Þriðjudagur, 15. júlí 2008
Björn Bjarna í tilfinningalegu svigrúmi
Á yfirreið minni um bloggheima í gær sá ég einhverja nörda vera að skjóta á okkur sem höfum bloggað og mótmælt meðferðinni á Paul Ramses (og öðrum hælisleitendum), að úr okkur væri allur vindur, við nenntum þessu ekki lengur.
Aular.
Við ykkur vil ég segja eitt; það er biðstaða í málinu við erum að gefa Birni Bjarnasyni TILFINNINGALEGT SVIGRÚM hérna, til að vinna málið eins og maður. Þið kannist væntalega við það fyrirbæri?
Ég hef engu gleymt, ekki gefist upp, mér stendur málið jafn nærri hjarta og í byrjun.
Svo brosti ég út í annað áðan þegar ég rakst á að Paul væri Framsóknarmaður. Gott hjá honum. Um að gera að taka þátt í pólitík, taka afstöðu og vera virkur. Það er meira en margur nöldrarinn af íslenskum uppruna nennir að gera. Ég hefði hins vegar farið í rusl hefði hann fundið sig í Frjálslynda.
Og Frjálslyndir koma ekki á óvart í málefnum þeirra sem ekki eru af íslensku grjóti mölvaðir. Sjá hér.
Jón Magnússon, mannvinur, fer þar fremstur í flokki.
En annars bara góð, en þið?
Later guys.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Í ljósi sögunnar er eðlilegt að hann hafi reynt að vera "tengda"eitthvað hjá framsókn.Er annars góð
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 11:26
Ég held að Birni Bjarnasyni sé slétt sama hvað þið ofur-blogg-bullarar blaðrið um mál sem þið hafið lítið vit á. Guði sé lof!
Eigðu góðan dag.
Birgir Marteinsson (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 11:26
jú jú ég er þokkaleg - þakka þér! ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 15.7.2008 kl. 11:41
Gleður mig að heyra Hrönnsla mín.
Birgir: Og þessum bloggara er slétt sama og rúmlega það hvað ídólinu þínu finnst um mitt blogg og annarra.
Njóttu dagsins í tætlur karlinn.
Birna Dís: Góð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.7.2008 kl. 11:42
Þegar þið ágætu vinstri græn og samfylking takið á ykkur allt það sem ykkar fólk segir, skuluð þið tala um frjálslyndir þetta og frjálslyndir hitt. Flokkurinn getur ekki borið ábyrgð á öllu því sem félagsmenn segja, það er alfarið þeirra afstaða, innflytjendamál frjálslyndaflokksins eru skýr:
Hér er upp úr stefnuskránni, þetta er það sem gildir, það er líka það sem allir hafa gengist undir sem skrá sig í flokkinn. Þó einstaka menn tali öðruvísi, þá er það einfaldlega þeirra skoðun, en ekki stefna flokksins;
Ég er reyndar orðin ansi þreytt á því að vera kölluð rasisti og eitthvða þaðan af verra, og líka félagar mínir sem eru í flokknum, og flestir á sömu línu og ég. Við getum ekki borið ábyrgð á því sem fólk í flokknum segir, en það er bara þannig, að fólk hefur rétt á skoðunum, þó þær falli ekki inn í þann ramma sem settur er. Þeir verða að eiga það við sig, sem þannig hugsa, en stefna flokksins er sú sem hér kemur fram. Það hefur meirihlutinn samþykkt, og það er stefnan sem unnið verður eftir. Það er alveg ljóst.
