Ţriđjudagur, 8. júlí 2008
Varstu ađ bora í nefiđ ţegar ég hringdi?
Ég hef reglulega velt ţví fyrir mér ţegar ég fletti blöđunum hvađ fólk grerir sig rosalega til fyrir fjölmiđla.
Ég sé ţetta oft fyrir helgar. Ţá er yfirleitt hringt í eitthvađ fólk sem er ţekkt međal almennings og ţađ spurt heimskulegra spurninga.
Eins og:
Hvađ er í ísskápnum? Og svei mér ţá ef ég fć ekki minnimáttarkennd yfir ţví hversu flott ástandiđ er alltaf á innihlaldi ísskápsins ţegar blađamađurinn hringir. Upptalningin á innihaldi skápanna er svo framandi ađ ég ţarf stundum ađ ná mér í orđabók. Ţađ eru aldrei leifar af kjötbollumáltíđinni í gćrkvöldi hjá fólkinu, hvađ ţá plokkfiskur. Hvađ er orđiđ um íslenska matarmenningu?
Og svo er gjarnan spurt:
Hvađ verđur í matinn í kvöld: Og enginn svarar, súpukjöt, steiktur fiskur eđa lamb í ofni. Nei ţađ er alveg Crameirrjrućgssg ds fjd brulé eđa Ajaur fraafajdjfir foi grasse. Ţannig ađ út um allt land er alltaf veriđ ađ elda 5 stjörnu máltíđir ţegar blađamađurinn hringir.
Og svo síđan:
Hvađ á ađ gera um helgina: Og svörin eru mörg og misjöfn en ţau innhalda ţvílíka dagskrá ađ ég verđ ţreytt eftir lesturinn og svo fylgir alveg, eftir ađ búiđ er ađ telja upp 2 leikhúsferđir, eina tónleika, eina tjaldferđ, sundferđ, heimsóknir, ţá ćtlar viđkomandi bara ađ taka ţessar 10 mínútur sem eftir lifa af helgi í algjörri afslöppun!
Og svo ţessi krúttlegasta:
Hvađ varstu ađ gera ţegar ég hringdi: Jú viđkomandi var ađ mála ţakiđ, skipta um eldhúsinnréttingu, skrifa bók, mála Monu Lizu nr. 2 og kaupa banka. Fólk er aldrei ađ hlusta á hádegisfréttirnar eđa bora í nefiđ á sér ţegar síminn hringir. Er ţetta eđlilegur andskoti?
Er ţađ nema von ađ mér finnst ég arfaslök í öllum ofannefndum keppnisgreinum.
Ég var ekki svona aktív ţegar ég var súperaktív og var nú aldrei nein lognmolla í kringum mig og er reyndar ekki enn. Híoghó.
En margir gleypa dćgurfréttirnar hráar, bera sig saman viđ og hugsa; mikiđ djöfull er ég mikill plebbi.
Kannski ađ ţađ sé ćtlunin. En ţetta truflar mig ekki, mér finnst ţetta bćđi krúttlegt og fyndiđ.
Og svo var ţađ hún Viktoría Svíaprinsessa sem hóstađi ţví út úr sér einhvern tímann viđ Se och Hör ađ hún elskađi jarđaber međ rjóma.
Haldiđ ţiđ ekki ađ hvorutveggja hafi selst upp daginn eftir? Ég er ađ segja ykkur satt.
Ţannig ađ ég geri ţví skóna ađ sumir hafi tilhneigingu til ađ gera eins og frćga fólkiđ.
Úff,
Jenný; hvađ ćtlar ţú ađ gera í kvöld?
Ég: Jú eftir ađ ég hef hent nautasteikinni í ofninn, sultađ og tekiđ slátur , slegiđ blettina í hverfinu og fariđ á myndlistarsýningu, ţá ćtla ég ađ taka ţví ógeđslega rólega, bara liggja međ tćrnar upp í loft, en ţađ mun verđa um kl. 04,00 í nótt.
Ći svo satt eitthvađ.
P.s. Af gefnu tilefni ţá hef ég heyrt ađ Sigounrne Weaver sé nefborari.
