Sunnudagur, 3. ágúst 2008
Handlagðir víbratorar?
Stundum get ég ekki annað en hlegið þegar ég les um taktana hjá Könunum í stríðinu gegn hryðjuverkum. Ekki að stríðið sé fyndið svo langt frá því enda hefur það bitnað á sárasaklausu fólki víða um heim, heldur er það hugmyndaauðgin í að vaða yfir öll mörk gagnvart fólki.
En fréttin er um að bandaríska alríkislögreglan megi leggja hald á fartölvur og önnur rafmagnstæki ferðamanna (á líka við um bandaríska ríkisborgara) og að þeir þurfa aldrei að skila þeim aftur er í algjörum stíl við allt havaríið í hryðjuverkabardaganum mikla. Allt leyfilegt. Reglurnar hafa verið í gildi um einhvern tíma en eru fyrst núna að verða lýðum ljósar.
Mér datt tvennt í hug. Varla eru þetta fréttir svo sem, amk. ekkert til að hissa sig yfir.
Mennirnir handleggja lifandi manneskjur og setja þær í fangelsi í útlöndum, pynta og drepa án þess að þeir sjái nokkurt athugavert við það og þessi mannréttindabrot eru framin í nafni "stríðsins".
Því er bara eðlilegt og sjálfsagt að þeir telji sig geta tekið dauða hluti traustataki án þess að þurfa að svara fyrir það með einum eða öðrum hætti.
Lögreglunni er síðan heimilt að deila gögnum, sem í þessum tækjum kunna að vera með öðrum stofnunum. Punktur basta og haldið kjafti þið sem eruð með skoðanir og attitjúd á því hvað er gert við dótið ykkar.
Stelpur! Þið sem eruð á leið til USA; eignarhald ykkar á víbratorunum er ekki óumdeilanlegt við komu til fyrirheitna landsins. Skiljið þá eftir heima. Einkum þessa með utanborðsmótornum og fjarstýringunni.
En..
þetta er auðvitað frábær sparnaðarleið hjá hinu opinbera. Tölvu- og farsímareikningar eiga eftir að stórminnka.
Ég er ekki á leiðinni til USA.
No fucking way.
Mega haldleggja fartölvur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:12 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987326
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
lögreglumenn megi haldleggja tölvur, farsíma og fleira slíkt, jafnvel þótt ekki sé grunur um að eigandinn hafi eitthvað óhreint í pokahorninu....
segir í fréttinni. Og að þetta þyki nauðsynlegt í baráttunni gegn hryðjuverkum. Þeim er sem sagt frjálst að gruna hvern sem er um hryðjuverkastarfsemi jafnvel þó að þá gruni viðkomandi ekki um neitt misjafnt....
Þetta er nú meira helvítis kjaftæðið. The great free country er að breytast í fasistaríki. Er reyndar löngu orðið að einu slíku.
Jóna Á. Gísladóttir, 3.8.2008 kl. 16:30
By the way... ef ég skil víbrarana eftir heima en tek Bretann með mér, gætu þeir þá haldlagt hann?
Jóna Á. Gísladóttir, 3.8.2008 kl. 16:31
Haldleggja.... asnalegt orðHvað varð um orðasambandið "að leggja hald á" ?
Jónína Dúadóttir, 3.8.2008 kl. 16:59
Jónína: Hehe, þetta er handlagt af Gunnar í Krossinum.
Jóna: Bretinn gæti verið settur í Guantanamo, ekki fara með hann.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.8.2008 kl. 17:19
dytti ekki i hug ad fara thangad midad vid hvernig allt er ordid tharna. Já , sannarlega fasistaríki bara eins og Jóna segir.
The american dream.....my ass
María Guðmundsdóttir, 3.8.2008 kl. 17:50
Það leggur sko enginn hald á neitt úr mínum dótakassa, nema ég sjálf!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.8.2008 kl. 18:14
Ekki fer ég til USA í bráð það er á hreinu.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.8.2008 kl. 18:56
Asskoti ertu fróð um svona "titrandi táp & fjör" dót Jenný mín!?
Þú sem ert svo ung og rjóð, feimin og saklaus!?
Þeir kalla þetta nú reyndar handayfirlagningar þarna í Krossinum og fleiri sllíkum held ég. Alveg rétt ábending hjá Jónínu.
en þú ert alveg pottþétt handlagin við heimilisstörfin, um það er ég HANDVISS um!
Magnús Geir Guðmundsson, 3.8.2008 kl. 20:36
Þú þarft ekki að óttast að svona háheilagir menn snerti innihald dótakassans þíns hanskalausir í votta viðurvist og dagsbirtu. Annars virðast þessir siðsömu menn vera tilbúnir til að fórna sér fyrir málstaðinn. Las fyrir um ári síðan skýrslu um að fangar í Írak hefðu verið neyddir til að hafa samfarir við börn sín.
Munið þið hvað Davíð gat gert sig að litlum kjölturakka við fótskör Búss?
Sigurður Þórðarson, 4.8.2008 kl. 01:05
Ég er alveg sammála thér, Jenný. Hvada fréttir eru thetta eiginlega, thad er ekkert nýtt í thessu. Vona ad thad komi breytingar med Obama.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 4.8.2008 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.