Velferð og mannréttindiBörn og réttindi þeirra • Eldra fólk • Félagsmál • Innflytjendur ogflóttafólk • Jafn réttur karla og kvenna • Málefni fatlaðra og öryrkjaMannréttindi • Táknmál • Velferðar- og skattamál • Mannréttindi MANNGILDIÐ Í FYRIRRÚMIVirðing fyrir einstaklingnum og fjölbreytileika mannlífsins.Frjálslyndi flokkurinn vill tryggja réttindi einstaklinganna og frelsi þeirra til aðvelja svo framarlega sem það verður ekki öðrum til tjóns.Fólki líður best þegar það býr við frelsi samhliða kröfum um að það beri ábyrgðá gerðum sínum. Fólki ber að taka ábyrgð á eigin lífi. Það hefur einnig ábyrgðarskyldugagnvart öðrum manneskjum og þjóðfélaginu sem það lifir í.Frumskilyrði fyrir sköpun góðs samfélags er að einstaklingarnir finni til persónulegrarábyrgðar til að leggja sitt af mörkum til þjóðfélagsins. Tryggja ber einstaklingumeins mikið frelsi og hægt er til að þeir geti skapað sjálfum sér sembest lífsskilyrði. Þannig skapast verðmæti sem koma þjóðfélaginu til góða.Það er engin þversögn fólgin í því að tala um frelsi einstaklingsins samfara velferðþjóðfélagsheildarinnar. Sterkustu þjóðfélögin eru þar sem fólkið kemursaman af fúsum og frjálsum vilja til að leysa verkefni eða sinna áhugamálum.Þeim sem spjara sig sjálfir ber siðferðisleg skylda til að hjálpa þeim sem hallokastanda í samfélaginu. Bæði með frjálsum framlögum og fyrir tilstilli hins opinbera.Frjálslyndi flokkurinn berst fyrir samfélagi sem einkennist af umburðarlyndi, réttlætiog jafnræði, þar sem frjálsir þjóðfélagsþegnar eru virkir þátttakendur ogbera ábyrgð á sjálfum sér og samfélaginu. Við trúum því að hægt sé að skaparéttlátara samfélag þar sem auðlindum landsmanna er skipt þeirra á meðal meðsanngjarnari hætti en nú er.Kjarni frjálslyndrar stjórnmálastefnu er að hver einstaklingur viðurkenni rétt annarraeinstaklinga til frjálsrar hugsunar, trúar, tjáningar '6Fg frelsis til að kjósa séreigin lífsstíl. Þetta þýðir ekki að frjálslynd stjórnmálastefna einkennist af stefnuleysi.Frjálslynt fólk berst fyrir því að þeir sem hafa ákveðnar skoðanir standi fyrirþeim, en að þeir verji jafnframt rétt annarra til að hafa aðrar skoðanir.4Grundvallaratriði er að allir landsmenn eigi sama rétt til heilbrigðisþjónustuóháð búsetu og efnahagForvarnastarf á heilbrigðissviði verði eflt og fræðsla aukin um holltmataræði og heilbrigða lífshættiAlmenningi verði tryggður sami réttur til tannlæknaþjónustu og annarrarheilbrigðisþjónustuMálefni geðfatlaðra og annarra öryrkja fái aukið vægi með fjölgunúrræða og bættri þjónustu með áherslu á að þeir geti verið virkir þátttakendurí samfélaginuAldraðir geti valið um stuðning í heimahúsum eða dvöl í vernduðuumhverfiKostnaðareftirlit verði eflt varðandi lyfjakostnað í heilbrigðisþjónustuog þátttöku almennings í lyfjakaupumRannsóknar- og þróunarstarf verði eflt og kannaðir möguleikar á þvíað einhverjir þættir heilbrigðisþjónustu verði markaðsvara og atvinnuskapandialmennt og á alþjóðavísu, þ.e. aukin sjálfbærni heilbrigðiskerfisán þess að minnka samtryggingunaAukin áhersla verði lögð á endurhæfingu eftir sjúkdóma eða slys meðþað að markmiði að færni hvers einstaklings nýtist honum og þjóðfélaginusem bestFjölskyldur langveikra barna fái sérstakan stuðning með þátttöku íkostnaði og atvinnutapi RÉTTUR EINSTAKLINGSINS TIL FRELSISFólk hefur rétt til að lifa sínu lífi án afskipta annarra, að því tilskildu að lífsmátiþess skerði ekki rétt annarra, eða brjóti gegn lögum og reglum þjóðarinnar.Ávallt ber að standa af árvekni vörð um ákvæði stjórnarskrárinnar er varða réttindieintaklinganna. Ríka áherslu ber að leggja á virðingu fyrir sjálfstæðum réttieinstaklingsins. Sömu réttindi skulu gilda fyrir alla, óháð stjórnmálaskoðunum,trú, litarhætti, kynferði eða kynhneigð.• Opnari og einfaldari stjórnsýslaINNFLYTJENDUR OG FLÓTTAFÓLKLeggja þarf aukna áherslu á íslenskukunnáttu innflytjenda til að auðvelda þeim þátttöku í íslensku þjóðfélagi. Tryggja ber að þessi hópur njóti félagslegs jafnréttis og geti tekið fullan þátt í samfélaginu, öllum til hagsbóta.Íslenskt þjóðfélag mun í framtíðinni að hluta til verða myndað af hópum fólkssem á rætur að rekja til ólíkra menningarheima. Frjálslyndi flokkurinn telur aðtilkoma fólks af erlendu bergi brotið leiði til víðsýni meðal þjóðarinnar og aukisamkeppnishæfni hennar á alþjóðavettvangi.Ísland á ekki að skorast undan ábyrgð í málefnum flóttafólks. Einnig ber Íslendingumað taka þátt í mannúðar- og hjálparstarfi á erlendum vettvangi.Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.7.2008 kl. 11:55
Ásthildur: Mér dettur ekki í hug að kalla þig rasista. Ég ætt ekki annað eftir, en jafnvel þú hlýtur að viðurkenna að það eru sumir í FF sem eru vægast sagt á jaðrinum hvað það snertir.
