Miðvikudagur, 11. júní 2008
Og ég hóta með söng
Ég les nánast aldrei neitt sem ég rekst á um Beckhamgengið. Þau fara svo ógeðslega í taugarnar á mér með sínu póstkortalíferni, útlitsdýrkun og yfirborðsmennsku.
Ég veit ekki afturenda um hver Mark Whalberg er og ég held að það hafi engu breytt lífi mínu til þessa, að vera ómeðvituð um tilvist mannsins.
En...
Nú er ég að hugsa um að skrifa honum. Eða hringja í hann og bjóða fram stuðning minn í því vandamáli sem er að hrjá hann.
Hann vill Beckham´s í burtu úr sínu hverfi. Enginn andskotans friður (fyrirgefið hvað ég blóta, hitinn skiljiði) fyrir hrossabrestunum frá Bretlandi.
Ég gæti farið og sungið fyrir utan hús hjónanna. Þau eru varla öðruvísi en annað fólk, það taka allir til fótanna þegar ég syng. Háir sem lágir, trúið mér.
Málið er að ég skil Mark vinninn Wahlberg alveg inn að innstu hjartans rótum.
Hver vill ekki fá Beckham´s á brott?
Þó ekki væri nema vegna skrækrar raddar fótboltakappans.
Þvílíkt törnoff.
Mark segir að Bretarnir vilji þau ekki heim. Harðneita að taka við fjölskyldunni. Hm...
Já ég er farin að sofa.
Og ég brest út í söng.
Vill losna við Beckhamhjónin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2986834
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Mark Wahlberg er flottur leikari.... þú verður eiginlega að gúggla hann, þá fattarðu um leið hver hann er.
Skil hann líka alveg..... hver er ekki orðinn þreyttur á Beckham hjónunum ??? Viktoría er líka að kafna úr athyglissýki.
gúdd næt..... rúmið kallar.
Linda litla, 11.6.2008 kl. 00:28
Hann er góður í fótbolta - punktur.
Lára Hanna Einarsdóttir, 11.6.2008 kl. 00:28
LH: Og þá er öllum formsatriðum fullnægt - punktur
Linda: Gúggla manninn, jájá.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2008 kl. 00:30
Punkturinn var ekki formsatriði - hann táknaði að þetta væri það eina sem ég sæi gott við Beckham. Hann - ekki hana. Hún er bara... æ, ég vil ekki vera orðljót.
En í tilefni af síðustu færslunni þinni um prestastefnuna og samkynhneigða - horfðu og hlustaðu á þetta.
Lára Hanna Einarsdóttir, 11.6.2008 kl. 00:37
mjög flottur leikari Jenný mín. Ef ég væri papparassi þá myndi ég nú frekar hanga á gluggunum hjá honum. Það segi ég satt.
Jóna Á. Gísladóttir, 11.6.2008 kl. 00:37
Þú ert nú meiri andskotans bjáninn.
jói (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 00:51
Ég er svo fegin hverjum degi sem ég lifi og kemst hjá því að láta fólk sem snertir ekki líf mitt ekki pirra mig, en stundum langar mann að skrifa svona pistil eins og þú um litlausar persónur.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.6.2008 kl. 00:55
Jóna: Ok, ég tek þín orð fyrir því. Híhí.
Lára Hanna: Ég hlusta oft á þennan náunga. Hann er frábær.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2008 kl. 00:55
Ásdís: Þetta skiptir mig engu heldur, ég var bara í fíflastuði.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2008 kl. 00:56
Ó Jói minn, sá þig ekki, voða ertu lítill. Ég hélt að ég væri búinn að loka á netfangið þitt aulinn sem ég er, hef óvart opnað fyrir það aftur. Búin að laga og nú ætla ég að komast að því hver hlerinn er, bara for the hell of it. LALALA
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2008 kl. 00:58
Jenný mín: Er nokkur möguleiki á því að þú fáist til þess að syngja fyrir nágranna minn? Heyrðu og kannski tendó?
Himmalingur, 11.6.2008 kl. 01:20
Ójá, ekki vildi ég sjá Beckham's í mínu hverfi...!
Kristín Henný Moritz, 11.6.2008 kl. 02:44
hva?! ertu að segja mér að lífið snúist ekki um hanakamba Davíðs eða buxnadraktir Viktoríu?
nú kipptirðu grundvelli lífs míns í burtu
Brjánn Guðjónsson, 11.6.2008 kl. 03:34
hahahahaha...Brjánn klikkar ekki frekar en fyrri daginn segi eins og einhver..myndi mun frekar hanga á glugganum hjá Mark heldur en theim tharna...yrdi mér ofvida ad hlusta á thau TALA...hvor med sinu nefi ..eda hvad thad nú er sem hann t.d notar..thvi já,biggest turnoff ever...
María Guðmundsdóttir, 11.6.2008 kl. 06:08
Ég sá Victoriu einu sinni í samtalsþætti frá breska sjónvarpinu og ég þekkti hana ekki lengi framan af (kom inn í miðjan þátt) því hún var svo mennsk, brosleit og eðlileg!
En ég verð víst að fara skoða aðal sjarmörinn við hliðina! Bless á meðan.
Edda Agnarsdóttir, 11.6.2008 kl. 08:23
Brjánn góður
Hrönn Sigurðardóttir, 11.6.2008 kl. 08:53
ég er svp að sjá þetta allt fyrir mér sem þú lýsir í færslunni, og útkoman er vægast sagt skemmtileg.
Njóttu dagsins darling
Tína, 11.6.2008 kl. 09:00
Brjánn: Þú lætur ekki slá þig út af laginu. hehe.
Edda: Ég hef heyrt af þessu viðtali. Hún kom víst þægilega á óvart konan.
Æi þið eruð að drepa mig asnarnir ykkar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2008 kl. 09:15
Mér finnast þau hjón afskaplega gremjuleg og læt það pirra alveg hikstalaust !
Sunna Dóra Möller, 11.6.2008 kl. 09:40
Eins gott að við sungum ekki saman í "denn".Ég get ekki sungið og kost að því EFTIR að af mér rann.Svona er víst að vera frægur og fallegur Kannski kellan syngi bara með okkur.Hún syngur ekkert betur en ég.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 09:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.