Fimmtudagur, 10. júlí 2008
Bláedrú og hvínandi happý
Það er svo mikið ekki ég að blogga blátt. Þannig að ég blogga bleikt í staðinn.
Ég er nefnilega á bleiku skýi þessa dagana.
Og hvers vegna er ég það, hm...? Jú út af engu eiginlega, bara lífinu almennt.
Sólin skín, ég er edrú og lífið er eðlilegt. Það er toppurinn á tilverunni hjá mér sem var annað hvort uppi á toppi eða niðri í kjallara, ekki að ég sé með geðhvörf, ég hentist bara öfganna á milli lengi vel.
Ég þvoði þvott í dag, og þreif og skúraði eins og mófó. Ég skemmti mér konunglega.
Um helgina leggjumst við húsband út og förum að heiman í einn sólahring niður á Leifsgötu.
Við ætlum að passa Hrafn Óla og Jenný Unu á meðan foreldrarnir skreppa út á land.
Ég hlakka til þess.
Ég hélt alltaf að hamingjan kæmi með hurðaskellum og hávaða og að ég yrði heltekin af henni.
Auðvitað hefur hún gert það stundum - stutta stund í einu - en þessi hljóðláta hamingja sem er bara án þess að það séu bein tilefni til - er auðvitað það sem ég hef alltaf verið að leita að.
Ég bara vissi það ekki.
Enda veit ég fátt, held margt og summan af því er að ég er í þokkalega góðum málum.
Og svo er ég farin í lúll. Bláedrú og hvínandi happý.´
Ég er nú hrædd um það.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Snúra, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:56 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Kæra Jenný ég er búinn að fara þess á leit við okkar elskulegu Jónu að hún komi aftur á heldrimanna blogghittingi og þú verðir veislustjóri.
Hvernig tekur þú í það mín kæra???
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 10.7.2008 kl. 01:27
Ég gleymdi mín kæra, til hamingju með alla þína edrúmennsku, þú stendur þig vel og hefur sannarlega fundið þína fjöl í pennananum sem er stútfullur af bleki og engu öðru.
Þú þarft bara að sjá um að hafa hann fullan og engan annan.
Bestu kveðjur úr Mosó frá K. Tomm.
Karl Tómasson, 10.7.2008 kl. 01:30
Tek undir með Kalla....
já það er merkilegt með þessa hamingju hún getur hellst yfir mann á ólíklegustu stundum...ég hef sem betur fer átt mörg svona móment þar sem ég í sakleysi mínu er kannski bara að þvo þvott og þá allt í einu....BAMM, finn ég fyrir bullandi hamingju...
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 10.7.2008 kl. 02:07
já mér finnst thessi rólega hamingjutilfinning best til hamingju med bleika skýid og edrúmennskuna.
eigdu gódan dag.
María Guðmundsdóttir, 10.7.2008 kl. 04:40
Jónína Dúadóttir, 10.7.2008 kl. 07:10
Ía Jóhannsdóttir, 10.7.2008 kl. 08:19
Hrönn Sigurðardóttir, 10.7.2008 kl. 08:59
Ég er með gæsahúð eftir þessa lesningu.
Þetta er besta tilfinning í heimi, það verður allt svo fullkomið.
Elísabet Sigurðardóttir, 10.7.2008 kl. 09:30
Takk - er að fara til Reykjavíkur með elsta barnabarnið.
Edda Agnarsdóttir, 10.7.2008 kl. 10:16
Þessi stöðuga hamingjutilfinning sem einmitt læðist að manni er einmitt svo ótrúlega góð
Dísa Dóra, 10.7.2008 kl. 10:29
Ja svona líður mér líka um þessar mundir. Knús á þig
Kristín Katla Árnadóttir, 10.7.2008 kl. 10:55
Einmitt þessi stöðuga sem læðist til mín.Hún er í heimsókn hjá mér líka
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 11:04
Ég elska að lesa skrifin þín og ást þína á lífinu öllu. Takk fyrir að veita mér hlutdeild í upplifun þinni.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 10.7.2008 kl. 11:18
Til hamingju með hamingjuna. Góða helgi og ferð í bæinn.
Bjarndís Helena Mitchell, 10.7.2008 kl. 11:29
Hamingjan læðist aftan að manni og BÚMM allt í einu fattar maður að maður er alsæll með sitt og sína.
Helga Magnúsdóttir, 10.7.2008 kl. 12:05
Kalli: Við sjáum til með þetta. Takk fyrir falleg orð.
Og til ykkar allra: Takk fyrir kommentin öll sömul mér þykir afskaplega vænt um þau.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.7.2008 kl. 12:45
Yndisleg færsla. Það þarf ekkert að vera að bíða eftir hamingjunni, hún er þarna, blessunin. Knús í bæinn!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.7.2008 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.