Þriðjudagur, 5. ágúst 2008
Þegar ég flutti inn mann
Þar sem sumir lesendur þessarar síðu hafa borðið fram heitar óskir sínar um deitsögur þá læt ég í lítillæti mínu eina slíka fjúka hér á netið þrátt fyrir að ég muni aldrei verða söm eftir þá gjörð.
Ég geri bókstaflega allt fyrir vini mína og flest fyrir óvinina líka, eða myndi gera ætti ég þá og þeir bæðu mig.
Þegar er var tuttuguogeitthvað fráskilin, ung og síástfangin hitti ég minn BRETA. Í London, nema hvað. Hann var listamaður, málari, sætur og sexí, fannst mér þessi kvöld sem ég hékk með honum, en ég tek fram að klúbbarnir í London voru dimmir. Þeir voru kertaljósadimmir. Þið skiljið hvert ég er að fara. Þetta varð nokkuð heitur rómans þarna í heimsborginni á milli búðarferða.
Og það var þá sem ég tók ákvörðun um að flytja inn mann.
Ók, ekki misskilja mig, við komum okkur saman um að hann kæmi til Íslands, byggi hjá mér til að byrja með og svona. Maðurinn var ágætlega fjáður og gat séð um sig sjálfur sko. Hann hét Choen en vissi ég að það nánast þýddi að maðurinn væri læstur sparibaukur? Ónei. Hann tímdi ekki að anda, maðurinn. Ég get svarið það.
Og hann kom - sá og stórtapaði. Ég þoldi ekki manninn í íslensku sólarljósi og var þar að auki búin að verða ástfangin tvisvar síðan ég kvaddi hann á flugvellinum hágrátandi vegna yfirvofandi aðskilnaðar. Ég tek fram að ég elska dramatískar kveðjustundir á flugvellinum, minnir mig á Casablanca.
Og við settumst niður (lesist ég settist niður og grýtti honum í sófann á móti mér) og við ræddum saman.
Til að gera langa sögu stutta þá gerði ég honum tilboð sem hann gat ekki hafnað
Hann fór svo að vinna í Ísbirninum, og síðan veit ég ekkert meira um þennan mann.
Endilega ekki láta ykkur detta í hug að ég sé einhver Grimmhildur.
Þetta "varðaði" bara svona og æskan er grimm.
Nei og ég veit ekki hvers vegna hann valdi Ísbjörninn.
Guð fyrirgefi mér.
Ég er löngu búin að því.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sendirðu hann bara í vinnu og svo ekki neitt meir, kom hann aldrei af vaktinni?? merkilegt. En takk fyrir söguna, þú bregst ekki vinum þínum.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2008 kl. 00:44
Ásdís: Kommon, ég vísaði manninum á dyr. Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.8.2008 kl. 00:57
Vildi að ég hefði haft þig sem mentor í segjauppstrákmálum á þessum árum
Sigrún Jónsdóttir, 5.8.2008 kl. 01:13
Sæl Jenny.
Íslendingar leysa sín mál svo oft, með afgerandi hætti,að þetta var svona nokkurn veginn eftir bókinni.
Skemmtileg frásögn.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 03:55
Þakka þér fyrir að deila þessu með okkur, þú klikkar ekki
Jónína Dúadóttir, 5.8.2008 kl. 05:44
Þú ert BARA óhuggnalega fyndin kona!!!
Ég hreinlega væli af gleði við að koma hingað inn
Hulla Dan, 5.8.2008 kl. 06:31
sko - stefnumótasaga frá þér .... en spennandi
Rebbý, 5.8.2008 kl. 08:51
Þú ert engin Grimmhildur Jenný mín ég hefði gert það sama bara gefa svona gaurum reisupassann. Njóttu dagsins.
Ía Jóhannsdóttir, 5.8.2008 kl. 10:03
Breti..! Ísbjörn..!! Og hann var skotinn...!!
Í þér að minnsta kosti..
Guðrún B. (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 10:03
skemmtileg saga og endir á rómans- vastu ekki bara ástfangin af ástinni á þessum árum?
Birna Guðmundsdóttir, 5.8.2008 kl. 10:11
KÚL
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 5.8.2008 kl. 10:18
Þú ert óborganleg . Fluttir hann inn og allt .
Takk fyrir söguna. Ég elska svona sögur, iða eftir fleirum.
Knús
Elísabet Sigurðardóttir, 5.8.2008 kl. 10:21
Knús: Bíddu bara Elísabet. Ég á margar eftir.
Birna: Ég er enn ástfangin af ástinni. Hvernig er annað hægt?
Guðrún: Don´t get me started
Ía: Hehe, nei ég er voða góð.
Þórarinn: Rétt, alveg eftir íslensku samskiptabókinni.
Takk öll.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.8.2008 kl. 10:33
Dóttir mín er á leiðinni að flytja einn inn! Svo ég geriði þig að menntor fyrir hana ef þú samþykkir?
Edda Agnarsdóttir, 5.8.2008 kl. 10:55
Edda: Ég veit ekki hversu skynsamlegt það er því þá gæti maðurinn endað í tjaldi í Laugardalnum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.8.2008 kl. 10:58
Ég átti líka breskan kærasta, og úff hvað hann var nískur
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 5.8.2008 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.