Þriðjudagur, 20. maí 2008
Ég er skápanörd
Ég er skápanörd. Ég viðurkenni það hér með. Það er aðallega í tengslum við sjónvarpsefni, sem nörðurinn í mér blómstrar. Svo er ég smáborgari og mér finnst vont að falla á hipp og kúl prófinu. Vill vera svo djúp 24/7. Jeræt.
Ég ætlaði að segja upp Stöð 2 í sumar. Horfi ekki oft á stöðina, að undanskyldum fréttum og Mannamáli, en ég varð að hætta við það.
Ég hef nördast við að horfa á American Idol frá byrjun. Alveg gjörsamlega intúitt. Alveg: tek ekki símann, fer með kaffi, sígó og aðrar birgðir af nauðsynjum að sjónvarpinu. Má ekki trufla og svo pissa ég í auglýsingahléinu. Ég fæ krúttköst, tárast og er svo plebbaleg að þið megið engum segja.
Og svo þegar ég ætlaði að fara að segja upp áskriftinni fram á haust sá ég að "So you think you can dance" er að byrja. Það fer um mig straumur. Nörðurinn flippar út. Því má ég ekki missa af. Ég er svo mikill plebbi að það ætti að klípa mig.
Og núna Júróvisjón. Ég hef ekki verið að glápa á þessa "keppni" (halló, í raun er ekki hægt að keppa í listum, "but then again" þá er Júró ekki list) nema með öðru auganu. Hef yfirleitt hætt að horfa þegar Ísland og Svíþjóð eru búin að ljúka sér af og svo horft á stigagjöfina, en í ár er ég orðin svo veik af mínum nördisma að ég er jafn intúitt og með Ædólið, já ég viðurkenni vanmátt minn.
Sverige vinnur samkvæmt skoðanakönnun frá BBC. Ísland verður í 8. sæti.
Gæti trúað að þetta væri nærri lagi. Sko Svíarnir eru með uppskriftina. Júróvisjón er friggings þjóðarsport í landinu. Svo kunna þeir að nota vindvélarnar maður minn. Hárið fýkur nærri því af kjérlingunni henni Perelli. Sem btw er ógissla sæt og í fínu formi þessa dagana.
Heja Sverige.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Sjónvarp, Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:30 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986832
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já þú segir það, ég hef ekki haft áskrift af stöð 2 í nokkur ár..uhh..hugs...4 ár. Vont fyrst en svo er það búið. Það er haugur af dóti til að horfa á á skjánum og rúv.
Held að ég nenni ekki eurovision og þó...verð heima með Hilmar og get áreiðanlega horft á þetta.
Ragnheiður , 20.5.2008 kl. 13:36
Jájá, þetta er ágætis skemmtun, ekki verri en hvað annað?
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.5.2008 kl. 13:39
Alltaf gaman að detta niður í einhverja svona þætti, ég horfði á Bandið hans Bubba og svo 12 manna úrslit í American Idol og held með báðum David-unum. Mun eflaust horfa á Eurovision meira eða minna, af gömlum vana. Óskar, Grammy, svona eftir því sem ég kemst yfir, gott undirspil í vinnunni, þegar ég er að vinna fram á nótt (fátt betra).
Svo er það hin fíknin, kosningasjónvörp af ýmsu tagi, fylgist með öllum spennandi talningum í USA þessa dagana (það eru bara demókratar sem sjá manni fyrir einhverju fútti). Hlakka rosalega til í nóvember, þegar ég vona að demókrati verði kosinn í Hvíta húsið. Vil Hillary en sætti mig við Obama.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 20.5.2008 kl. 13:57
Anna: Ég veit ekkert skemmtilegra en kosningasjónvarp og umræðuþætti um pólitík.
Ég bíð líka spennt eftir forsetakosningunum í USA. Vill Hillary en strákarnir standa alltaf saman þegar upp er staðið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.5.2008 kl. 14:06
Ó Boj! Ég elska So You Think You Can Dance!!!
Bara ekki nógu mikið til að kaupa áskrift að ræningjastöðinni
Nálægt því samt :)
Heiða B. Heiðars, 20.5.2008 kl. 14:16
Heiða, þú kemur bara í kaffi til mín og við horfum saman. Úje.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.5.2008 kl. 14:17
Ég er svolítið svag fyrir "So you think you can dance", ekki segja , en hún þarna sænska í júró ógissla sæt og kúl þessa dagana? Miðað við Michael Jackson þá? Er ekki allt orðið úr plasti hjá henni nú orðið?
krossgata, 20.5.2008 kl. 14:35
sorry,finnst thetta lag ekkert ad gera sig...en ójú skvísan er flott..thad vantar ekki og vinnur nokkur atkvædin útá thad Island VINNUR..hehehe..nema hvad..
er sami plebbinn og thú..American Idol: allra heilagasta messa hér á bæ ekki einu sinni kúkad á medan..bara halda i sér væni... tala nú ekki um EUROVISION..og skammast min ekkert fyrir thad..finnst thad ógisslega gaman ad horfa,nammi,øl,snakk og det hele fjølskyldunæt...eda namminæt eins og sonur minn kallar thad.. thú ert frábær plebbi umvafin ødrum plebbum...allavega á blogginu
María Guðmundsdóttir, 20.5.2008 kl. 15:17
viðurkenni alveg að ég gæti ekki verið án stöð 2 En já hef alveg horft á american Idol frá upphafi hvern einasta þátt svo sá ég í gær að loka þátturinn sem allir bíða spenntir eftir verður á MIÐVIKUDAG var svo viss um að hann væri á mánudag grát ég sem verð á ferðinni til útlanda og missi af honum en kannski ég nái að sjá hann einhverstaðar en samt ekki miklar líkur að grikkir séu að horfa á þessum tíma veit ekki
Brynja skordal, 20.5.2008 kl. 15:18
Ég á það til að nördast smá, en það er ekki mikið samt. Finnst ungfrú Svíþjóð endalaust heit og flott - söngurinn bara nokkuð góður líka sko ..
Tiger, 20.5.2008 kl. 16:53
Ég horfi varla á sjónvarp lengur.Fer samt á heimsóknarflakk í kvöld til að sjá Kompás.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 17:40
Þetta er nú sú sama er það ekki og vann Selmu '99 fyrir svíana? Þá gerðu útslagið fyrst og síðast STÓR BRJÓST meira og minna nakin og það á semsagt að endurtaka leikin núna!?
Magnús Geir Guðmundsson, 20.5.2008 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.