Leita í fréttum mbl.is

Í hćlum og eiturgrćnum náttbuxum - úje

náttföt og hćlar

Ţar sem ég sit hér forkunarfögur í morgunsáriđ og á međan liljuhvítar hendur mínar strjúka lyklaborđiđ blíđlega stingur klćđaburđurinn í stúf viđ dásamlegt útlit mitt.

Ég er í svörtum bol, grćnum náttbuxum međ marglitum stjörnum og svörtum háhćluđum skóm.  Ţá meina ég 10 cm háum en ekki einhverjum klósetthćlum fyrir kerlingar.

Kötturinn Núll lćtur lappirnar á mér ekki í friđi.  Skórnir eru varnarútbúnađur.  Ok?

Ţá er ţađ frá.

Hagnađur bankanna er ađ dragast saman.  Ég er ekki reikningshaus en ég kann ađ draga frá og leggja saman. 

Hreiđar Már hjá Kaupţingi hafđi 62 millur á mánuđi allt s.l. ár.  Í mínum bókum er ţađ töluverđ fjárhćđ.  Ef ţessir toppar vćru settir á eđlileg laun er ég viss um ađ bankarnir fćru á ágćtis ról og ţađ vćri jafnvel hćgt ađ minnka allskyns ţjónustugjöld til almennings.

Hvernig líđur manni sem tekur alla ţessa peninga fyrir ađ mćta í vinnuna og haga sér ţér eins og ćtlast er til?

Ćtli svona manni finnist ekki brjálćđislega fyndiđ ađ aldrađir og öryrkjar séu ađ garga sig hása vegna ţúsundkallana sem ţeim finnst vanta upp á framfćrsluna svo ţeir eigi fyrir mjólk og brauđi út mánuđinn?

Ef einhverjir starfskraftar í ţessu ţjóđfélagi eiga skiliđ almennileg laun ţá er ţađ fólk sem sinnir börnunum okkar og eldri borgurunum. 

Ekki ađ ég öfundi ţennan mann af auđnum, mig langar ekkert í svona peninga.  Mikill vill meira.  Ţetta ofdekur viđ bankatoppa er brjálćđislega fyndiđ í allri sinni grćđgismynd.

Ég skulda hinsvegar krónur 14.321 í skatt umfram ţađ sem ég er ţegar búin ađ greiđa.  Ég ţarf ađ borga ţađ í dag.

Eins og pabbi minn sem sagđist vera stoltur af ţví ađ geta borgađ skatta til samneyslunnar ţá ćtla ég líka ađ gleđjast yfir ţví ađ ég sé álitin ţessum fjórtánţúsundkalli aflögufćrari en mér var ljóst.

Ég borga međ gleđi.

Farin ađ lakka táneglur.


mbl.is Hagnađur bankanna dregst saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Sko elsku dúllan mín (afsakađu svona banal kveđju frá ókunnugum)--ţannig er, ađ konur EIGA ađ vera misfríđar.  Konur EIGA ađ vera stundum pínu ósamstćđar ađ morgni dags.

SVona daglig dags er annađ mál, --ţegar komiđ er ađ hádegi en stundum er ţetta bara bráđnauđsynlegt fyrir umhverfiđ.

Miđbćjaríhldiđ

kann ađ meta fjölbreytilegt útlit sinnar konu,--raunar allra kvenna.

Bjarni Kjartansson, 1.8.2008 kl. 10:21

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk Bjarni minn og njóttu dagsins.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.8.2008 kl. 10:24

3 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Ég er viss um ađ ţú ert bara óttalega krúttleg ţarna viđ tölvuna međ liljuhvítar hendur og á háum hćlum...

Bankarnir og ţeirra rekstrarhalli hljómar ekki eins fallega...ekkert sćtt viđ ţá....

Ef ţessir gaurar eins og Hreiđar Már og fleiri myndu prófa ađ ná endum saman í einn mánuđ á MÍNUM launum....tjahh...ţá skal ég borga umframskatt međ gleđi....

Eigđu góđan dag Jenný mín.....

Bergljót Hreinsdóttir, 1.8.2008 kl. 10:44

4 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ţađ er eitthvađ viđ hann Bjarna - eitthvađ ómótstćđilegt. Ţađ er alveg sama hvađ hann segir hverju sinni, hann gerir ţađ á svo skemmtilegan og sjarmerandi hátt.

Mig langar ađ bćta inn í upptalninguna á verđugum ţá sem sinna sjúkum, sérstaklega hjúkkum og sjúkraliđum. Ţađ er međ eindćmum hvađ ţađ er frábćrt fólk sem hefur valist í ţćr starfsgreinar.

