Mánudagur, 28. júlí 2008
Selbitarnir í lífi mínu
Ég hefði gjarnan viljað að lundinn sem beit leiðindaeiturbrasarann Ramsey í nefið, hefði bitið hann fast í rassinn og fengið til liðs við sig alla fjölskylduna.
Þar fyrir utan er mér slétt sama um þennan karl. Mér er slétt sama um Mel Gibson og alla aðra Íslandsvini, nema hvað ég vona að þeim líði vel hérna, eins og öllum öðrum ferðamönnum.
En ég fékk alveg í magann í fyrra þegar ég keyrði fram á Jodie Foster í miðbænum. Hún er ein af mínum uppáhalds.
Ég fór í öreindir mínar í framsætinu (ók, ég tók þessu með stóískri ró), en ég sá konuna áður en blöðin vissu að hún var hér. Nananabúbú.
Og við höldum áfram. Ég hitti Freddy Mercury í Oxfordstreet og bókstaflega hnééé að fótum hans. En ég lét samt eins og ég hefði dottið heiðarlega, af því að ég myndi aldrei, aldrei, vilja sýna einhverjum selbitum að ég væri svag fyrir þeim. Það skal tekið fram að þetta var áður en ég vissi að hann væri hommi, maður bar enn vonir í brjósti. Muhahahaha.
Annars hef ég áður bloggað um hittinga mína við hetjurnar í lífi mínu, en aldrei er góð vísa of oft kveðin. David Bowie á Marquee klúbbnum og á Speek Easy. Ómæfokkinggodd hvað hann var bjútífúl.
Ég hékk inni á Vanilla Park í heilt kvöld til að bíða eftir Bítlum, þeir komu ekki en mér leið eins og þeir hefðu gert það. Jájá, þurfti ekki mikið til að gleðja mann í þá daga.
Og ég sá Gilbert O´Sullivan (leim) spila á hvítan flygil á efstu hæð í Biba í Londres hérna um árið.
Dubie Brothers voru á Speak Eeasy og ég horfði á þá með fyrirlitningu. Til að hemja aðdáunina. Alltaf kúl, sko alltaf í öllum aðstæðum hún Jenný Anna.
Svo leið bara yfir mig uppi á herberginu mínu á Regent Palace þegar engin vitni voru til staðar.
Ó mín elskaða "Swinging London" hvernig er komið fyrir yður?
Meira seinna,
Farin að leita að stórstjörnum á Laugaveginum.
I´m so excited.
Úje
Óblíð náttúra og lundar hrelldu Ramsey | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:56 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 2986890
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
You travel in the best circles. Ég hef aldrei að mér vitanlega séð celebrity.
Steingerður Steinarsdóttir, 28.7.2008 kl. 10:59
Hitti Led Zeppelin eins og bandið lagði sig í Austurstræti 1970. Var með forláta rúskinnshatt sem Ian Page tók af höfðinu á mér og setti á sig. Var með skjálfta í hnjánum í viku.
Helga Magnúsdóttir, 28.7.2008 kl. 11:08
Láttu vita hvernig leitin gengur. Tala nú ekki um ef þú rekst á einhvern spennandi. Samt engan á borð við Ramsey takk.
Knús í daginn þinn kona
Tína, 28.7.2008 kl. 11:23
Ég hef séð Ómar Ragnarsson
Hrönn Sigurðardóttir, 28.7.2008 kl. 11:26
Var í gamla starfinu mínu í hvalaskoðun, þar gaf sig á tal við mig farþegi, sem gaf sig á tal við mig. Við spjölluðum heilmikið saman. Þegar í land kom kvaddi hún mig, horfði svo kankvíslega á mig og sagði: " kannastu ekkert við mig?" Ég : " ha nei, á ég að gera það?". Um mig fór aulahrollur þarna á staðnum. " mér finnst þú kunnugleg reyndar" sagði ég dálítið kjánalega.
