Miðvikudagur, 21. maí 2008
Uppvakningar
Ég veit fátt sorglegra en uppvakningar á gömlum hljómsveitum. Nánast alltaf er um að ræða bönd sem slógu í gegn vegna þess að músíkin átti erindi í tímanum og snerti streng í fólki og tiflinningin situr þar enn. Í raun þarf ekki að hressa hana við.
Svo lögðu böndin upp laupana.
Og viti menn milljón árum seinna koma sömu böndin mínus einn eða fleiri úr hinni upprunalegu og þá fæ ég oft þá tilfinningu að þeir séu að spila við eigin jarðarför. Eða það sem verra er að þeir hafi stigið upp frá dauðum.
Að sjálfsögðu er þetta ekki algilt en ansi of eru þetta misheppnaðar endurkomur.
Hvernig væri Stones án Jaggers og Richard? Ég færi ekki að sjá þá þótt ég væri styrkt sérstaklega til verkefnisins.
Eða Queen án Mercury? Ekki fyrir mig.
Beatles án Lennon og Harrison, halló er útsala í gangi?
Gun´s and Roses án Slash? Ekki að ræða það.
Af og til sér maður svo auglýsingar um böndin sóandsó verði með tónleika. Maður kippist við og les nánar, bara til að komast að því að einhver einn nonni er úr upprunalega bandinu, hinir allir nýir. Ég ætti ekki annað eftir.
En þetta er bara mín undarlega upplifun.
Ég sá Zeppilin í Laugardalshöllinni 1970. Það var upplifun sem nægir mér fyrir lífið. Hún var stórkostleg get ég sagt ykkur.
Ég þarf ekki að endurnýja hana frekar en aðrar flottar upplifanir í lífinu.
Og fyrir alla Magnúsa Þóra hérna úti, The immigrant song.
Endurfundir í tísku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Satt og rétt - en undantekning frá þessu finnst mér vera Eagles. Ef eitthvað hava þeir bara batnað með árunum. Eða hvað segir fólk um þetta og þetta til dæmis?
Sonur minn fór á Eagles-tónleika 2006 eða 2007 og var alveg jafnheillaður og mamman.
Lára Hanna Einarsdóttir, 21.5.2008 kl. 13:47
Sammála LH. Það eru til flottar endurkomur. En svona "generally" þá eru þær glataðar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.5.2008 kl. 13:49
Held ég sé enn harðari en þú, stundum alla vega, vil helst bara sjá hljómsveitir á hátindi frægðar sinnar, þess vegna sleppti ég ,,seinni" Deep Purple hljómleikunum. En ég skal játa það að ég hálfsé eftir því ;-)
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 21.5.2008 kl. 13:57
Eagles eru virkilega flottir og sexy ennþá ...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.5.2008 kl. 14:02
Eagles eru flottir! Að öðru leyti er ég sammála þér. Hef á tilfinningunni að þessir fyrrum hljómsveitargæjar séu orðnir blankir og detti þá í hug svona kommbakk!! Ótrúlega þreytt.
Hrönn Sigurðardóttir, 21.5.2008 kl. 14:11
Comeback sveitir eru oft á tíðum mjög misheppnaðar og stundum hreinlega bara til að skemma fyrir dásamlegum minningum sem maður á með "þvísemáðurvarmeðölluminnanborðs". Ég myndi ekki nenna að standa í því að fara á tónleika með gömlum og góðum hljómsveitum ef t.d. söngvarinn væri horfinn og ný rödd komin í hans stað. Ég er alveg á sama máli og þú í þessa átt. Eigðu ljúfan dag mín kæra Jenný, ljúfar hugsanir í þína átt ...
Tiger, 21.5.2008 kl. 14:57
Þú verður að fara varlega í svona yfirlýsingar! Núna sitja kannski einhverjir tónlistarmenn heima hjá sér og hætta við kombakkið þegar þeir lesa þetta! Hvað ef við fáum aldrei aftur Lummurnar? Eða Módel? Upplyftingu? Hljómsveitin Brókarsótt átti sér líka aðdáendur. Kannski ekki marga, en aðdáendur samt. Og Hljómsveit Steina spil jafnt sem Jonee Jonee, Sogblettir og Sólstafir.
Gættu að hvað þú skrifar, kona!
Ragnhildur Sverrisdóttir, 21.5.2008 kl. 16:03
Hahahahaha, ég dey sátt með þetta á samviskunni. Steini spil OMG, sumu tekst manni að gleyma með góðum vilja.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.5.2008 kl. 16:05
Ég sá Uriah Heep 1987 og fannst það æði ... en tek samt undir þetta hjá þér, það eru ekki margir af þessum gömlu og góðu sem mig langar að sjá núna. Langar að sjá Radiohead en spái því að þeir komi ekki til Íslands fyrr en 2040!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.5.2008 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.