Ég ćtlađi ađ segja eitthvađ fleira, en eftir langt símtal er ég búin ađ gleyma hvađ ţađ var... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 1.8.2008 kl. 10:58

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Lára Hanna: Skammastín adda púkinn ţinn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.8.2008 kl. 11:03

6 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

flottur varnarbúnađur... sći sjálfa mig í anda reyna skrönglast ţetta á háum svona í morgunsáriđ, rétt stend undir sjálfri mér í fótlagaskóm  djók...

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 1.8.2008 kl. 11:13

7 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Mér finnst ţetta nú bara svona "Djúsí" lýsing á ţér sjálfri Jennýbeib,eins gott ađ grútarpervert gekk ekki fyrir gluggan hjá ţér, hefđi kannski getađ fengiđ útrrás!?

En hin skvísan hún Lára Hanna, heyrist mér hćttulega "Sólstingsleg" og ţađ svona snemma dags!

En mikil synd ţetta međ krónurnar ţínar, hefđir sem best getađ endurnýjađ náttgallan allan fyrir ţetta og hćlana kannski líka! (og ţá á útsölu auđvitađ)

Hvurslags nefn er ţetta annars á ketti?

Magnús Geir Guđmundsson, 1.8.2008 kl. 11:17

8 Smámynd: M

M, 1.8.2008 kl. 11:18

9 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Sagđi ég eitthvađ ljótt...? 

Lára Hanna Einarsdóttir, 1.8.2008 kl. 11:27

10 Smámynd: Linda litla

62 millur á mánuđi ?? Er ţetta í lagi ? Ég nć ekki 2 millum á ári. Hvers vegna í andsk. ţarf ţetta ađ vera svona ? Ég segi eins og ţú mig langar ekki ađ hafa ţetta í mánađarlaun 62 mill. en ég myndi vilja hafa mánađarlaun sem ađ ég og sonur minn gćtum lifađ á út mánuđinn. En ţađ er ekki hćgt á mínum launum.

Linda litla, 1.8.2008 kl. 11:45

11 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Góđ fćrsla ađ vanda

og ekki síđur gott komment hjá honum Bjarna blessuđum. Svona eiga menn ađ vera :)

Helgarkveđja til ţín Jenný mín.

Marta B Helgadóttir, 1.8.2008 kl. 12:12

12 Smámynd: Marta B Helgadóttir

...skatturinn ......reynir ađ taka mig í ţađ ţurra á hverju hausti ...ţađ er vont en ţađ venst

Marta B Helgadóttir, 1.8.2008 kl. 12:14

13 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Ég man sérstaklega vel eftir einni frú sem ég ţekkti vel. Hún var alltaf í morgunkjól fyrir hádegi, svo fór hún í eftirmiddagsdressiđ, og svo kvöldkjól ţegar mikiđ lá viđ.

Hún hefđi fengiđ flog yfir útgangum á ţér í ţessu háhćlađa eiturgrćna átfitti. Mér finnst ţetta smart, ekki laust viđ ađ ţađ sé dálítiđ pönk í ţessu, reyndar er heilmikill pönkari í ţér  Ţađ sem ég hugsađi fyrst ţegar ég sá ţessa mynd var; mikiđ skelfing er hún langleggjuđ blessunin, hvers vegna ţarf hún ţessa hćla? En skýringin er góđ, ađ háir hćlar gagnist sem vopn gegn árásum katta, ég ćtla ađ stela ţessu og mćta í háum hćlum til félaga míns nćst, en sá heldur árásargjarna ketti.

Geri eins og ţú annars, greiđi ţađ sem mér ber ađ greiđa međ bros á vör. Fylgir ţví ađ vera partur af samfélaginu.  Ţrátt fyrir ađ ţađ tćki mig vel á annan áratug ađ vinna fyrir 62 millum.

Einar Örn Einarsson, 1.8.2008 kl. 12:19

14 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Neinei, ekkert ljótt Lára mín, en talađir fallega um íhaldiđ!?

Magnús Geir Guđmundsson, 1.8.2008 kl. 12:24

15 identicon

Hehe  mér finnst ţessi lýsing á ţér í morgunsáriđ, alveg dásamleg.  Ég er oft ósamstćđ, ekki bara á morgnana, heldur allann liđlangann daginn.  Og mér finnst ţađ bara allt í lagi.

Nó comment á laun banakamanna.

Guđrún B. (IP-tala skráđ) 1.8.2008 kl. 12:45

16 Smámynd: Linda litla

Góđa helgi og farđu varlega.

Linda litla, 1.8.2008 kl. 12:56

17 Smámynd: Steingrímur Helgason

Guđ gaf & skatturinn tók & gott ađ eiga ţó einhver klćđi, abztrakt eđa normal eftir auga sjáandarinnar.

Sexý skór, dúllza...

