Nokkrum sinnum þegar Ellý Ármanns bloggaði hér og var yfirleitt í toppsætinu á Moggabloggi, hermdi ég eftir fyrirsögnunum hennar vegna þess að konan var að drepa mig úr leiðindum með ljósbláu færslunum sínum. Reyndar voru mínar fyrirsagnir mun ruddalegri en Ellýjar. Ef maður fer út í svona kyndæmi, þá gerir maður það svo um munar.
Heimsóknir á síðuna mína fimmfölduðust í hvert skipti. Þá rann upp fyrir mér það ljós að kynlíf selur, klám auðvitað líka án þess að það sé verið að blogga klám hér á háheilögu Moggablogginu.
En að efninu. Friðrik Þór er með skemmtilegar hugleiðingar um bloggara á síðunni sinni í dag.
Er auðvelt að komast í fyrsta sætið á Blogginu?
Eru fréttatengdar bloggfærslur líklegar til að auka lesturinn? Mér er sagt það en ég verð ekki var við að lesturinn taki kipp þegar ég blogga við fréttir, þ.e. ef fyrirsögnin er ekki þess kræsilegri. Ég geri nefnilega hvorutveggja. Oft fabúlera ég út frá fréttum.
Sumir vilja meina að það sé nóg að blogga stanslaust við fréttir til að komast ofarlega á lista. Hm.. það getur verið en tæpast nennir fólk að lesa einnar setninga færslur upp á "ég meinaða" og "ömurlegt" og svo framvegis til að halda viðkomandi á toppi.
Annars er ég góð á mínum stað. Ég hef ekki engar ambisjónir um að komast í efsta sæti bloggsins (svo einhver fari nú ekki pirra sig á því). Ég vil vera þar sem ég er, í ca. 4-5. sæti að jafnaði, því auðvitað vilja þeir sem blogga láta lesa sig. Annars væru þeir með læstar dagbækur.
Og svo þetta með bloggvinina. Ég neita engum um bloggvináttu. Segi bara játakk. Hvaða máli skiptir það þó bloggvinarunan sé löng?
Ég kemst aldrei yfir að lesa alla mína, enda hef ég hvergi skrifað upp á það.
En nú er ég hætt. Lesið Friðrik Þór. Hann er með skemmtilegar pælingar.
Lesið líka Láru Hönnu, þar eru bráðnauðsynlegar upplýsingar fyrir okkur öll.
Síjú
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:48 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
ég les þig nú bara því þú ert svo mikill ruddi
halkatla, 15.5.2008 kl. 12:42
Búin að lesa hann og kommentera. Þetta eru vissulega athyglisverðar pælingar hjá honum!
Lára Hanna Einarsdóttir, 15.5.2008 kl. 12:42
Stelpur: Ég er ekki ruddi í avörunni, bara á blogginu.
Er að kafna ég er orðin svo streit.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2008 kl. 12:44
Takk, Jenný... þetta svínvirkar! Ég er heldur ekki svona fjári alvörugefin í alvörunni, bara þegar ástæða er til...
Lára Hanna Einarsdóttir, 15.5.2008 kl. 12:51
LH: Ég ætla að reyna að setja fastan tengil á bloggið. Þarf að láta aðstoða mig aðeins seinna í dag.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2008 kl. 12:55
Fréttablogg eða ekki mér þykir svo vænt um bloggin þín.Þvottahúsablogg,snúrublogg og fréttabloggin.Líka vinstribloggin
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 14:59
Lesið endilega Friðrik Þór, sérstaklega kommentið mitt neðst. Það er sannleikurinn.
Loopman, 15.5.2008 kl. 15:14
Búin að lesa elsku Loopman. Þú ert voða dætur
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2008 kl. 15:18
Það eru misjafnar skoðanir okkar á bloggi. Eins og þú segir, þá vitl þú vera í 4-5 sæti á lista yfir vinsælustu bloggin. Ekki hef ég skoðað þennan lista, til að athuga hvort að ég sé á honum, mér er svoooo mikið sama. Ég blogga af því að mér finnst það gaman og mér finsnt reyndar enn skemmtilegra þegar að fólk er að komment og segja sínar skoðanir, enda eru misjafnar skoðanir hjá fólki eins og við erum mörg.
Ég prófaði að setja kynlíf sex sex sex sem fyrirsögn hjá mér, gaman að sjá hvort að þetta vekji virkilega athygli fólks.