Hvað varðar Samfylkinguna þá gagnrýni ég hana leynt og ljóst. Og þú lest bloggið mitt, ég hika ekki við að gagnrýna VG heldur ef mér finnst þeir vera úti að aka.
Enda er ég ekki flokkur, ég er ég og ekki enginn er með áskrift að mínum kjörseðli og verður aldrei.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.7.2008 kl. 11:58
Ég hef sagt það áður og segi það enn að ég held að landinu yrði ágætlega og réttlátlega stjórnað ef Ásthildur Cesil væri gerð að einræðisdömu. Þekki einnig hjartalag míns heittelskaða sem með innstu koppum í búri hjá þeim Frjálslyndu, svo hann gæti verið hennar hægri hönd, en ég er sammála að það þarf að grisja ansi mikinn arfa í frjálsynda kálgarðinum og þá að hirða njólann fyrst án þess að ég nefni nokkur nöfn.
Jóni Magnússyni hef ég aðeins kynnst og aðeins af góðu og held að þessir punktar hans hafi verið mjög á lögfræðilegum nótum og ekki ætlaðir til birtingar, eins og fram hefur komið - EN stórkostlega klaufalegt að þeir séu þá ennþá á heimasíðu flokksins.
Ég er þeirrar skoðunar að af nauðsyn hafi mátt brjóta lög í máli Pauls. Kannski ég neyðist til að fara í pólitík til að redda þessu!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 15.7.2008 kl. 12:38
Það var forkastanlegt að ekki skuli hafa verið fjallað um mál mannsins á lögmætan hátt áður en honum var hent úr landi. Það er ótrúleg handabakavinna í þessu máli öllu. Ég held að það sé engin ástæða til að ætla að viðs sem styðjum Paul Ramses munum gefast upp fyrr en eitthvað verður gert í máli hans og fjölskyldunnar.
Helga Magnúsdóttir, 15.7.2008 kl. 12:52
Ramses málið er geymt en ekki gleymt - ef ekkert svigrúm verður eftir þessu miklu törn sem hefur verið um málið, verður þetta þráhyggja og úrvinnsla þráhyggju er skaðleg.
Edda Agnarsdóttir, 15.7.2008 kl. 13:16
Bara nokkuð góð líka......langar að setja upp sólgleraugun og sjá þá gulu á ný ...tanið eitthvað að hverfa !
Eigðu góðan dag
Sunna Dóra Möller, 15.7.2008 kl. 13:49
Við gleymum ekki Ramaes málinu það er á hreinu Jenný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 15.7.2008 kl. 14:24
Vildi að allir væru eins og þú, ekki flokkur. Rotið kerfi finnst mér með flokkana.
Mjög góð líka takk
Elísabet Sigurðardóttir, 15.7.2008 kl. 14:27
Þetta mál með Ramaes er hræðilega sorglegt. Og stjórnendum til skammar. Við skulum halda áfram að mótmæla, þegar Björn hefur fengið sitt "tilfinningalega svigrúm"
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.7.2008 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.