Fimmtudagur, 10. júlí 2008
Í vindlahylki í mörgþúsund feta hæð
Þegar ég fer í flug er að mörgu að hyggja.
Ég reyndi ávallt að líftryggja mig en eftir eilífan barning og leiðindi við tryggingarfélög þá gafst ég upp, þeir tryggja ekki alka, þrátt fyrir að bláedrú séu og með heilbrigðan lífstíl. Aular.
Og svo tek ég statistík á flugslys, (ég get varla skrifað orðið svo skelfingu lostin er ég), ég pæli í veðrum og vindum og helst myndi vilja fá að taka persónulega í hönd flugmanna og láta þá blása, en það hefur hingað til ekki verið í boði.
Svo fer ég með bænirnar mínar í huganum, verð ógeðslega væmin inni í mér og kveð stelpurnar mínar eins og ég gæti verið að sjá þær í síðasta sinni.
En..
um leið og ég er komin á loft þá er allur þessi vandræðagangur og skelfing svo út úr korti eitthvað. Þarna er maður staddur í vindlahylki hátt uppi í geimi og það er ekki eins og það sé hægt að labba út ef manni líkar ekki vistin.
Reyndar var ein af vinkonum mínum að fljúga innanlands í denn og sagði ófriðarseggi nokkrum um borð að ef hann gæti ekki hagað sér gæti hann yfirgefið svæðið.
Þrátt fyrir að ég sé tiltölulega hipp og kúl í háloftunum þá er ég ekki búin að ná þeim þroska að geta horft á bíómyndir á leiðinni. Ég þarf að hlusta eftir hljóðum, vera með bremsufótinn tilbúinn og svona.
Þannig að mín vegna má leggja af bíómyndasýningar strax á morgun.
En í raun er mér beisíklí algjörlega sama.
Allir í mat.
Hætta kvikmyndasýningum í flugvélum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Samgöngur, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 17:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 17:42
Ég segi það sama með fæturnar, ég þarf alltaf að íta á móti hallanum . Klikk.
Ég væri hiklaust til í að sleppa bíóinu og fá ódýrara fargjald.
Elísabet Sigurðardóttir, 10.7.2008 kl. 17:46
Oh... mér finnst svo ógeðslega gaman þegar flugvélar eru að taka af stað og þjóta upp í loftið!... mér finnst það alltaf jafn magnað eitthvað, en ég er líka svo mikið nörd
Skemmtilegast finnst mér samt þegar það er eitthvað fútt í fluginu líka, ókyrrð og svona... Það kryddar þetta ágætlega
En svo rífur maður upp lappann og horfir á eitthvað skemmtilegt í honum! Þessar bíómyndir í flugvélum eru alltaf glataðar, eins og það að sitja í flugvél X klst sé ekki nógu leiðinlegt að þá þarf jú að drepa mann endanlega með einhverju rugli.
Signý, 10.7.2008 kl. 20:17
Á meðan þú ert virkur alki og viðurkennir ekki vandamálið, - þá er ekkert mál að fá góðar tryggingar. En um leið og þú viðurkennir vandamálið, ferð í meðferð og tekur upp nýjan og betri lífsstíl, þá neita allir að tryggja þig, af því sjúkdómurinn er orðinn opinber. Þetta er náttúrulega algjör fáránleiki.
Laufey B Waage, 11.7.2008 kl. 00:24
Hressi flugstjórinn
Ég væri til í svona flug í staðinn fyrir bíómyndirnar!
Signý, 11.7.2008 kl. 01:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.