Þriðjudagur, 15. júlí 2008
Engin dömubindakona hér
Dagurinn í dag er formlega liðinn, kl. er 00.09. Af því hann er farinn þá ætla ég að tala illa um hann. Heyrir þú það dagur?
Ég vaknaði í morgun og nú bar svo við að ég sveif ekki fram úr rúminu, með hvítar dúfur sem fylgdu mér hvert fótmál, ég dansaði ekki morgundansinn á stofugólfinu og ég leit ekki út eins og hamingjusöm kona í vespré dömubindi. Enda aldrei notað það stöff.
Dagurinn hefur verið ömurlegur. Ö-M-U-R-L-E-G-U-R. Megi hann hverfa í gleymskunnar dá.
Allir sem ég hef talað við í dag hafa átt leiðinlegan dag, er þetta að ganga?
Hvað er í andrúmsloftinu? Af hverju eru sumir dagar handónýtir, frá byrjun til enda?
Ég fann að ég slappaði af rétt áðan og ég þurfti ekki að líta á klukkuna, það var kominn nýr dagur.
Í dag reif ég kjaft, var ókurteis amk. einu sinni, sparkaði í einn vegg (já vont) og hamraði eins og motherfucker með fingrunum á allar borðplötur sem á vegi mínum urðu.
ARG.
Ég má bara við einum svona degi í mánuði, ég er alki "for crying out loud", svo veik fyrir spennu.
Eins gott að ég er nokkuð jafnlynd oftast nær.
En varðandi þetta lið á ströndinni í Dubai, þá sagði heimildarmaður minn í þeirri borg mér að helvítis útlendingarnir 79 hafið glennt sig á ströndinni án trefla, látið sjást í ökkla og öxl, og einhverjir fóru úr peysunum. Er það nema von að Dubaingunum sem misboðið.
Svona eru þessir útlendingar, kunna sig engan veginn.
Lalalalala lífið er ljúft.
Guði sé lof fyrir gullfiskaminnið.
Dónaskapur" á baðströndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Snúra | Breytt s.d. kl. 00:33 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 2987161
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það er ekki að spyrja að þessum útlendingum, hvergi flóafriður fyrir þeim, - hugsaðu þér, - þetta rífur utanaf sér spjarirnar, um leið og þeir sjá sólarglætu, - eins og þeir hafi aldrei heyrt útfjólubláugeisla nefnda á nafn, eða SPF 15, - enda er þetta náttúrulega líka, ólæst, allt upp til hópa. - Það er munur en við Íslendingar, ég segi nú ekki meira.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 15.7.2008 kl. 00:51
Batnandi mönnum, nei afsakið konum er best að lifa! Framfarir hjá Jenný minni! Sparkar bara í vegg í stað þess að hlaupa í vegg! Kveðja: HIMMI.
Himmalingur, 15.7.2008 kl. 00:59
Hilmar... Jenný hleypur sko ekkert í veggi - hún hendir sér á þá! Eins gott að hún býr ekki í tjaldi eða bara gömlu timburhúsi.
Annars er fullt tungl á föstudaginn. Gæti dagurinn verið undirbúningur undir það? Alltaf 5 dögum fyrir fullt tungl...?
Lára Hanna Einarsdóttir, 15.7.2008 kl. 01:33
Jónína Dúadóttir, 15.7.2008 kl. 06:41
Ég er nokkuð viss um að enginn nema Jenný getur sameinað í eina færslu dömubindi, þ.e. Vespre og baðstrandagesti í Dubai hehehehehe. En portugölsku konurnar mínar voru einmitt að ræða það í morgun í rigningunni, að heima hjá sér, færu þær aldrei út í rigningu nema í regngalla með regnhlíf. Það kom þeim því spánskt fyrir sjónir að sjá íslendingana spóka sig í rigningunni, berhöfðaða, jafnvel bara í stuttermabolum. Heima myndum við verða veikar ef við klæddum okkur ekki vel í rigningu, sögðu þær. Já stundum er veðrið betra hér heima en í útlöndum, jafnvel hið íslenska rigningarveður og suddi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.7.2008 kl. 10:22
átti bara alveg sallafínan dag, í gær
reyndar skítaveður úti, en það er í góðu lagi meðan í sinninu skín sól
Brjánn Guðjónsson, 15.7.2008 kl. 10:32
Suma daga barasta tekur því ekki að fara á fætur. Dagurinn í gær var ágætur hjá mér en ég kannast sko við svona ömurðardaga.
Helga Magnúsdóttir, 15.7.2008 kl. 10:47
Takk fyrir innlegg öll. Þið komið mér alltaf til að hlægja og eruð til í að taka þátt í fíflaganginum í mér.
I love it.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.7.2008 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.