Weaver til í ađra Alien | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:28 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Varstu nokkuđ ađ bora í nefiđ međan ţú bloggađir ţessa fćrslu?
Berglind Inga, 8.7.2008 kl. 14:51
Sérđu ekki myndina af mér kona? Tekin as I wrote
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2008 kl. 14:54
Kill me gently ! .. ég held ţú ćttir ađ fara ađ spekúlera í ţví ađ fara í standöppiđ.
Ég var ađ blogga heil ósköp međ innblćstri eftir ađ hafa veriđ í samstuđi viđ "sannkristnasta" mann bloggheims (fyrsti stafurinn byrjar á J) og ég skrifađi í lokin sú mí ađ ţínum hćtti, vildi bara forđast ţađ ađ vera ákćrđ fyrir tvöfalandan ritstuld ţar sem ég stal greininni og biđ hér međ um leyfi ţitt til ađ fá ađ nota sú mí í ţetta eina skipti, ha?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.7.2008 kl. 14:59
ţetta á ađ vera tvöfaldan ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.7.2008 kl. 15:01
unfukkingbilívebel....enda trúi ég ekki andartak ad thetta fólk sé alltaf svona ferlega "flott bissí sko"...ef einhver hefdi hringt i mig thá hefdi ég legid,hrotid og slefad i sófanum.... og ekki dottid í hug ad ljúga um thad.....eda hvad...
en eigdu gódan dag, klikkar ekki ad kikja hér til ad fá skapid i lag
María Guđmundsdóttir, 8.7.2008 kl. 15:10
Skemmtileg fćrsla hjá ţér, en hvurn fjandan hefur hún međ ţessa "frétt" ađ gera?
Jakob (IP-tala skráđ) 8.7.2008 kl. 15:26
Sjitt.. hvađ ţú ert fyndin kona, ég er búin ađ grenja úr hlátri yfir ţessu .. mér finnst ađ ţú ćttir ađ skrifa bók, gefa svona óborganlegar fćrslur út. Ég segji ţađ satt Jenný, ég mynda kaupa hana , áritađa og á fínu verđi.
Knús á ţig skemmtilega kona, ţú bjargađir annars hundleiđinlegum degi fyrir mig.
Guđrún B. (IP-tala skráđ) 8.7.2008 kl. 15:44
Jenný, alltaf góđ
Hvađa bók er annars á náttborđinu ţínu núna?
PS. Spurđi bara svona... verandi "alćta" á bćkur og ef ég fengi ţessa spurningu er afar ólíklegt ađ Dostojevski trónađi ţar akkúrat ţađ augnablikiđ....
Kolbrún Sig (IP-tala skráđ) 8.7.2008 kl. 15:48
HAhahaha hrikalega háttstemt fólk og brjálađ ađ gera ef ţađ vćri hringt í mig vćri ég sennilega á leiđ í vinnu eđa ađ ţvo ţvott frekar lásí típa.
Eyrún Gísladóttir, 8.7.2008 kl. 15:48
Jenný mín ég hló svo mikiđ mér fannst ţetta svo fyndiđ hjá ţér og skemmtilega skrifađ.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.7.2008 kl. 17:23
Sammála ţeim hér ađ ofan, ţađ sem vellur uppúr ţér kona Hvernig vćrirđu ef ţú kćmir ţessu ekki frá ţér hér á blogginu ?
Afhverju er ég alltaf gripinn á wc ţegar síminn hringir, lendir enginn í ţví nema ég ?
Og svo notar enginn matreiđslubćkur !!!! Bíddu en öll salan í ţessháttar bókum, Gestgjafanum ofl. ritum ?
M, 8.7.2008 kl. 17:31
Ţú ert standup númer 1 í bloggheimum
Jónína Dúadóttir, 8.7.2008 kl. 19:04
snillingur
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 8.7.2008 kl. 19:12
Snilld
Helga skjol, 8.7.2008 kl. 19:27
Ţetta fólk er örugglega međ marga lista međ svörum sem ţađ getur gripiđ til ef vera kynni ađ einhver fjölmiđillinn hringdi.
