Miðvikudagur, 9. júlí 2008
Klobbamál og raðfullnægingar
Þrátt fyrir að ég láti eitt og annað út úr mér hér á blogginu, þá er það ekki endilega eitthvað sem má heimfæra upp á mig í raunheimum.
Ég er til dæmis kjaftfor með afbrigðum á síðunni minni þegar tilfefni gefst til en í raun og sann er ég svo kurteis að ég líð fyrir það. Oftast en alls ekki alltaf.
Ég er líka alveg hryllilega gamaldags í sambandi við umræður um kynlíf. Þrátt fyrir að vera af ´68 kynslóðinni sem kallaði nú ekki allt ömmu sína í klobbamálunum.
Rannsóknir um kynlíf britast nánast daglega á Mogganum. Frá öllum sjónarhornum.
Nú er það gamla gengið. Áttræðar konur í raðfullnægingum daginn út og inn.
En það stendur ekkert hvernig þær eru að bera sig að.
Það er engan veginn nógu gróft að segja bara að þær séu alltaf ríðandi, það vantar díteila hérna.
Hvaða stellingar notar gamla fólkið. Hrörnar snípurinn? Minnka typpin, úðar fólk á elliheimilum í sig Viagra?
Sama er með konur á sextugsaldri. Eru þær graðari en þær áttræðu? Hvað með minn aldur? Ég gef ekkert upp.
Og nú er ég búin að ganga fram af sjálfri mér í grófleikadeildinni.
Annars á að vera hægt að segja píka, tittlingur, ríða, rúnka og allt hitt án þess að blikna - það er sko nútíminn og hann er svo hipp og kúl, svo opinn fráls og utanáliggjandi.
En hvar er rómansinn? Fínlega daðrið, kertaljósið, fikt í hári, og knús í strætó?
Má ég heldur biðja um það?
Og svo vona ég að gamlar konur og gamlir menn fái að hafa kynlífið sitt í friði.
Og hana nú.
Meira kynlíf og oftar fullnæging | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menntun og skóli, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
madur getur s.s farid ad hlakka til ad verda áttrædur bara og upplifa hluti sem aldrei fyrr!!!
en sorry, má ég samt heldur bidja um rómansinn lika....ekki minn kaffibolli alveg....
María Guðmundsdóttir, 9.7.2008 kl. 11:45
Æ hvað ég er sammála þér hérna. Marr vill hafa eitthvað smáprívat, annars er ekkert gaman, ekki minn tebolli svona ópenlíheit. Rómans fyrir mig takk.
Birna M, 9.7.2008 kl. 11:52
Ég vil að fullnægingarmiðað kynlíf sé eins og rúsínan í pylsuendanum á þeirri stóru og góðu pylsu sem rómantíkin er. (Örlítið asnalegt kannski að nota pylsu sem samlíkingu, þar sem mér finnast pylsur óæskileg neysluvara, en þar sem þær eru líka ákveðið symbol, lögunar sinnar vegna).
Svo samgleðst ég öllu þessu hressa og gamla fólki. Hlakka til að njóta lífsins með þessum hætti (ásamt öðrum háttum) uns ég verð allra kellinga elst.
Laufey B Waage, 9.7.2008 kl. 11:57
Hífup mælti karlinn inn með trollið inn....Ríðum Ríðum rekum yfir sandinn...það er allt á floti allstaðar... þetta var sungið í denn nú eru breyttir tímar bara seigi sonna
Brynja skordal, 9.7.2008 kl. 11:59
Með allri virðingu þá langar mig ekki að hugsa það til enda kynlíf og 80 og eldri
M, 9.7.2008 kl. 12:15
......Mér finnst eðlilegt og sjálfsagt að ræða um einstök líffæri og tilgang þeirra en ruddaskapur og klámfengið tal getur sett mig út af laginu, finnst það hreinlega leiðinlegt.....æi þú veist þetta er líka oft spurning um aðstæður....
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 9.7.2008 kl. 14:06
Já það hef ég aldrei skilið að maður má ekki segja ákveðin orð sem þú telur upp hér án þess að viðmælendur fari að roðna, hósta og hika.
Steinn Hafliðason, 9.7.2008 kl. 14:10
Innlitskvitt og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.7.2008 kl. 14:12
Birna M sagði þarna allt sem ég hugsaði
Marta B Helgadóttir, 9.7.2008 kl. 15:06
Knúsið í strætó.Var búin að gleyma því.Ég er tepra og er sátt við það.Sumt kemur manni ekki við en, ef ég verð svona spræk 80 ára og kallin líka látum við mbl vita eða þannig
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 15:48
Æi nú gladdirðu mig dúllan mín.
Jóna Á. Gísladóttir, 9.7.2008 kl. 16:13
Með hækkandi bensínverði er kannski von að knúsið í strætó ná aftur vinsældum, allavega meðal framhaldsskóla- og háskólanema.
Karma (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 16:17
Ég get a.m.k glatt þig með að... já ég held að tippi rýrni. Nema að framleiðslan hafi bara verið minni hérna áður fyrr.
Það er ekki smuga í helvíti að ég trúi því að þú sért vel dönnuð í munninum heima fyrir... ekki séns
Hulla Dan, 9.7.2008 kl. 16:59
Guðrún B. (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 16:59
Við erum ekki í lagi hérna, en við erum krútt
Jóna: Gott að ég get gert eitthvað gagn honní
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.7.2008 kl. 17:50
Jenný mín, þú ert ekkert kjaftfor, en alveg rífandi skemmtileg.
núll (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 22:24
halló aftur,
he he, kýs líka smá rómantík með krikaleik, er samt komin með mynd á heilann af mömmu minni 81 árs gamalli í brjáluðum kynlífsleik, hvar ætli hún setji göngugrindina á meða? Þessi mynd á eftir að fylgja mér alla mína daga, argh
rut sumarliðadóttir (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 12:57
Klámsíða!Mali setur upp kryppuna af hneykslun!
Sigurður Þór Guðjónsson, 10.7.2008 kl. 15:53
Sigurður: Hahahaha, bið að heilsa skírlífiskettinum Mala og sjálfum þér í leiðinni.
Rut: Þetta með krikaleikinn er skemmtilegt.
Núll: Takk fyrir það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.7.2008 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.