Þriðjudagur, 10. júní 2008
Fyndið fæðingarþunglyndi?
Ég var sko ekki á leiðinni að blogga núna en (enda nýbúin) þegar ég sá þessa frétt um fæðingarþunglyndi karla og að mögulega sé litið fram hjá því. En ég gat ekki stillt mig. Mogginn fær plebbaverðlaun vikunnar fyrir myndbirtingu með frétt.
Mér finnst ekkert óeðlilegt við að karlmenn geti þjáðst af samskonar hugarástandi og konur eftir barnsburð.
Það er mikið álag að aðlaga sig að breyttum háttum, svo margt breytist þegar lítil börn koma inn í myndina. Og svo eru það vökurnar. Ekki hjálpa þær til.
Pabbarnir koma mikið meir inn í myndina núorðið og eru þátttakendur í umönnun barnsins til jafns við konuna oft á tíðum.
Þá er það frá...
En ástæða þess að ég hendist hér fram á ritvöllinn er þessi glataða myndbirting með fréttinni.
Simpson fígúran sem gerir það að verkum að ég hélt að það væri verið að grínast með efni fréttarinnar.
Er það hugafar blaðamannsins sem þarna myndbirtist svona skemmtilega? Að það sé krúttlegur brandari ef staðreyndin er sú að karlmenn þjáist af fæðingarþunglyndi?
Rosalega reynist sumum erfitt að horfast í augu við að karlmenn geti mögulega þurft að kljást við tilfinningalega vanlíðan.
Þetta er Mogganum ekki til mikils heiðurs, það verð ég að segja.
Og stundum er ég ekki hissa á hversu hægt jafnréttinu fleygir fram.
Arg, arg, arg.
Litið framhjá fæðingarþunglyndi karla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2987282
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég er reyndar þeirrar skoðunar að sérhver karlmaður sé Hómer innan við beinið
Inn í hverjum karli leynist lítill Hómer.
Hómer er mikil tilfinningavera.
Ég sé endalaust af Hómer í mínum manni ef ég er pirruð út í hann
Ég elska Hómer
Mér finnst að Hómer eigi að prýða allar fréttir sem snúa að karlmönnum
Hulla Dan, 10.6.2008 kl. 16:49
Vel mælt Jenný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.6.2008 kl. 17:58
Karlmenn gráta ekki, þeim fellur hagl af hvörmum. Fáránleg þessi myndbirting, vægast sagt.
Helga Magnúsdóttir, 10.6.2008 kl. 19:29
Emma Agneta Björgvinsdóttir, 10.6.2008 kl. 19:49
Mér finnst þetta nú ekki sniðugast að setja mynd af Hómer þarna inn, vegna þess að hann er grínfígúra....eða ádeilufígúra og ég sé ekkert sem tengir þetta tvennt saman, Hómer og fæðingarþunglyndi! Pínu mis eitthvað .... !
Sunna Dóra Möller, 10.6.2008 kl. 21:32
Sæl konur mínar, ef þið hefðuð fylgst vel með Simpsons fjölskylduni þá myndu þið vita að Hómer varð feitur(feitari) og skötlótur við það að eignast Bart. Hann þurfti að sækja um hjá Kjarnokruverinu þar sem hann hatar að vinna til að afla meiri peninga fyrir stækkandi fjölskyldu þegar hann átti Lísu. Þetta eru oft einkenni karlmanna þegar þeir eiga von á barni (kannski ekki að missa hárið). Þeir fitna á meðgönguni og hafa áhyggjur af fjárhag fjölskyldu sinnar. Ég og alveg 3 aðrir vinir mínir af farið í gengnum þetta á þennan veg. Við verðum kannski ekki þunglyndir en við förum kannski öðru vísi í gengnum óléttuna en kvenmenn rétt einsog Hómer, nema hvað hann hefur kannski aldrei komið sér aftur út úr þessu. Þótt Hómer sé ekki hinn hjálplegastur heima hjá sér þá passar vel inn í þetta ,,norm" karlmansins á meðgöngu. Reyndar held ég jafnvel að það séu til bæklingar á heilsugæslustöðvum landsins sem einmitt var við þessum tvennu.
En það mætti reyndar alveg vera feitur pabbi með barnavagn!!!
Kær kveðja Jón Grétar
Jón Grétar (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 22:24
Jón Grétar: Takk fyrir þetta. Mér finnst þetta ekki alveg passandi mynd yfir svo alvarlegt efni sem þunglyndi er. Fólk er ekkert hoppandi ánægt að segja frá því ef það veikist að viðkomandi sjúkómi.
Sunna Dóra: Ég veit ekkert um Simpsons en svona grínmynd er bara hallærislegt.
Helga: Góð.
Katla: Takk.
Hallgerður: Hahahaha
Hulla: Þú mátt fíla Hómer, en hann hefur ekkert að gera með alvarlegri grein um erfiðan sjúkdóm.
Og hafið þið það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.6.2008 kl. 22:46
Er Hómer ekki bara staðalímynd karlmanna? Heimskur, feitur og alltaf étandi kleinuhringi.
Karma (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 00:15
Sorry, vandamálið er þín megin. Þú þekkir ekki the Simpsons.
Þú ættir ekki að vera svona fordómafull. En þú mátt vera það, annað væri fasismi.
Ósammála (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 07:23
Ósammála: Get over it.
Karma: Hómer er lúser.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2008 kl. 08:38
Ég er nú ekki sammála að Hómer sé lúser. Hann hefur komið fjölskyldu sinni úr ótrúlegustu klípum (sem hann hefur reyndar oftast komið henni í) og verið stoð á erfiðum tímum. Hann hætti t.d. í draumavinnu sinni til að fara í hærra launaða starf sem hann þolir ekki til að framfleyta fjölskskyldu sinni eins og Jón Grétar minntist á.
Þó að það taka Hómer oft tíma að gera sér grein fyrir tilfinningum annarra, enda vitgrannur með afbrigðum, þá er hann algjör öðlinguur og má ekkert aumt sjá.
Hómer er giftur æskuástinni, á hamingjusama fjölskyldu sem lifir góðu öruggu lífi. Ég geri ráð fyrir að þú hafir lítið horft á The Simpsons fyrst þú kallar hann lúser.
En ertu ekki sammála að Hómer standi fyrir staðalímynd karla?
Karma (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.