Helga Magnúsdóttir, 8.7.2008 kl. 20:46
ĆI hvađ ég er glöđ međ ţessa fćrslu, hélt einmitt ađ ég vćri svo hrikalega hversdagsleg...en nú hafa augu mín opnast....
nei svona í alvöru ţá hafa svör viđmćlanda veriđ međ ólíkindum
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 8.7.2008 kl. 21:12
Ţú ert baaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaara flottust kona!!
Ég er svona plebbi, međ gamalt hart slátur í ískápnum, sem endar örugglega sem hunda og kattamatur á morgun og einmitt steiktan fisk sem var í kvöldmatinn áđan Enginn orđabókarréttur í mínum venjulega ísskáp...hahaha
Ţađ vćri frábćrt ef einhver ţáttastjórnandi hringdi í einhvern vođalega frćgan einstakling og viđkomandi segđi ađ hann hafi veriđ ađ lesa blogg
alva (IP-tala skráđ) 8.7.2008 kl. 21:55
Ég var einmitt ađ velta ţví fyrir mér hvađ ég vćri boring. Kynni ekki ađ njóta lífsins og sonna. Ţú bjargađir mér frá ţessum sorglegu pćlingum. Auđvitađ er ţetta bara feik fyrirmyndir í fjölmiđlum sem láta mér líđa svona. Hún venjulega ég er bara... venjuleg. buhu
Jóna Á. Gísladóttir, 8.7.2008 kl. 21:57
Jóna: Darling ţú ert ýmislegt en ALDREI boring.
AKĆ: Ţađ myndi enginn viđurkenna ađ liggja á blogginu. OMG.
Krumma: Ţau eru međ ólíkindum ţessi tilgerđarlegu svör.
Hallgerđur: Segđu, tjáđu. Ég dey.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2008 kl. 23:40
Guđrún og M: Bókin á leiđinni, einhverntímann. Haha.
Kolbrún: 100% heiđarleg ţá er ég ađ lesa Laxveiđar í Jemen. Og Stríđ og friđ auđvitađ ásamt íslenska lagasafninu. Jerćt.
Jóhanna: Takk honní.
Takk öll fyrir innlegg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2008 kl. 23:42
Ţetta rifjar upp fyrir mér ţegar fyrir mörgum árum Gallup hringdi í ţáverandi mág minn á Sauđárkróki. Hann var nýkominn af sjónum, blindfullur ađ vanda, og í góđu galsastuđi. Laug sem mest hann mátti í svörum viđ öllum spurningum. Ţćr gengu út á jólaundirbúning.
Međal annars var hann spurđur ađ ţví hvađ margar smákökutegundir vćru bakađar á hans heimili fyrir jólin. Hann sagđi ţćr vera 18. Sem var lýgi. Ţađ voru engar smákökur bakađar á ţví heimili heldur voru smákökur keyptar í Kaupfélaginu.
Nokkrum dögum síđar sendi Gallup frá sér fréttatilkynningu ţar sem fyrirsögnin var: "Allt upp í 18 smákökutegundir bakađar fyrir jólin". ÖLL dagblöđin og margar útvarpsstöđvar slógu ţessu upp í fyrirsögn/inngangi fréttar af jólaundirbúningi.
Jens Guđ, 9.7.2008 kl. 01:31
Einu sinni hringdi Gallup í mig og ég útskýrđi fyrir ţeim ađ símaađstođ kostađi kr 2800 + 130 kr á mínútuna, samkvćmt taxta Kerfisţjónustu Suđurnesja
Skellt á og ekki heyrt í ţeim síđan, en ţeir fengu reikning, og greiddu hann. Ţeir meiga hringja svo oft sem ţeir vilja, ég á nóga reikninga
Kveđja
Leifur Ugluspegill
Og auk ţess legg ég til ađ Starlight (meistaraverk) og Jónas og Einar (FRÁBĆR PLATA) endurútgefnar. ( Big Fan (194 cm))
Ţórleifur Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 10.7.2008 kl. 19:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.