Laugardagur, 9. ágúst 2008
Klígjufærsla - varúð, ekki fyrir viðkvæma
Gvöð og Ésús það eru allar lífverur í hættu vegna kynsjúkdóma. Ostrurnar í Frans eru með herpes. Deyja í milljarðatali. Stundum langar mig ekki til að fá fréttir af vissum hlutum, ég er svo klígjugjörn. Það kallar á dúndrandi þankastorm yfir það sem gerir mig græna að innan og utan.
Og eitt leiðir af öðru. Nú verð ég að blogga um klígjugirnina sem ég þjáist af og hef fengið í arf frá föður mínum. Þessi löstur er að ná sjúklegum hæðum þessa dagana. Ég er í alvöru að hugsa um að leita mér hjálpar.
Ég hef reyndar bloggað um klígjugirni áður.
Innmatur fær mig til að flytja mig milli bæjarfélaga ef ég frétti af sláturtöku á Reykjavíkursvæðinu.
Soðin ýsa gerir mig græna í framan, hún hristist öll eitthvað svo djellólega. Og lyktin ómæómæ.
Klósett í öðrum húsum nema hjá fólki sem ég treysti - ég fer ekkert út í það hér.
Lýsi, þið sem lesið síðuna mína vitið að ef húsband skellir flöskunni í ísskápinn þá - skipti ég um fjandans ísskáp eða allt að því.
Kokteilsósa, veinveinvein, hafið þið séð þegar maður setur disk í vaskinn og það kemur á hana vatn? Ekki það nei? Sleppið því.
Borðtuskur liggjandi notaðar á glámbekk - don´t get me started.
Svo eru aðrir hlutir sem eru svo geðveikislegir að ég get ekki sett það á blogg. Hélt einhver að ég færi að opinbera mínar verstu klígjur? Nei, látið ykkur ekki detta það í hug.
En undanfarnar vikur hefur verið fiskátak í gangi hér og það hefur innborið bakaðan og soðinn lax. Namminamm og ég komst framhjá klígjunni.
Steikt rauðsprettuflök jájá, nokkuð góð þar.
Steikt ýsa upp á gamla mátann ekki spurning, rann ofan í hirðina alveg vandræðalaust.
En nú eftir lestur þessarar fréttar um ostrufararaldurinn er gamla fiskiklígjan kominn í hálsinn.
Ferlegur viðbjóður er þetta.
Saltfiskurinn er næstur. Baccalo með lekanda og Steinbítur með sárasótt.
Ég er að segja ykkur að þetta er að myndbirtast fyrir augunum á mér.
Annars bara góð.
Later í regnbogans litum.
Franskar ostrur deyja úr herpes | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Heilar og sælar!
"Ostrurnar í Frans eru með herpes." Er það ekki einhver misskilningur? Er ekki líklegra að þær séu með "fransós"?
Mig langar til að bæta við þennan ágæta matseðil þinn með matréttum sem ég kynntist í mínum uppvexti og sumra þeirra sakna ég mikið:
Siginn fiskur
Blóðgrautur
Kæstur hákall
Súrir selhreifar
Söltuð kofa (lundapysja)
Selkjöt
Súrt hvalspik
Sviðalappir
Sigin grásleppa
Boné apetit!
Jón Bragi (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 17:09
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 17:47
Nammi namm
mosi (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 17:52
Oj.... Hvað er blóðgrautur?... Nei annars mig langar ekki að vita það. Ég kúgaðist bara við tilhugsunina um hvað það gæti verið...
En þetta með vatnið og kotkeilsósuna þekki ég vel. Það er algjör viðbjóður!
Oj... það á að banna svona færslur ég kúgast bara við að skrifa þetta komment!
Signý, 9.8.2008 kl. 17:52
Ég er ekki klígjugjörn snót
Ég hef meiri að segja greinilega sömu matarlyst og Jón Bragi...
Ég hef reyndar ekki smakkað blóðgraut, en hann hljómar spennandi. Og selhreifana hef ég heldur ekki braggðað på. (braggðað er alltaf sagt á Borgarfirði eystri og þaðan er ég nebblega ættuð)
Það eina sem ég virkilega klígja for er annarra manna æla og hárug niðurföll!!! Og bara að skrifa það fær mig til að leggjast fyrir.
Mojn
Hulla Dan, 9.8.2008 kl. 18:12
Eins og við öðrum slíkum óeðlilegum viðbröðgum, er reynt að sporna, jafnt með flóknum sálfræðiaðferðum og taugameðferðum, sem einföldum og oft sáraeinföldum húsráðum!
