Mánudagur, 14. júlí 2008
Ungfrú Skakklöpp
Eitt af mínum aðaláhugamálum eru fegurðarsamkeppnir. Þar reynir á keppnisskap, snerpu, augnaháraflöggun, brosbreidd, nasavængjatitring, meiköpp, naglalengd og táraframleiðslu. Við erum að tala um alvöru íþróttagrein hérna og ég fékk mér gervihnattardisk fyrir nokkrum árum til að geta elst við keppnisíþróttina um heim allan.
Og þeir voru að krýna sigurvegarann. Á verðlaunapalli með gullið um hálsinn og farandbikarinn sem er staðsettur á höfði vinningshafans, stóð að þessu sinni fröken Venezúela. Ég get sagt ykkur að þar er þessi íþróttagrein stunduð af miklum móð og ungar stúlkur settar í æfingabúðir við 6 ára aldur. Öllu til kostað til að ná langt í greininni og gera Venúzelísku þjóðina stolta af sínum keppenda.
En skammarverðlaunin í ár fær ungfrú USA. Haldið ekki að stúlkan hafi fallið á rassinn bara sisvona? Hún getur ekki hafa komið vel undirbúin til leiks. Svona keppendur sendir maður ekki á alþjóðleg íþróttamót. Hér má sjá fallið. Vítaverð framkoma þarna eins og þið hljótið að sjá.
Slúðursögur herma að ungfrúin skakklöpp hafi lent í lyfjaprófi í þessum milliriðli og mun það hafa alvarlega eftirmála ef eitthvað miður fallegt finnst í blóði hennar.
Ísland var ekki með, hvað er að? Fer öll okkar orka í að keppa í bolta og ekkert til þessarar keppni sem krefst mikillar þjálfunar, úthalds og fallegs persónuleika sem greinilega er ekki týndur af trjánum.
Andskotan vitleysa.
Úje.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Íþróttir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 2986900
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
HAHAHAHA! lyfjapróf! snilld...
En annars, Ungfrú Ísland fór ekki vegna þess að hún fékk víst bara að vita þetta með mánaðarfyrirvara að hún ætti að fara þarna út, hún var þá víst búin að ráða sig í vinnu en var til í að fara ef eigendur ungfrú ísland væru til í að borga henni vinnutapið, sem eigendur ungfrú ísland tóku náttúrulega ekki í mál og því fór enginn frá okkur... Skandall náttúrulega!
Signý, 14.7.2008 kl. 18:13
Já, öll okkar orka fer í að keppa í bolta, skrifa um bolta, hugsa um bolta, ... eins og sjá má á bloggsíðum okkar Við erum því hæstánægðar að þessi keppni í fegurð heillar okkur svo lítið að við tökum ekki þátt - horfum bara frekar á tuðruna ganga milli ... nei, annars, þori ekki að skrifa meira, gæti misskilist.
Knús til þín suður yfir heiðar
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 18:19
Þetta er greinilega nýjasta trikkið hjá kananum - enda þessi föll það eina sem lifir af í þessum keppnum!
Edda Agnarsdóttir, 14.7.2008 kl. 18:31
sumar íþróttir eru bara félags- og menningarlega mun áhugaverðari en margar aðrar
halkatla, 14.7.2008 kl. 19:12
Átsj.....hugsa sér að vera búin að eyða alveg hellings tíma í undirbúning.....svo kemur mómentið og maður dettur á rassinn......! Það myndi víst ekki kallast að vera undir heillastjörnu !
Sunna Dóra Möller, 14.7.2008 kl. 19:51
Nja, þetta er nú svoddans líka BOLTAÍÞRÓTT líka ekki satt?
Anno svona á leiðinnni að tjá það heyrðist mér!
En ei er landin nú alveg hættur í þessu, eða er ekki milljóndollarabeibíbrjóstaograssakeppnin ekki ein slík? En fyrir utan að fá milluna þar, skildi ekki líka vera í verðlaun að fá að lúlla hjá Hugh H. karlinum eða að minnsta kosti að sýna ALLA dýrðina í "pena" strákablaðinu hans?
Jenný, þú ert fræðingurinn í þessu enda fögur sjálf, komdu með úttekt á þessu og íslensku skvísunni Rán!
Magnús Geir Guðmundsson, 14.7.2008 kl. 20:28
Guðrún B. (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 20:44
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 21:17
Jónína Dúadóttir, 14.7.2008 kl. 22:24
Fall er fararheill..... eða ekki. Nú muna allir eftir bjútíinu sem datt en hin sem vann verður gleymd og grafin.
Svala Erlendsdóttir, 14.7.2008 kl. 22:42
Þú ert aldeilis ótrúleg. Góð úttekt á málinu.
Anna Guðný , 14.7.2008 kl. 23:12
Huld S. Ringsted, 14.7.2008 kl. 23:47
Fall er fararheill, - hver veit nema að þessi ungfrú Ameríka eigi eftir að verða ungfrú heimur svona eins og Ungfrú Unnur Birna féll nú aldeilis þegar hún var að krýna arftaka sinn hér forðum, ég hélt að hún hlyti að vera stórslösuð, en hún stóð bara upp og brosti sínu fallega feimnisbrosi, - flaug út og hreppti titilinn Ungfrú Heimur. - Svo hver veit. -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 15.7.2008 kl. 00:09
LG: Alveg viss um að það verður munað eftir þeirri sem datt. Hin mun falla í gleymskunnar dá.
MG: Geri ekki úttektir á íslenskum dísum. Það er eins og að hrækja á kvennalandsliðið í fótbolta maður.
Anna: When you´re right you´re right.
Takk öll fyrir innlegg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.7.2008 kl. 00:36
Þú ert nú bara langflottust kona
Tína, 15.7.2008 kl. 08:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.