Föstudagur, 6. júní 2008
Stórhneykslaðir bloggarar
Nú gengur mótmælahrina yfir Evrópu. Bílstjórar mótmæla hækkun á eldsneytisverði með ýmsum hætti. Eins og t.d. með að gera það sama og okkar bílstjórar gerðu. Þeir hljóta stuðning almennings, enda vita flestir í Evrópu að við erum öll á sama báti.
Þannig að Sturla og co. voru fyrstir. Fólk má eiga það sem það á.
Ég fölnaði í baráttunni þegar farið var að tala um að það ætti að laga til fyrst heima og svo hjálpa í útlöndum. Sama kjaftæðið og í Magnúsi Þór og ég gef ekki einseyring fyrir svona bull.
En það breytir ekki því að ég skil málstaðinn, eldsneytisverð er stór biti í heimilisútgjöldunum. Hvað þá hjá atvinnubílstjórum.
Nóg um það, en tilefni þessarar færslu eru blogg sem ég hef verið að lesa í dag.
Fólk er svo stórhneykslað á því að Sturla ætli að stofna stjórnmála afl/flokk.
Sko, ef þið vitið það ekki gott fólk þá segi ég ykkur að við búum í lýðræðisþjóðfélagi og það er andskotann ekkert að því að fólk sem finnst það ekki eiga málsvara í þeim flokkum sem fyrir eru, stofni nýja. Það er bara heilbrigt lýðræði og ekkert að því.
Ég myndi aldrei kjósa Sturla og co. en ég virði svo sannarlega rétt annarra til að gera það.
Annars vona ég að þeir muni ekki hafa útlendingaandúð á stefnuskránni, vel falda undir búllsjitti með fyrirvörum.
Einn svoleiðis flokkur er nóg. Mikið meira en nóg.
Súmí.
Vörubílstjórar á Spáni mótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Samgöngur, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987257
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Halelúja mín kæra!!!
Himmalingur, 6.6.2008 kl. 21:14
Það er nú það merkilega við þetta allt saman. Við tölum um lýðræði en síðan má fólk ekki segja sína skoðun á málefnum dagsins án þess að vera stimplað! Er það ekki lýðræðiskúgun?????
Himmalingur, 6.6.2008 kl. 21:21
Hallgerður: Við verðum að vera sammála um að vera ósammála um MÞ, en þá er ég bara að tala um "Stóra-innflytjenda/Akranesmálið".
Veit ekkert um manninn persónulega.
Himmi: Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 21:22
Himmi: Jú, það er stundum ótrúlega djúpt á lýðræðinu hérna í paradísinni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 21:22
Hallgerður: Sá ekki fyrstu línuna. Ég þverneita því að fólk leggi MÞ í einelti. Hann er stjórnmálamaður og fólk er í fullum rétti að segja skoðun sína á því sem þeir eru að bardúsa. Hann liggur ekki á skoðunum sínum heldur, held ég að mér sé óhætt að segja.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 21:23
Auðvitað er öllum í sjálfsvald sett að stofna nýja flokka, en það er bara svo himinhrópandi dauðadæmt fyrirfram að slíkt tiltæki skili einvherju nema mjög takmörkuðu.
En mín ágæta,hvað áttu við með þessu MÞ og mér inni hjá Blekpennanum þokkafulla? nánari skýring óskast.
Magnús Geir Guðmundsson, 6.6.2008 kl. 21:37
Amen.
Það er hreinn og klár réttur Stulla & Co að stofna hljómsveit, saumaklúbb, já eða stjórnmálaflokk.
skondið og skemmtilegt, en réttur þeirra samt.
Brjánn Guðjónsson, 6.6.2008 kl. 21:58
Magnús Geir, ég skammstafaði nafnið þitt MÞ óvart. Þess vegna skrifaði ég annað komment og breytti því. Hehe.
Brjánn: Rétt.
Kem á eftir og teki ykkur í gegn. Hahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 22:22
Takk fyrir það, ætlaði rétt að trúa því að MÞ væri eitthvað að skrafa um garmin mig!
Magnús Geir Guðmundsson, 7.6.2008 kl. 00:31
Er búin að liggja yfir sjónvarpinu. Takk öll fyrir góða umræðu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.6.2008 kl. 00:41
ég er sammála þér Jenný. Og mig dreymir reyndar um að það verði stofnaður Dýraverndunarflokkur hér sem passar uppá alla ísbirni og önnur dýr sem þurfa talsmenn á Íslandi. Það yrði umhverfisvernd samofin þessu og alveg ótrúleg aukning í útgjöldum til félagsmála, annars hefði flokkurinn engin önnur baráttumál og gæti bara einbeitt sér að þessu. Með vopnum ef með þarf hehe, smá spaug.
halkatla, 7.6.2008 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.