Mánudagur, 30. júní 2008
Rigningu takk
Ég gæti aldrei búið í LA eða á öðrum stöðum þar sem sólin skín allan ársins hring.
Ekki að það verði einhver þjóðarsorg vegna þess, nebb, ég er bara að velta mér upp úr veðri hérna.
Forsenda þess að mér geti liðið vel eru árstíðirnar. Mér finnst eins og rythminn í mér stemmi við vetur - sumar - vor - og haust.
Og núna er ég í brýnni þörf fyrir rigningu, þó ekki væri nema í einn dag. Sólin hefur skinið í tvær vikur sleitulaust ef minnið er ekki að svíkja mig.
Og þá verð ég eirðarlaus. Ég fer að gá til veðurs. Ég stökkbreytist í Tóbías í Kardimommubænum. Ég fer að fylgjast náið með veðurfréttum. Er engin friggings lægð á leiðinni? Og núna er ég eiginlega farin að örvænta.
Plís veðurmaður það þarf aðeins að stokka þetta upp.
Einn dagur af mígandi rigningu myndi fínstilla kerfið upp á nýtt og svo væri ég farin aftur í sólbað.
Trén og blómin eru á því að þetta sé sanngjörn krafa. Við þurfum vökvun hérna.
Annars góð.
Later.
Áfram bjart vestantil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 08:35 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sammála, gæti ekki búið í landi þar sem væri eilíf lognmolla. Verð að hafa þær vinknonur, árstíðarnar fjórar. Annars skal ég reyna að senda þér lítið brot af okkar úrhelli óska engum þess að fá það allt yfir sig.
Kveðja inn í góðan dag með smá sudda bara fyrir þig.
Ía Jóhannsdóttir, 30.6.2008 kl. 08:41
Það væri mikið gott fyrir gróðurinn að fá smá rigningu þá myndu blómin brosa til okkar .
Kveðja inn í daginn.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 30.6.2008 kl. 09:10
Það rignir hér á Akureyri, væri sanngjarnt að fara að skipta við ykkur, þó ekki væri í nema nokkra daga
Jónína Dúadóttir, 30.6.2008 kl. 09:27
Ég er búin að panta rigningu í marga daga en það er ekkert hlustað á mann frekar en fyrri daginn . Ég finn til með gróðrinum, er akkúrat á leiðinni út að vökva.
Eigðu góðan dag
Elísabet Sigurðardóttir, 30.6.2008 kl. 09:57
Alveg sammála, grasið er orðið "útlenskt" á litin sumstaðar.
Sigrún Jónsdóttir, 30.6.2008 kl. 10:05
hei... ekkert svona. Er í fríi þessa viku. Vil sól og gott veður. Svo vil ég líka getað setið á svölunum hjá þér í kaffi og sígó.
Jóna Á. Gísladóttir, 30.6.2008 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.