Steingrímur Helgason, 1.8.2008 kl. 13:44

18 Smámynd: Laufey B Waage

Ég á auđvelt međ ađ tengja viđ minn persónulega skilning, ýmislegt sem viđkemur tölum: Laun, verđ, fjarlćgđir, dagsetningar, hćđ, lengd o.m.fl. En stöku sinnum eru tölurnar slíkar og ţvílíkar, ađ skilningur minn hrekkur úr sambandi. Ţćr tölur kalla ég ljósár. Ég veit, ađ ljósár er fjarlćgđin frá sólu til jarđar, en sú fjarlćgđ tengist bara ekki skilningi mínum. 62 milljónir á mánuđi í laun, - ţađ er svona tala sem ég kalla ljósár. Gjörsamlega ofvaxiđ mínum skilningi.

En nagglalakk og smart skór; - ţađ er eitthvađ sem ég skil og fíla.

Góđa helgi. 

Laufey B Waage, 1.8.2008 kl. 14:11

19 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sko, ég vil taka fram ađ ţessi mynd er ekki af bífunum á mér.  Fćri ekki í svona hćla, mínir eru mjóir og töff.

Laufey: Sammála, ég skil ekki ljósár heldur.

Steingrímur: Takk en eins og ég segir, á ekki ţessa skó.

Linda og Guđrún: Takk og sömuleiđis.

Einar Örn: Góđur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.8.2008 kl. 14:41

20 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Marta: Ég er í kasti.  Taka ţig í ţurra.  OMG.

Hallgerđur: Rétt, steingeitarsyndróm.  Hahaha.

Lára Hanna tók mig svo illilega í gćr međ ţví ađ hringja og ţykjast vera starfsmađur borgarstjóra, hún kallađi mig á teppiđ til karlsins vegna ítrekađrar neikvćđrar umrćđu um stjórann og ég tók lét blekkjast.  Helvítis kerlingin.  Og Lára Hanna: Ég elska ţig líka.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.8.2008 kl. 14:43

21 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Magnús Geir: Eigandi kattar, hún Jenný Una (31/2 skírđi köttinn, en hann gengur undir gćlunafninu "Lillekatt" svona dags daglega).

Krumma: Góđ.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.8.2008 kl. 14:44

22 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Mér finnst nú duglegir menn langt í frá ofhaldnir af einhverjum skitnum 62 milljónum á mánuđi. Hvađ er ađ ţví ađ vera međ kannski fimmtán til tuttuguföld árslaun međalfólks á mánuđi? Ţađ á ekki ađ öfunda fólk af svona hlutum.

Markús frá Djúpalćk, 1.8.2008 kl. 14:46

23 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Markús: Segđu, ég sé ţađ núna ađ ţetta er ekkert ofgott fyrir duglega menn.  Skammastín Jenný Anna

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.8.2008 kl. 14:59

24 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Haha, gerđi Vesturgötugellan ţér slíkan snilldarhrekk! Greinilega mikiđ spunniđ í hana, ég tala nú ekki um ađ geta hrósađ ÍHALDINU!

En bara ađ svo ótrúlega vill til ađ ég veit ţađ, ţá er rétt ađ láta ţađ flakka, ađ ljósár telst vera sú vegalengd sem ljósiđ fer á heilu ári. Ţannig er hin hávísindalega útskýring allavega!

Magnús Geir Guđmundsson, 1.8.2008 kl. 16:04

25 identicon

Ég á ađ borga helling líka.Gott er ađ geta greitt til samfélagsins.En af hverju bara sumir?Heiđar Már gćti ţá liklegt keypt boxer og gefiđ á Eyjaslóđ?Kannski tvennar og sokka líka?Hver veit

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 1.8.2008 kl. 17:51

26 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Ţessi mađur HM er međ 36.4 sinnum hćrri laun á mánuđi heldur en ćđsti mađur ţjóđarinnar. - Hreiđar Már er međ 62. milljónir á mánuđi, - Herra Ólafur Ragnar Forseti Íslands er međ 1.7 milljón á mánuđi. -

Mér hefur alltaf fundist og finnst enn ađ Forseti vor sé međ góđ laun, enda full sćmdur af.

En mér finnst MAĐUR SEM TEKUR ENGA ÁHĆTTU MEĐ STARFI SÍNU, hann á ekki ţennan banka, hann tekur ekki á sig tap bankans, hann tekur einungis á sig prósentur af ágóđa bankans, og svona mćtti lengi telja. -

Hann og hans líkar hafa bara ekkert ađ gera viđ ţessi laun. - Ţetta er bara grćđgi og ekkert annađ.- Ţađ hefur engin gott afţví ađ vera međ meiri en fimmfalt hćrra laun en lágmarkslaun eru hverju sinni. - Annađ er grćđgi. -

Sem ţýđir ef Forseti er međ 1,7 milljón á mánuđi. - Ţá eiga lámarkslaun ađ vera 340 ţúsund krónur á mánuđi.  -

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 1.8.2008 kl. 21:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 2987322

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband