Laugardagur, 12. júlí 2008
"Heimilið með að heiman"
Ég man eftir auglýsingu sem hljómaði eitthvað á þessa leið: "Heimili að heiman" en ég man ekki hvað var verið að selja. En mér datt þetta slagorð í hug núna áðan þegar ég burðaðist með stóran part búslóðarinnar inn í hollum eftir sólarlagslangt ferðalag niður á Leifsgötu.
Ég tek þennan frasa lengra og segi: "Heimilið með að heiman".
Ég tók rúmlega tvo alklæðnaði og tvenna skó plús þá sem voru á löppunum á mér þegar ég mætti í pössunina ásamt húsbandi. Svo nenni ég ekki að tíunda allt hitt, en brauð, eplaedik og matvinnslurjómi voru með í för, ekki spyrja hvers vegna, þetta er einfalt mál, svona "just in case" dæmi.
Ég er ekki í lagi.
En..
Ég var búin að gleyma hversu mikið djobb það er að vera með tvö lítil börn og við vorum tvö, ég og húsband. Við gengum auðvitað allt of langt í dekri og svoleiðis en fyrr má nú aldeilis fyrr vera, maður er bara lafmóður.
Og kl. 4,30 að staðartíma s.l. nótt vaknaði Hrafn Óli, 6 mánaða og var í stuði. Mamma hans hafði sagt að hann svæfi alla nóttina en það þýddi ekkert að ræða það við barnið, hann horfði á mig með svona SÓ?-svip og einbeitingin í litla andlitinu sýndi glerharðan brotavilja til partíhalds með ömmunni áður en haninn galaði.
Amman gaf að drekka, lét ropa, skipti á bleyju, sussaði og bíaði og hann hélt uppi einræðum við sjálfa sig í rúminu sem byrjuðu á agí og enduðu á babba. Um leið og ég vék mér frá kallaði hann hátt og skýrt "agíanaganagúanagei" sem þýðir: komdu þarna kélling.
Og ég braut öll lögmál uppeldisfræðinnar og gaf skít í regluna um rútínu og ladídadídei, náði í vagninn fram í þvottahús, lét barn í, það tók mínútu og hann hraut.
Síðan selflutti ég hann yfir í rúm og hann rumskaði ekki, fyrr en hann og systir hans hún Jenný Una vöknuðu kl. 07,30 eða nánast um leið og ég var að festa svefn eftir partíið með yngsta barnabarninu.
Meira seinna.
Ætla að ná mér saman.
Úje
P.s. Efst er mynd af genginu, Jenný Unu, Hrafni Óla og kettinum Núll.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:46 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Rosalegt gengi, - en fallegra gengi en þessi þrjú, hef ég nú aldrei séð saman á mynd. - Ég ætla ekkert að trufla þig meira í bili. - Ætla bara að lofa þér að hvílast - og helst sofa.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 12.7.2008 kl. 20:45
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 20:46
Þau eru yndisleg, en mikið er gott að vera amma, þegar maður er orðin yfirsig þreyttur þá getur maður bara sagt bless og farið heim. Love it.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.7.2008 kl. 21:30
Góða skemmtun og góða nótt
Bjarndís Helena Mitchell, 12.7.2008 kl. 22:23
Heheheheh Æ Jenný mín, ókey, núna er ég laus í augnablikinu, en hversu langt getum vér ömmur gengið í þessum basa. Love you girl, velomin í hópinn eins og þín er von og vísa, sagðirðu ða betur en ég.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.7.2008 kl. 22:43
Sé þetta fyrir mér, ég kannast við svona næturpartý hjá minni 9 mánaða og mikið hlakka ég til að verða amma.
Knús ofuramma.
Elísabet Sigurðardóttir, 12.7.2008 kl. 22:51
Þetta hefur verið fjörugur sólarhringur hjá þér. .. Krúttlegt lið þarna á ferð.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.7.2008 kl. 23:34
Ég sem hlakka svo til að verða amma Takk fyrir að kynna mér það hlutverk
Þóra Sigurðardóttir, 12.7.2008 kl. 23:58
Þú ert rík kona Jenný Anna.
Sofðu vel.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 00:12
thad hefur gengid á ýmsu en hvad gerir madur ekki til ad vinna sigurinn i svona baráttu,brýtur já øll løgmál uppeldisfrædinnar og allt er leyfilegt
eigdu gódan sunnudag .
María Guðmundsdóttir, 13.7.2008 kl. 04:39
Jónína Dúadóttir, 13.7.2008 kl. 07:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.