Eitt gott ráð varðandi sjónrænu hliðina er einfaldlega að loka augunum eða binda fyrir þau þegar viðkomandi ætlar að neyta einhvers sem honum klígjar við, en þykir samt í raun gott að borða.
Prófaðu!
margt af hinu hljómar nú dulítið ýkt og yfirdrifið hjá grínkellunni Jenný, en vandin sem slíkur varðandi lykt og bragð t.d. vissulega ekkert grín.
Magnús Geir Guðmundsson, 9.8.2008 kl. 18:20
Ja hérna hér.... ekki er nú ástandið burðugt
Jónína Dúadóttir, 9.8.2008 kl. 19:43
Rómar-súkkulaðibúðingur og sagógrjónagrautur..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 9.8.2008 kl. 19:50
Þú drepur mig einhvern daginn
Jóna Á. Gísladóttir, 9.8.2008 kl. 20:48
prófaðu hrátt ígulker.....loðnuhrogn beint af " kúnni " namminamm
Haraldur Davíðsson, 9.8.2008 kl. 21:13
GARG:: þú ert algjör villingur kona.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 21:42
Einstaklega ógeðslegt margt á þessum listum. Allur skyndibitamatur er betri t.d. súrir selhreifar eða hvað það nú var.
Já hvað er nú sannarlega ógeðslegt, jú mikil fita, súrmatur og súr mjólk, ekki súrmjólk heldur súr mjólk. Alger vibbi.
Kolbrún Baldursdóttir, 9.8.2008 kl. 21:48
Umhverfisvæn endurvinnsla í pistlagerð, ég er sáttur við þig.
Steingrímur Helgason, 9.8.2008 kl. 22:15
Það er ekki allt ógeðið eins, ég þoli ekki hárug niðurföll, fæ æluna og svo sushi, gubb yndislegur pistillinn að vanda.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.8.2008 kl. 23:00
Það eina sem fær klígjuna upp hjá mér er súrt slátur og súr sviðasulta , ég ét flest annað með bestu lyst.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.8.2008 kl. 01:52
thetta er soldid kalt svona i morgunsárid sko
en sorry, BLÓDGRAUTUR!! fjandi yrdi ad vera hart i ári....sirka svona afríkuhart sko...
annars nokk laus vid mikid af klígjeríi....en...sushi...gubb...blódmør..meira gubb...og svo auddad thetta týpíska, hor,æla og thessháttar ógledi
María Guðmundsdóttir, 10.8.2008 kl. 06:56
Eru ekki allir kligjugjarnir á einn eða annan hátt? Ég man í það minnsta ekki eftir neinum sem ekki klígjar við einhverju.
Kram, kreist og knús á þig vinkona.
Tína, 10.8.2008 kl. 08:17
Góðan daginn!!!! Halló ekki beint lystaukandi lesning svona í morgunsárið er farin að fá mér hafrakexið mitt með kaffinu og síðan eina you know....
Ía Jóhannsdóttir, 10.8.2008 kl. 09:00
Það gekk sú saga hér fyrir norðan að skurðlæknir nokkur framkvæmdi allar sína aðgerðir með sólgleraugum því hann klígjaði við blóði.
Víðir Benediktsson, 10.8.2008 kl. 09:15
Ég setti nú blóðgrautinn þarna aðallega til að auka á ógleði ykkar. Sannleikurinn er sá að ég hef aldrei borðað slíkt og var hann ekki hafður á borði á mínu æskuheimili. Hins vegar kom ég eitt sinn á nágrannabæ einn þar sem bóndinn var að moka í sig blóðgraut og þótti mér það heldur ókræsilegt.
Til skýringar þá var blauðgrautur borðaður í sambandi við sláturstíð til sveita og samanstóð af kindablóði og mjöli. Ég man ekki lengur nafnið á mjölinu. Það var ekki haframjöl og ekki hveitimjöl heldur sama mjöl og notað var í slátrið. Hjálpið mér nú þér slátursfróðu konur.
Jón Bragi (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 17:00
Ég gleymdi að bæta þvi við að súra selhreyfa, eða hreyfla einsog sumir krakkar kölluðu þá hef ég oft borðað, namm, namm. Og dreymir þá stundum um nætur og er gráti nær þegar ég vakna.
Jón Bragi (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 17:03
Ertu ekki búin að taka kinkytestið Jenný?
Sigurður Þór Guðjónsson, 10.8.2008 kl. 18:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.