Sunnudagur, 8. júní 2008
Nú ælir enginn
Það er nú svo í lífinu að eitt leiðir oft að öðru.
Þegar ég var búin að skrifa ælufærsluna um íslenskutextasnobbið, þá fór ég að hugsa meira um músík.
Og ég fór að velta fyrir mér hvaða músík það væri sem ég héldi mest upp á í lífinu (fyrir utan húsbands sko), og ég lenti í algjörri klemmu.
Hvernig stendur á því að sumir geta romsað upp úr sér frá 1-10 sínum uppáhaldslögum, plötum, diskum? Alveg eins og þeir séu að þvo sér um hendurnar eða anda, svei mér þá.
Ég get ekki einu sinni raðað minni uppáhaldsmúsík í númeraröð eftir gæðum. Þegar kemur að tónlist er ég einn tilfinningavöndull.
En þessa hreinlega elska ég.
JJ.Cale
Beatles
Stones (stundum)
Zeppelin
Björk
Queen
Doors
Kinks (Ray Davis)
L. Armstrong
Edit Piaf
Presley
Bowie
Þursarnir
Spilverkið
Violeta Para
Emiliana Torrini
Og þar með er það upp talið þó ég sé að gleyma heilum hellingi.
Eruð þið með á hreinu hverjir eru uppáhalds?
Sorrí, ætlaði ekki að þjófstarta á ykkur heilabúinu, það er sumar og sonna.
Lalalala!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 14:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta er alveg feeeeerlega gott lag hjá henni Emiliönu.
Annars fattaði ég soldið á meðan ég horfði á myndbandið: Ég tek ástfóstri við lög frekar en flytjendur. Sennilega er það vegna þess að ég er týpískur neytandi sem lætur mata sig. Heyri lag einhvers staðar sem ég fell fyrir og það geta liðið ár áður en ég veit hver flytjandinn er.
Samt er Bó í svaaaakalega miklu uppáhaldi hjá mér.. en það veistu nú þegar
Jóna Á. Gísladóttir, 8.6.2008 kl. 14:43
Kristín Katla Árnadóttir, 8.6.2008 kl. 15:16
Jú, Jenný nú æli ég! Ég æli af áhyggjum af því að ég get ekki bara valið vinsældalista 1-10 og sagt þetta er mitt uppáhald, þessir eru bestir. - Það væri bláköld lygi og því mundi ég æla. -
Því ég mundi bara, nefna það sem ég mundi eftir, til að vera með eins og allir hinir, því það er svo leiðinlegt að vera ekki eins og allir hinir. - Leiðinlegt að vera alltaf í vitlausu liði. - Og þá mundi ég æla. -
Og ég mundi líka kasta mér í vegg þar til að hann opnaðist. - Og ég gæti gengið inn í hann, og horfið. - Þessvegna ......... segi ég ..........
Tónlist er eins og allar aðrar listgreinar, ég get ekki sett hana í eitt mót, og sagt svona á þetta að vera, svona er góð tónlist, þessi er vond, eða þessi tegund af tónlist er góð, önnur ekki. -
Og, - Óneitanlega eru það flytjendur, hverrar tónlistar sem skipta sköpum, það eru þeir sem hreyfa mismunandi við manni, maður getur fundið hvernig ólíkur flutningur, á nákvæmlega sömu tónlist, jafnvel sama lagi, í dag, en höfðar ekki til manns á morgunn, eftir því hvernig manni líður, og hvernig hún tengist, vondri eða góðri minningu.
Og hvernig þér leið við að heyra tónlistina spilaða í fyrsta skipti. - Getur skipt sköpum fyrir mat þitt , - Þar spilar inn í flytjendur tónlistarinnar, því þeirra framlag í flutningnum og þeirra líðan, hefur áhrif á upplifun þína til framtíðar. -
Sama má líka segja um allan söng, þar er túlkun söngvarans sem grípur hlust þína, og nær að að vekja upp mismunandi tilfinningar í brjósti þér. - Og þá getur verið gott að hlustandinn skilji að auki orðin sem söngvarinn er að segja, ef tónarnir sjálfir vekja enga tilfinningalega svörun hjá hlustandanum.
Þessvegna get ég ekki sagt í dag að þetta lag sé best, - því á morgunn mun mér líða allt öðru vísi, og sú líðan mun hafa áhrif á val mitt þá.
Ég get í besta falli gert eins og þú, - nefnt fáein dæmi um lög sem eru í tilfinningalegu uppáhaldi hjá mér þessa dagana, en bera vitni um mína líðan, og því man ég eftir þeim. - Og þá æli ég ekki.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 8.6.2008 kl. 16:00
Mahler, Britten, Bach, Berio, MacMillan, Nordal, Poulenc, Bartók, Sjostakóvits, Rakhmaninov... :P Flytjendur skipta gríðarmáli.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 8.6.2008 kl. 16:05
Emiliana og Kinks alveg á minum vinsældarlista,annars er ég reaggemanneskja og Bob Marley er minn madur
María Guðmundsdóttir, 8.6.2008 kl. 16:17
Ég er eins og Lilja, skiptist milli daga hvað er best en auðvitað eru margir sem standa uppúr og yrðu alltaf fyrir valinu. Eitt hefur mér aldrei tekist þó svo ég hafi reynt oftar en einu sinni og það er að fíla tónlist Bjarkar og Sigurrrósar, fer bara í fíflalegt kerfi og slekk. Veit ekki afhverju. Geturður útskýrt það fyrir mér? Getur það verið af því ég fíla karlakórssöng og Status Quo??
Ásdís Sigurðardóttir, 8.6.2008 kl. 16:34
Ragnheiður Gröndal er æðislegur flytjandi 12 stig, Emiliana er fjarskyld frænka svo gef henni 10 stig, Björk á sama afmælisdag og ég og því fær hún 8 stig... Þetta var kvennalisti sko! Í kallaliðinu eru Eagles og Phil Collins til dæmis og svo fílaði ég alltaf Simon and Garfunkel í tætlur .. og geri auðvitað enn..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.6.2008 kl. 16:45
Fíla ekki Sigurrós og Björk heldur Nú er maður öruggl. með svaka lummó smekk fyrst þau eru svona fræg. En eitt og eitt lag dettur inná heilann hjá mér en engir sérstakir flytjendum. Kaupi sjaldan diska því ég fæ svo fljótt leið á þeim.
Lummó kveðja
M, 8.6.2008 kl. 16:46
Ég segi eins og Jóhanna ég fíla Simon and Garfunkel í tætlur. og náttúrlega fleiri.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.6.2008 kl. 17:04
Ragnheiður Gröndal er ein af mínum uppáhalds.
Ég var enn einu sinni búin að svara ykkur öllum og þá datt athugasemdin út. Ég er að verða brjáluð á þessu.
Þannig að þið verðið að taka viljann fyrir verkið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.6.2008 kl. 17:14
Mér finnst Björk reyndar æði, þó hún nái ekki upp á topp 10 listann hjá mér :P
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 8.6.2008 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.