Föstudagur, 23. maí 2008
Píkukjólar að láni?
Jájá, auðvitað blogga ég meira um Júró.
Nú fötin. Jesús minn. Ég vissi ekki að það væri samnýting á fötum í keppninni. Það kom mér "skemmtilega á óvart".
Fyrst kom Perrelli í þessum flotta silfurkjól sem náði henni nánast upp í júnóvott, og ég hugsaði alveg: Vá þessi skilur ekki eftir nema hálfan sentímeta fyrir ímyndunaraflið". Og svo var það búið. Fatnaður konunnar hefði þar með ekki verið ræddur hér á þessari bloggsíðu, hefði ekki hver glyðran ég meina konan af annarri mætt í kjólnum hennar Charlottu. Allir námu þeir rétt við júnóvott, kæmi mér ekki á óvart að þessi fatastíll fengi nafnið "Píkustíllinn".
En Regína og Friðrik voru flott, ekkert út á þau að setja. Meira að segja bleiku skórnir voru dúllulegir.
Þó ég hafi gaman að draga þessi "söngvakeppni" sundur og saman í háði, þá var ég í alvöru stolt af okkar fólki. Þau voru svo "pró".
En aftur að píkukjólunum. Ég skil alveg þörf sumra kvennanna þarna í gærkvöldi til að klæða sig áberandi illa fyrir neðan mitti, miðað við að sumar þeirra héldu ekki lagi og beinlínis görguðu í míkrófóninn. Þá getur það verið bráð nauðsynlegt að færa athygli áhorfandans frá míkrófóni og að einhverju öðru.
Sáuð þið "If you wanna have fun don´t run"? Ég segi ekki meira. Eða síðhærða manninn sem gargaði eitt ljótasta lag sem samið hefur verið?
Jösses í vondum fíling. Þvílíkar eyrnamisþyrmingar.
Hvað ætli Merzedes menn séu að hugsa núna?
Dem, dem, dem, að vera ekki friggings fluga á vegg.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Skórnir hennar Regínu voru bara geðveikislega flottir.
Og Daninn ummmmm... segi nú ekki annað, en sleiki út um í staðinn. Væri nú gaman að sjá hann í næstum engum fötum. Múhahahahha
Góðan dag á þig.
Hulla Dan, 23.5.2008 kl. 08:43
Ég tók sérstaklega eftir bleiku skónum, ekki minn stíll en æðislegir á henni! Lagið (man ekki frá hverjum) þar sem var stelpuhópur á sviðinu, allar hálfnaktar, þar var greinilega verið að reyna að draga athyglina frá söngvaranum því að hún var rammfölsk
Huld S. Ringsted, 23.5.2008 kl. 08:47
Hrikalega flottir skór..........
if you wanna have fun dont run sungið af steppdanskonu.... Hún réði ekki við nýja hlutverkið það er ljóst. Vonandi er hún betri í steppdansi.
Hrönn Sigurðardóttir, 23.5.2008 kl. 08:52
Mér fannst kjóllinn hennar Perelli ógeðslega flottur. Vildi að ég passaði í svona kjól!
Þá mundi ég sko syngja
Hrönn Sigurðardóttir, 23.5.2008 kl. 08:53
Rödd Portúgala var flott og enginn píkukjóll þar á ferð.Síðkjóll enda gat konan sungið.Regina og Friðrik voru fín .Samt fynnst mér Skjöldur sá sætasti í Evrovisonhópnum hinum íslenska
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 08:54
Sorrí, hver er Skjöldur?
Hrönnsla: Þetta er svona söngkjóll, klæðist þú honum þá bresturðu í söng
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.5.2008 kl. 09:09
Ég spyr líka..... hvar var Skjöldur ? Ekki sá ég hann ?
Mér fannst keppnin flott, en þetta er alveg rétt hjá þér. Það voru ansi margar í svona pjöllukjólum, það er eins gott að ekki var kalt þanra inni hja´þeim. Það hefði kostað blöðrubólgu á liðið.
Linda litla, 23.5.2008 kl. 09:12
hugsaðu þer Jenný hvað myndi sparast mkið ef allar notuðu sama kjólinn....hægt að komast af með 3 kjóla: S-M-L
Hólmdís Hjartardóttir, 23.5.2008 kl. 09:16
Myndatökumaðurinn var alla vega ánægður með alla þessa snípsíðukjóla, ég sá mikið af rössum og lærum í nærmynd í gær :þ
Ragga (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 09:29
Já!
Hún vann á brjóstunum síðast sú sænska '99. N'u á semsagt bara að taka "allan pakkan" heyrist mér!?
Jenný, ég vona þó að einhver "skjólgarður hafi samt verið fyrir túninu heima"!?
Magnús Geir Guðmundsson, 23.5.2008 kl. 09:30
"Píkukjólar" - þetta er frábært nýyrði yfir þetta fyrirbæri sem ég veit ekki annars hvað ætti að kalla. Varla er hægt að kalla þetta "flík"?
Og sá síðhærði í leðurbuxunum - jeminneini. Ég fékk nú bara hláturskast þegar hann rak í rokurnar. Röddin kannski ekki slæm, en hann hefði nú mátt vera lagvissari, blessaður.
Skórnir á Regínu voru æði.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 23.5.2008 kl. 11:26
Unglingarnir mínir í júrópartíinu hlógu allir þegar ég spurði hvort við ættum ekki að skreppa og klæða þessar aumingja konur í buxur. Ég get svariða að eitt atriðið þarna var nú bara eiginlega klám! Krakkarnir gáfust upp þegar falski gaurinn í leðurbuxunum mætti, fóru inn í herbergi í Playstation og lokuðu hurðinni. Þarf að segja meira?
Snípsíða tískan er greinilega komin aftur og nú alveg í alvöru snípsíð... Ég sit hjá í ár.
Laufey Ólafsdóttir, 23.5.2008 kl. 11:51
Hann Skjöldur er sminkan þeirra rekur að ég held ráðgjafa þjónustu sem heitir 101...ráðgjafastofu í stíl og förðun..
Æi mér finnst þetta soldið þreytt tíska ...þessi píkutíska.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 23.5.2008 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.