" En skemmtilegt" sagði þessi ljúfa kona, " ég heiti Emma Thompson.
Ég: " ", útleggst kjaftstopp.
Svona er ég mikið inni í þessu fræaga slekti, finnst það reyndar hvorki merkilegra né ómerkilegra en annað fólk.
Hvað varðar frú Thompson, þá er konan sú afar hrífandi og virkilega var gaman að spjalla við hana, hún flokkast undir þessa íslandsvini.
Jenný, fara að panta rúm, út með spíttgræjuna.
Kveðja frá Rotterdam.
Einar Örn Einarsson, 28.7.2008 kl. 11:57
Fyrsta setningin hér að ofan er náttúrulega bara hörmung, en þar er ofaukið seinna, sem gaf sig á tal við mig. Maður á ekki að tala í tvo síma í einu og gera athugasemd á bloggi um leið.
Einar Örn Einarsson, 28.7.2008 kl. 12:02
Ég barðist með Sven Hazel í seinna stríðinu.
Þröstur Unnar, 28.7.2008 kl. 12:24
Ég kyssti Freddie Mercury, en hann var þá orðin vaxmyndastytta á safni en samt flottur. Svo horfði ég á ABBA á sviði í Norge og Johnny Logan, hann var krútt árið 1974. Man ekki meira í bili og þó, Regan og Gorbi veifuðu til mín við Fríkirkjuna um árið, krúttlegir. Gangi þér vel að finna celeb og EF þú rekst á Mel Gib. viltu knúsa hann frá mér.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.7.2008 kl. 12:24
Ég og Krumma systir hlupum á Pink hér um árið.Í orðsins fyllstu.Konan vék ekki úr vegi fyrir okkur svo hún var gengin niður.Íslenskar brussur á ferð..Svo hef ég spjallað við Þorvald Halldórs,Ellen.Andreu G,Sigga Ingimars og auðvitað Jón Jósep sem var heimalingur hjá okkur þegar hann var ungi.Svo ég hef líka hitt fræga hahahahahaha.Já og Jónu Ágústu Gísla
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 12:44
Hjördís: Telst ekki með, því þú velur ekki familíuna, hún bara fylgir. Nananabúbú.
Birna Dís: Hver er Pink?
Ásdís: Þú ert alvöru selbita.
Þröstur: Lúser.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.7.2008 kl. 13:21
Einar: Emma Thomson, vá og þú þekktir hana ekki. Frusssssssss
Helga: Ég hitti líka Zeppana og fór á tónleikana. Ég hitti þá í Austurstræti. OMG
Hrönn: Sveitalúði.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.7.2008 kl. 13:22
Ég veit......
Hrönn Sigurðardóttir, 28.7.2008 kl. 13:35
Ég sá flugvél sem bítlarnir voru í og gaf þeim fingur koss og fleiri og fleiri.
Kristín Katla Árnadóttir, 28.7.2008 kl. 14:20
Ég hitti einusinni Dustin Hoffmann út í London, og spurði hann til vegar, var að leita að búð sem seldi karakterskó,- ég fattaði ekki fyrr en ég kom inn í búðina sem hann sagði mér hvar væri, - "við hvern" ég hafði verið að tala. - Afgreiðslufólkið tók á móti mér í dyrunum og spurði hvort að ég væri leikari, - já, svaraði ég, og skildi ekki hvernig í ósköpunum þeim dytti það í hug,- Jú svöruðu þau óðamála, við sáum að þú varst að tala við Dustin Hoffmann. -
Ég hef aldrei fengið eins góða afgreiðslu í London eins og í það skiptið. - Það var bókstaflega stjanað við mig. - Og ég keypti fullt af skóm.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 28.7.2008 kl. 14:21
Þið eruð ruglaðar nema Hrönn. Aþí hún er sveitó.
Þröstur Unnar, 28.7.2008 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.