Sunnudagur, 18. maí 2008
Sunnudagsmorgun í eintómri hamingju
Ég vaknaði kl. átta í morgun við að lítil stúlka ýtti við mér og sagði; "amma koddu fram". Þarna stóð hún skælbrosandi og til í að takast á við daginn.
Og við fórum fram og hún horfði á "baddneddni" og borðaði morgunmatinn.
Á svona dögum verð ég "high" af hamingju. Besta víman er af eigin safa krakkar mínir.
Og svo fóru "sumir" í smá óþekktarham.
Amman: Jenný villtu hætta að príla svona, það getur verið hættulegt.
Jenný (nýbúin að læra hugtakið aldrei): Nei, ég hætti þí aldrei, bara alls ekki.
Amman: Amma verður reið ef þú hlýðir ekki, ég vill ekki að þú meiðir þig.
Jenný: Alltílaj, þú mátt vera reið, ég leikir mér bara á meðan.
Amman gafst upp.
Og við stefnum á bíóferð. Fílamyndina segir Jenný en ég viðurkenni að ég hef ekki hugmynd um hvaða mynd það er og vona bara í alvöru að hún sé ekki bönnuð börnum.
Sé ykkur seinna í dag.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 11:28
Bjútífúl tjæld! Ég öfunda þig - fara í bíó með barnið....
Edda Agnarsdóttir, 18.5.2008 kl. 12:01
Góða skemmtun í bíó í dag. Minn litli er að fara, án mín að vísu, hefði alveg viljað komast með honum sjálf.
Bjarndís Helena Mitchell, 18.5.2008 kl. 12:14
Kræst hvað maður kannast við þetta.
Flott Buffið hennar.
Þröstur Unnar, 18.5.2008 kl. 12:16
Þú ert svo dugleg að vera með og sinna þessari dúllu. Æðisleg amma, Jenný Anna.
Hugarfluga, 18.5.2008 kl. 13:35
Mig langar að leiða Lottu og Jenny Unu saman
Jóna Á. Gísladóttir, 18.5.2008 kl. 13:43
Þetta er bara toppurinn á tilverunni, þau eru bara stórkostleg.
einn daginn sat ég hér að vanda, heyrði smáarga rödd segja ég ætla ekki inn til ömmu, nú hvert þá, ég ætla á Aparóló, en þú mátt ekki fara ein þangað, jú ég er ekki lítil ég er stór, allt í lagi farðu þá bara þá má fólkið þarna niðurfrá eiga þig, mamman kemur inn, litlu síðar litum við út þá hafði hún ekki þorað niður eftir, og strunsaði síðan upp alla innkeyrsluna frekar stór upp á sig.
Vonandi skemmtir þú þér vel í bíóinu.
Kveðja Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.5.2008 kl. 15:20
Horton!!! Hún er æði!
Heiða B. Heiðars, 18.5.2008 kl. 15:24
oh hvad thau eru heppin ad eiga svona ømmu eins og thig njóttu bíóferdarinnar og thid bádar.
María Guðmundsdóttir, 18.5.2008 kl. 15:39
Kjútípæ þessi stelpa svo ekki verði meira sagt!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 18.5.2008 kl. 16:13
Sko myndin var frábær. Þriggja ára daman sat grafkyrr og intúitt allan tímann. Amman þolir ekki hlé. Ég skil ekki þessi hlé í mynd sem er tæpa 90 mínútur.
Femýnyzta-amman sleppur ennþá, barn ekki farið að spyrja um sollis. Thank you very much.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.5.2008 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.