Sunnudagur, 6. júlí 2008
Fífl
Tveir lögreglumenn í Reykjanesbæ, annar í hlutastarfi vegna örorku á jarka, hinn húsbyggjandi en báðir rólegir, gengu fram á æstan útflytjenda sem hafði drukkið ótæpilega af eldvatninu tekíla.
Þeir tóku útflytjendann og skelltu honum á stöðina þar sem lögreglumaður á vakt, spikfeitur og ógeðslegur frá Grindavík henti manninum í klefa með óðum Ísfirðingi sem hefur sótt um græna kortið og er orðinn allsvakalega pirraður á biðinni og hafði lamið allt sem kvikt var í firðinum.
Bæði útflytjandi og grænakortsmaður voru nokkuð æstir fram eftir nóttu.
Einnig var kona frá Danmörku verðandi hælisleitandi í Mongólíu tekin við að sparka í óðan flóttamann frá Flatey á Breiðafirði dúsandi í helvítis sellunni í Keflavík.
Úr dagbók lögreglunnar á Suðurnesjum.
Með kveðju frá miðaldra húsmóður sem hefur búið í Svíþjóð, Englandi og Danmörku en hvergi verið hælisleitandi. Það stendur þó til bóta.
Fífl.
Læti á Suðurnesjum í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Halloki, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:42 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
fliss hehe þetta er svipaður texti hehe
Ragnheiður , 6.7.2008 kl. 19:14
En skemmtileg dagbók.
Leitið og þér munuð finna.
Þröstur Unnar, 6.7.2008 kl. 19:15
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 19:18
Þú ert alveg óborganleg
Jónína Dúadóttir, 6.7.2008 kl. 19:19
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 6.7.2008 kl. 19:44
Gott að blessað fólkið skuli "skemmta" sér svona vel.
Helga Magnúsdóttir, 6.7.2008 kl. 19:57
hvað meina þeir með hælisleitandi?
Jóna Á. Gísladóttir, 6.7.2008 kl. 20:01
Það er sérstakt "geymslusvæði" í Reykjanesbæ þar sem hælisleitendur eru nánast geymdir þar til hægt er að skutla þeim úr landi, með leynd. Þessi hefur verið einn þeirra.
Ragnheiður , 6.7.2008 kl. 20:05
Huld S. Ringsted, 6.7.2008 kl. 20:09
Ég týndi hælnum í dag, hvað á ég að gera??? þú ættir að taka að þér að skrifa lögregludagbækur.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.7.2008 kl. 20:29
M, 6.7.2008 kl. 20:38
, tek undir með Ásdísi. Vantar þá ekki ritara, svo þeir geti sinnt "Erli" betur? Annars er ekkert skrítið að "hælisleitendur" finni ekkert hæli hér á landi, nafngiftin var strokuð út úr íslensku máli á síðustu öld, þetta veit BB. M.a.s. Heilsuhælið í Hveragerði heitir ekki lengur "hæli"
Sigrún Jónsdóttir, 6.7.2008 kl. 20:39
Innlitskvitt og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.7.2008 kl. 21:00
Frábær pistill.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 6.7.2008 kl. 21:25
Bjarndís Helena Mitchell, 6.7.2008 kl. 22:40
Sunna Dóra Möller, 6.7.2008 kl. 22:45
alltaf fjör á fróni
Guðrún B. (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 22:53
Hvað ertu að tala um? Útflytjandi? Er maðurinn sem sagt að með fyrirtæki sem flytur út vörur eða?
Jói (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 23:43
hahahahha þú ert engum lík
Eyrún Gísladóttir, 6.7.2008 kl. 23:53
Ef þessi atburðarrás hefði gerst á Akranesi væri lögreglan þar búin að senda frá sér fréttatilkynningu um að allt hefði gengið eins og best verður á kosið, sbr. að 50 mál komu upp á írsku dögum þar (4 fíkniefnamál, 4 ölvunarakstursdæmi, fjöldi slagsmála og þess háttar) og fengu þann vitnisburð lögreglunnar að þetta hafi verið eins og best verður á kosið.
Jens Guð, 6.7.2008 kl. 23:55
Sigrún Jónsdóttir er nálægt útskýringunni á "hælisleitandi".
"Hæli" er nefnilega ekki lengur notað um vistun og/eða stofnanir. Þess vegna þarf fólk að leita í durum og dyngjum að hæli, - ergo "Hælisleitendur"
Beturvitringur, 7.7.2008 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.