið? Fór maður ekki síðan með glerið og fékk peninginn til baka? Mig minnir það.
Sama hugmyndafræði gæti gilt um fylgjur framtíðarinnar, taka barnið og fylgjuna með heim og gefa hana síðan til aldingarða heimsins. Nú eða selja, ekki leiðinlegt.
Fífl og fávitar. Ég bíð eftir að þetta sjálfupptekna lið í Hollywood fari að selja úr sér þvagið í lítratali.
En..
Þegar ég fór að skrifa um ískalda kók þá fór ég að hugsa um Krummalakkrísrör, Lindubuff, krembrauð og Bingó.
Og haltukjaftikaramellur og brjóstsykur.
Bazookatyggjó og fimmaurakúlur.
Svo ég gleymi nú ekki Krumma lakkrískonfekti.
Alladín poppkorni og Sínalkó.
Skemmtilegt fyrir mig að detta í namminostalgíu, sérstaklega af því að undirrituð er með sykursýki.
Well þá er ég beisíklí ekki í neinni hættu.
Búið að loka sjoppunni og nammi er löngu hætt að vera spennandi.
Dæs og þungt andwarp.
Úje.
Fylgjan verður gróðursett í aldingarði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Lífstíll, Matur og drykkur | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Drauma nostalgía með allt sælgætið og eiginlega fylgjurnar lika ekki minni en sex sem hafa farið í ruslið hjá mér!
Annars þegar ég átti Fylki 1987 í Aarhus, tók á móti honum spriklandi fjörug blökkukona frá Simbabe og klíndi allri fylgjufitunni á mig og sagði að ég gæti ekki fengið betra fegrunarkrem.
Edda Agnarsdóttir, 12.8.2008 kl. 00:09
Þú ert agaleg, er með mikla sykurþörf á kvöldin og ekki batnaði það við að lesa þennan góða pistil
M, 12.8.2008 kl. 00:17
Í Dýragarði í Hollandi er hægt að kaupa 5 kílóa dollu af Fílakúk fyrir 5 gyllini, þá þegar ég keypti fílaskít og svo fékkstu 5gyllini til baka þegar þú skilaðir fötunni, í næstu Sorpustöð þeirra Hollendinga.
Ég veit um einn karlmann sem pissar alltaf í dollu og fer svo með dolluna út í garð og vökvar bæði blómin sín og trén. - Og þið ættuð bara að sjá garðinn hans. - Hann hefur vakið mikla athygli.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 12.8.2008 kl. 02:23
Hehehe ég elska að vakna við svona á morgnanna. Minn elskulegi vökvar hér reglulega blettinn fyrir aftan húsið og sá partur er fagurgrænn, ætti e.t.v. að fara að benda honum á að beina ,,honum" á buxusana þeir eru svo asskoti seinvaxnir.
Annars bara góð svona í morgunsárið.
Ía Jóhannsdóttir, 12.8.2008 kl. 04:33
thid erud ótrúlegar
sinalco!! omægod...fékk bara nostalgíu vid ad lesa thetta, og já,lindubuff og lakkrísrør those were the good old days..
hafdu gódan dag
María Guðmundsdóttir, 12.8.2008 kl. 04:41
Þú ert ferleg!!!
Hér sit ég í landi hins vonda nammis (fyrir utan m og m) og þú hreinlega þylur upp mín uppáhalds nammi.
Og því sem þú sleppir kemur svo í kommentakerfinu... Kisutyggjó ómg!
Lindubuff hreinlega elska ég... Verð að fá næstu gesti til að færa mér þannig.
Eigðu bjútífúl dey
Hulla Dan, 12.8.2008 kl. 06:26
Jónína Dúadóttir, 12.8.2008 kl. 07:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.