Sunnudagur, 22. júní 2008
Hjónaband í stórkostlegri hættu
Áhugi minn á fótbolta er lítt þekktur. Enda ekki nema von, hann er lágmarks.
En einhvern veginn tókst mér að ná mér í eitthvað boltahugarfar gagnvart leiknum í gær, Holland - Rússland.
Það kom til að því að ég lét bloggheim hafa áhrif á mig í þessa veru og svo auðvitað Húsbandið.
Og ég var orðin talsvert stressuð yfir því að Holland myndi nú jafnvel tapa af því að ég héldi með þeim.
Og svo töpuðu þeir.
Ég: Andskotinn, þeir töpuðu fyrir helvítis Rússunum (veit ljótt að blóta). Skyrpti líka á gólfið þarna til að vera alvöru bulla.
Húsband: Já en Rússarnir voru betri. Betra liðið vann, þannig á það að vera.
Ég: En þú sagðir að Hollendingar ættu skilið að vinna, þú taldir mér trú um að þeir væru skemmtilegra lið og ég veit ekki hvað og hvað.
HB: Æi svona er fótboltinn bara!
Ég: Ætla ekki að hafa eftir sjálfri mér hérna. Trúið mér, það er ekki prenthæft.
En sem betur fer gekk ég ekki svo langt að horfa á leikinn. Ég er ekki tilbúin til að teygja mig svo langt til að ná boltahugarfarinu.
En ég er að hugsa um að súa RÚV, þetta fótboltaofbeldi er gjörsamlega komið út fyrir allt velsæmi.
Er ég eina manneskjan á þessu landi sem gæti ekki staðið meira á sama um fótbolta?
Og hvenær í andskotanum er þessi fótboltahátíð á enda?
Hjónabandið siglir hraðbyri inn í alvarlega krísu. Allt boltanum að kenna.
Ég mun ekki láta blekkjast í annað sinn.
Holland hvað?
Síðasti landsleikurinn hjá van der Sar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Íþróttir, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:21 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jenný mín : Ég er farinn að hafa pínulitlar áhyggjur af þessum veggjaáhlaupum þínum! Samúðarkveðja með þér og veggjunum!HIMMI!
Himmalingur, 22.6.2008 kl. 17:17
Tók út vegginn fyrir þig Himmi minn.
Búkolla: Ég garga aldrei. Ég er fullkomin.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.6.2008 kl. 17:22
Þessu lýkur um næstu helgi, darling. Tvö ár í næsta stórmót, HM í fótbolta, og ég hlakka SVVVVOOOOOOOOOOO mikið til.
Knúskveðjur úr sólinni!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.6.2008 kl. 17:47
Fyrir mér er það ámóta skemmtilegt að horfa á fótbolta og horfa á tré vaxa..... húsbandið mitt kíkir með öðru auganu ef hann hefur ekkert annað að gera, þannig að hjónabandið mitt heldur..
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 22.6.2008 kl. 19:15
Ég er mjög þakklát fyrir að faðir minn og bræður höfðu minna en engan áhuga á fótbolta og öðrum íþróttum. Ég lifði því í sælu algleymi þangað til ég slysaðist til að giftast manninum mínum. Þetta er það mesta sem reynir á hjónabandið, held að framhjáhald væri skárra, það færi allavega ekki fram inni í stofu hjá mér. Vonandi!
Helga Magnúsdóttir, 22.6.2008 kl. 19:34
Þetta er dásamleg vertíð. Verst að gula fíflið er að trufla mann og vill toga mann út á milli leikja.
Þröstur Unnar, 22.6.2008 kl. 19:39
ussussusss, thetta er bara veisla "komaso" konur, ef mann er ekki ad fíla íthróttina thá eru nú asskoti flottir karlmenn ad sprikla tharna og svo er farid úr ad ofan á eftir smá icing on the cake sko...
En bara hafa gaman ad...nú ef ekki, getur mann thá ekki bara verid gladur ad kallinn er upptekinn vid imbann og thá er hægt ad gera thad sem madur vill á medan
Sorry,ekkert ad marka mig, sé ad jafnadi 5 leiki á viku med krøkkunum minum i adalhlutverki svo thad kannski telst ekki med hvad mér finnst góda viku .
María Guðmundsdóttir, 22.6.2008 kl. 19:44
Þú ert æði!!!
Hulla Dan, 22.6.2008 kl. 20:09
Þú getur nú sagt þínu heittelskaða húsbandi að Hollendingar voru betri aðilinn í þessum leik. Áttu nátturulega að skora allavega 2-3 mörk strax í fyrri hálfleik.
Það má standa á fætur og öskra, taka um höfuð sér og stappa niður fótum, meira að sega má blóta meðan leikur stendur yfir.
ENN JENNÝ MAÐUR SPÝTIR EKKI Á GÓLFIÐ.
Svo er ágætis ráð handa þér Jenný:
Fórnaðu skyndilega höndum og æptu rangstæða!!
Haltu höndunum yfir andlitinu í 2-3 sekundur og hvíslaðu lágt: hvað var hann að spá?
Ef húsbandið grunar að þú sért að grínast með hann, bentu þá með öllum fimm puttum á skjáinn og segðu ákveðið:
Þeir loka ekki miðsvæðinu með svona afturliggjandi 3 manna vörn.
Þá réttir hann þér fjarstýringuna og spyr hvort þú viljir skipta á eitthvað annað.
S. Lúther Gestsson, 23.6.2008 kl. 01:23
Nei, Jenný mín. Þú ert ekki sú eina... ég þoli ekki fótbolta, verð hreinlega bara þreytt ef að ég sé einhverja stráka hlaupa á eftir tuðru.
Linda litla, 23.6.2008 kl. 01:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.