Sunnudagur, 25. maí 2008
Náttúrleg upplifun án aukaefna - takk fyrir
Mamma æskuvinkonu minnar vann í apóteki í denn. Hún gaf okkur oft ágætis ráðleggingar um eitt og annað varðandi útlit.
Við fórum að sjálfsögðu ekki eftir því. Hún mældi nefnilega sterklega með vatni og sápu til andlitsfegrunar, á meðan markaðurinn benti okkur vinsamlegast á meik og varaliti.
Þessi kona var í raun stórkostlegur húmoristi. Þegar ég og vinkonan ákváðum að við yrðum að eignast síðar hárkollur, sem þá voru ómissandi í Mekka hátískunnar, London, reyndi hún að telja okkur hughvarf með því að ráðleggja okkur að bera í okkur lúsameðalið grásalva, því það örvaði hárvöxt svo eftir væri tekið.
Ég gæti logið og sagt að við Einsteinarnir hefðum séð í gegnum þetta, en nei, heiðarleikinn skal hafður í fyrirrúmi og auðvitað settum við þennan illalyktandi viðbjóð í hárið á okkur og viti menn; árangurinn var enginn og mamman hló illkvittnum og tryllingslegum nornarhlátri í eldhúsinu.
Þannig að við keyptum hárkollurnar, en það er önnur saga og verður sögð seinna.
Það er hægt að fá ungt fólk og suma fullorðna reyndar til að trúa hverju sem er.
En það er mér fyrirmunað að skilja hvers vegna fólk fer og kaupir ástarlyf, eða afródesíakk (ojabjakk) sem gert er úr körtueitri. Einhver dó af því.
Eftir hverju er verið að sækjast? Stinningu? Göldrum?
Ég er greinilega ekki inni í kynlegri kynlífstískunni. Hjá mér hefur þetta alltaf verið spurning um náttúrulega upplifun án aukaefna.
Proppsið er alltaf að verða stærri þáttur í kynlífi. Að tala um að vera opinn og utanáliggjandi og allur í settöppinu -GMG!
Hjá minni kynslóð er þetta inn-út-inn-út-búið-bless!
Það held ég nú.
Varað við banvænu ástarlyfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:40 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 2987152
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
hahahaha "inn-út-inn- út-búið-bless!" Jössess..........
Hrönn Sigurðardóttir, 25.5.2008 kl. 23:41
hmmmm án aukaefna? En aukahluta?
Jóna Á. Gísladóttir, 25.5.2008 kl. 23:47
Ég sagði það konur, án propps og allra viðbóta ofcourse.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.5.2008 kl. 23:47
Kristín Katla Árnadóttir, 25.5.2008 kl. 23:50
knús á þig elsku Jenný mín
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 26.5.2008 kl. 00:07
hahahahaha......tækjaflóran er orðin svo fjölbreytt að það liggur við að fólk þurfi að skrá sig á námskeið til að geta stjórnað herlegheitunum......
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 26.5.2008 kl. 00:33
Verð að segja að ég er sammála þér...
Laufey Ólafsdóttir, 26.5.2008 kl. 00:34
Omæ - ég er einmitt að fara að skella inn - tomorrow - smá bloggi og upplýsingum um eitt og annað sem reyndar er bannað en þó nauðsynlegt til að halda góðri kynorku við. Það er nefnilega langbest eins og þú segir - náttúrulegt og "hjálparlaust" eða þannig. Það eru nefnilega þónokkuð margar matartegundir sem nota má til að "stinna" upp líkamsparta, þannig séð.
Vatn án sápu á andlit er allra allra besta meðferðin - en slíkt "andlitsbað" skilar algerlega hrukkulausu andliti uppúr sextugu og áfram - hef ég heyrt og lesið einhvers staðar líka. En hvað veit ég, hrukkulaus kallinn... knús á þig ljúfust og eigðu góða viku framundan.
Tiger, 26.5.2008 kl. 03:11
nei nú grenjaði ég úr hlátri
Hólmdís Hjartardóttir, 26.5.2008 kl. 03:58
enga tøfradrykki takk! "án aukahluta og aukaefna" bara! bara hafa thad eins og hundarnir...hahahahaha... Thú ert frábær kona gód! eigdu góda viku. kvedja frá DK.
María Guðmundsdóttir, 26.5.2008 kl. 06:20
Jónína Dúadóttir, 26.5.2008 kl. 07:40
Get því miður ekki svarað þessari spurningu Jenný mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.5.2008 kl. 07:44
Sammála.. hvað gerir þetta lyf ?? Galdra ?
Er þetta kannsi eitthvað sem laðar að sér karlmenn ?? Þá væri ég kannski til í smá smakk dúddídei....
Linda litla, 26.5.2008 kl. 08:16
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 10:08
Þið eruð biluð, ég líka, þannig að við erum öll himnasending. Eða þannig.
Dúa: Ég játa að ég er að fatta fyrst núna að Hallgerður var að meina þig. Hélt að Einar hefði mætt í minn stað. Hehe.
Love u guys.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.5.2008 kl. 10:57
Mæli með náttúrulegri upplifun án aukaefna.
Laufey B Waage, 26.5.2008 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.