Miðvikudagur, 21. maí 2008
Af hverju ekki 20 vandarhögg?
Til að ná góðu andlegu jafnvægi væri kannski ráð að hætta að lesa blöðin.
Henda sjónvarpinu og útvarpinu líka.
Fá sér hauspoka og hoppa á tölvum heimilisins.
Verst að þeir eru ekki lengur með veðurathugunarstöð á Hveravöllum. Ég hefði getað sótt um. Þangað koma ekki margir stóran hluta ársins. Dem.
Ég er hætt að fá eitthvað út úr því að henda mér í vegg.
Fullt af börnum líður illa á Íslandi.
Enn á ný kemur í fréttum að maður sem vinnur með ungmenni og er auðvitað treyst fyrir þeim, hefur verið vikið úr starfi tímabundið meðan málið er rannsakað, vegna óeðlilegs sambands við stúlku undir lögaldri.
Úff.
Og að dómum.
Og svo koma brandaradómar fyrir nauðganir, sifjaspell og annað ofbeldi. Ekki í neinum tengslum við alvarleika glæpanna og svo sannarlega ekki þungir ef borið er saman við aðra dóma fyrir mismundi glæpi.
En einu sinni var fólk sent á Brimarhólm ævilangt fyrir að stela sér snærisspotta.
Sami hugsunarháttur virðist enn vera við líði.
5 mánaða fangelsi fékk maður í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að borða súpu sem kostaði 250 kr. í verslun í miðborginni og stela matvöru fyrir 769 krónur úr annarri verslun.
Maðurinn er dæmdur til að greiða 185 þúsund í sakarkostnað.
Um að gera að refsa þessum mannfjanda. Hann rauf skilorð.
En af hverju fær hann ekki að minnsta kosti 20 vandarhögg?
Friggings bíts mí.
Ég ER stödd í fokkings Fellinibíómynd og ég kemst ekki út úr henni.
ARG
Stal súpu og fer í fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Hamfarablogg, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:59 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Æ - ég fékk alveg sting í þegar ég heyrði þessa frétt.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.5.2008 kl. 19:23
Ætli hann fái fanganúmerið 24601?
Elías Halldór Ágústsson, 21.5.2008 kl. 19:27
Vitavörður á Hornbjargi! Ég ætla að sækja um þar
Hrönn Sigurðardóttir, 21.5.2008 kl. 19:28
Ekki gleyma stráknum sem var dæmdur í gær fyrir að brjóta spegil á rútu. Hann hefði örugglega sloppið betur ef hann hefði brotið bein í barni.
Laufey B Waage, 21.5.2008 kl. 19:31
Hér varst þú aðeins á undan mér heheh ætlaði að fara að rausa yfir þessu nákvæmlega sama dæmi.
Ía Jóhannsdóttir, 21.5.2008 kl. 19:31
Elías: Góður.
Hrönn: Ég sæki um og fæ vinnuna á bjarginu.
Jóhanna: Sárt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.5.2008 kl. 19:32
Ía og Laufey: Já, það virðist ekki hátt gengið á okkur mannfólkinu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.5.2008 kl. 19:32
Skrýtið! Hérna ertu í kasti af því að sundkennari brást því trausti sem honum er gefið gagnvart börnum og bara örfáum mínútum eftir að þú varar við því að barnarverndarnefnd sé kennt um að bregðast því trausti sem hún fær við að tryggja velferð og öryggi þessara sömu barna
Hvað veldur? Ertu ekki í mótsögn við sjálfa þig?
Andrea, 21.5.2008 kl. 19:36
Ekki koma mér af stað í þessum dómamálum. Ég gæti tekið upp á því að henda mér í vegg sem ég hef aldrei á ævinni gert.
Helga Magnúsdóttir, 21.5.2008 kl. 19:56
Andrea: Ég nenni ekki að útskýra frekar hvað ég meina með því sem ég skrifaði um nefndina. Að sjálfsögðu á hún að fúnkera og það almennilega. En fólk verður sjálft að taka ábyrgðina líka, og þá var ég að tala um almennt og svo sannarlega ekki í tilfellinu sem allir eru að ræða um í dag.
Jesús.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.5.2008 kl. 20:02
Jesús hvað?
Þar sem þú færð nokkur þúsund manns inn á síðuna þína á dag hefði maður haldið að þú vildir að það skildi hvað þú værir að meina þegar þú tjáir þig um málefni
Hvaða "fólk" átti að taka ábyrgð í þessu tiltekna máli?
Fárveikur eiturlyfjasjúklingurinn móðir barnanna?
Amma, afi, frænkur og frændur barnanna reyndu að taka ábyrgð með því að reyna að fá barnaverndarnefnd til að sinna skyldum sínum en henni þóknaðist það ekki einhverra hluta vegna
En þú nennir ekki að útskýra þetta þannig að við fáum líklega ekki að vita hvað fólk átti að taka ábyrgð þarna
Andrea, 21.5.2008 kl. 20:09
Ég nenni ekki að útskýra það hér kona.
Það stendur hér fyrir neðan við færsluna sem þú ert að vísa í.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.5.2008 kl. 20:10
ÆÆ já dómarnir hér á landi eru til skammar einhver með tóman maga að reyna að stela sér í svangin fær nokkuð harðan dóm ekki að ég sé að mæla því bót sem hann gerði en á miðað við dóma sem barnaníðingar fá er þetta náttla fáránlegt.
Hmhm Fólk ætti kannski að lesa allar færslunar vel áður en það tjáir sig .
Eyrún Gísladóttir, 21.5.2008 kl. 20:27
Ef þú átt við að ég hafi ekki lesið nógu vel Eyrún þá ertu á villigötum- og ættir kannski að lesa aðeins betur;)
Andrea, 21.5.2008 kl. 20:29
Andrea las rétt, ég var ekki nógu greinileg í að skilja á milli tveggja málefna í færslunni.
Þannig var nú það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.5.2008 kl. 20:32
Svar við kommenti í kommentakerfinu mínu: Ég man ALLTAF eftir þér, þú ert flottust, - en ég kemst ekki yfir að lesa öll þessi blogg og komment hjá þér, þú ert svo assg... aktív ... en ég fylgist með og kíki inn á hverjum degi.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 21:07
Takk Anna mín, var bara að kanna reflexana. Sakna þín grimmt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.5.2008 kl. 21:59
Góður pistill hjá þér kona - að vanda.
Marta B Helgadóttir, 21.5.2008 kl. 22:46
Djö....ands....helv.....vitleysa er þetta dómskerfi...ég er smátt og smátt að missa trúna á þetta samfélag sem við lifum í....perrar og nauðgarar fá sýnishorn af dómum á meðan minniháttar afbrot þýðir allt að 5 mánaða fangelsi, ofan á allt vill hluti þjóðarinnar ekki taka á móti flóttafólki....frusssssssss
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 21.5.2008 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.