Fimmtudagur, 3. júlí 2008
Bannað að tjalda í Hálfvitalundi
Ég er nokkrum sinnum búin að fara hamförum á þessari síðu vegna mannréttindabrota á tjaldstæðum víða um land.
Ef þú ert ekki orðin 30 ára eða búin að eignast börn geturðu til fjandans farið.
Sumstaðar er aldurstakmarkið eitthvað lægra, mér er nokk sama. Fullorðið fólk á að eiga sama rétt og aðgang að tjaldstæðum, án tillits til aldurs eða barneigna. Fólk verður lögráða 18 ára. Verða sér út um lágmarks upplýsingar um réttindi fólks.
Og nú var 28 ára gamalli konu bannað að tjalda um síðustu helgi.
Kona mátti tjalda ef hún væri með börn í farangri en ekki ef hún ætlaði sér að búa til börn á viðkomandi tjaldstæði, sagði húmoristinn tjaldvörður.
En...
það sem er að pirra mig núna er fyrirsögnin á þessu martraðarkennda ævintýri konunnar.
Lyfjafræðingi bannað að tjalda!
Hvaða andskotans máli skiptir hvort hún er lyfjafræðingur, ræstitæknir eða afgreiðslumaður á plani?
Verður það næsta regluverk á tjaldstæðunum? Þ.e. Enginn sem ekki er búinn að ljúka stúdentsprófi, er ljóshærður og yfir kjörþyngd getur fengið að tjalda í Hálfvitalundi.
Vinsamlegast hafið samband við vitavörð.
Er alþjóðlegur hálfvitadagur í dag án þess að ég hafi tekið eftir því?
Súmítoðefokkingbón
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:52 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Veistu ekki að lyfjafræðingar eru stórhættulegt fólk? Kunna að búa til kókaín og allt.
Helga Magnúsdóttir, 3.7.2008 kl. 17:50
HAHAH hugsaði það sama og Helga
Farin að blogga um pirring
M, 3.7.2008 kl. 17:52
nei hættidi nú alveg er thetta ekki komid útí "smávegis"....flaut...øfgar
María Guðmundsdóttir, 3.7.2008 kl. 18:07
Rugludallar eru þessir menn. Eins og ég hef bent á í öðrum kommentum, er ekki málið að reka burt þá sem haga sér eins og fífl, alveg burtséð frá aldri, mér finnst fíflagangur og ólæti ekki tengjast eingöngu ungu fólki. Svo er náttl. 30 ára aldurstakmark út í hróa, börnin mín hefðu þá misst af öllum tjaldferðum því eftir þrítugt var ég orðin löt við að tjalda. Asnar
Ásdís Sigurðardóttir, 3.7.2008 kl. 18:33
Það er ekki öll vitleysan eins. Er barasta hægt að komast upp með þetta??? Þetta eru fordómar á háu stigi.
Elísabet Sigurðardóttir, 3.7.2008 kl. 18:41
Það á að banna lyfjafræðingum líka að versla í lágvöruverslunum, flugumferðarstjórum líka.
En svona í alvöru, eru þetta ekki bara svona ekki fréttir?? Er alveg rasandi.
Einar Örn Einarsson, 3.7.2008 kl. 19:02
Ekki fréttir? Það að 28 ára fullorðnum einstaklingi er bannað að tjalda á þeim forsendum að hún eigi ekki börn er frétt
Hvurslags djöfulsins rugl er þetta!!!
Lágmark að setja þetta í lög svona eins og áfengiskaupa-, giftinga- og bílprófsaldurinn áður en það er hægt að mismuna fólki eftir því hvort það á börn eða ekki
Andrea, 3.7.2008 kl. 19:25
ekkert mál bara að tala utlensku mar Can i put my tent down here og þá er ekkert vandamál eg er nokkuð viss um að erlendum ferðamönnum undir 30 er ekki bannað að tjalda
Jón Aðalsteinn Jónsson, 3.7.2008 kl. 20:57
Haukur Hauksson fréttahaukurinn knái á Rás 2 sagði "ekki fréttir" sem voru bara della og vitleysa ergo - GRÍN!. Var að höfða til þess Andrea Finnst þetta svo arfavitlaust að ég hélt að þeir væru farnir að læða svona fréttum inn á milli upp á húmorinn, en því miður reynist þetta rétt.
Einar Örn Einarsson, 3.7.2008 kl. 22:43
Hvurs lags fáráðnlega fyrirsögn er þetta.... ??? Nákvæmlega.... ef að hún hefði verið skurðlæknir, hefði hún þá mátt tjalda ???
Linda litla, 3.7.2008 kl. 23:36
Skoðið grein eftir þessa konu á Vefritinu sem skráð hér á mbl.is!
Edda Agnarsdóttir, 4.7.2008 kl. 00:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.