Eigðu góðan dag Jenný og njóttu góða veðursins.
Linda litla, 15.5.2008 kl. 15:25
Linda: Með því meina ég ekki að það sé eitthvað baráttumál að vera í ákveðnu sæti, en það er ekki verra að vera lesin sérstaklega af Loopmönnum heimsins. Þeir eru sko alls ekki bitrir. Ónei.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2008 kl. 15:27
Held þú getir klifrað upp vinsældarlistan með því að linka við fréttir reglulega en þú helst varla þar lengi svoleiðis. En svo er nátturulega spurning hvort fólk sé að reyna eða ekki.
Mér sýnist þeir 4 þar á meðal þú ekkert vera að skrifa fyrir vinsældarlistan heldur meir fyrir ykkur sjálf og út frá hjartanu, þegar ykkur sýnist og finnst og úr verður stórskemmtilegt blogg. Þess vegna lesa svo margir.
Ehh... held ég að minnsta kosti.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 15.5.2008 kl. 15:37
Takk Nanna mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2008 kl. 15:52
Les oftast færslurnar þínar og gleymi svo að kvitta Alltaf gaman að lesa pælingarnar hjá þér
Valgerður Sigurðardóttir, 15.5.2008 kl. 16:23
Af hverju ættum við Loopmenn að vera bitrir? Af því að við erum ekki lesnir eins oft og þið Jónur. Ég reyki frekar Jónur heldur en að velta mér uppúr biturleika og fýlu. Lífið og skemmtilegt til að hugsa um biturð og eymd.
Loopman, 15.5.2008 kl. 16:42
Þú ert stórskemmtilegur bloggari Jenný og þess vegna færð þú
"gesti".
Sigrún Jónsdóttir, 15.5.2008 kl. 16:50
Ég les stundum bara þig. Það er vegna þess að þú bloggar á hverjum degi og oft mörgum sinnum á dag! Þá hef ég alltaf eitthvað að lesa - sko nýtt - það væri ekkert gaman fyrir mig að fara á bloggið ef þú værir ekki! Svo, ef þessi færsla þín er einhver undirbúningur fyrir grófara en hefur verið fjárfesti ég bar í sólgleraugum fyrir mikla sól!
Edda Agnarsdóttir, 15.5.2008 kl. 17:16
Ég les bloggin þí því þau koma mér nánast undantekingalaust til að hlæja og hláturinn lengir lífið svo þú ert eiginlega minn einka heilari hehe
Eyrún Gísladóttir, 15.5.2008 kl. 17:35
Þú ert svo jafna góð þessvegna ertu alltaf ofarlega. Það finnst örugglega flestum gaman að kíkja á þig. Knús til þín kæra kona.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.5.2008 kl. 17:58
... og hvað gerðist hjá háls-og neflækninum ????...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 15.5.2008 kl. 18:18
Loopman: Jónur geta verið góðar en þær eru varasamar
Takk fyrir umræðuna.
Jóhanna: Sko háls- og nef færði sig niður eftir líkama konunnar, sem spennti hrygginn í boga sem var álíka fagur og Golden gate brúin. Hún veinaði give me more, give me more.. og þá vaknaði ég og veit ekki hvernig fór.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2008 kl. 18:34
Ég á ekki orð... sérstakt að lesa þessa færslu hjá þér á sama tíma og ég er að taka saman 254 stk bloggsögur fyrir leikstjórann sem ætlar að gera þættina.
Ps. brilljant fyrirsögn Jenný.
Ellý Ármannsdóttir, 15.5.2008 kl. 18:39
Hahaha, ertu að djóka í mér Ellý? Ég hlýt að vera svona næm. Til hamingju með þættina.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2008 kl. 18:51
Nei ég er ekki að djóka Jenný... svo er mér líka alvara þegar ég segi þér að ég kíki á síðuna þína oft á dag.
Viltu í tilefni dagsins fá eina eldgamla svæsna sögu sem hefur örugglega farið allsvakalega í taugarnar á þér á sínum tíma?
Ellý Ármannsdóttir, 15.5.2008 kl. 18:56
Þær einu sem fóru í taugarnar á mér vúman, voru þessar með kúki og hor.
Give it to me honey!
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2008 kl. 18:58
Ó hvað Anna Karen fékk mig til að hlæja núna. Yndislega orðað komment og blátt áfram.
Og ég er hjartanlega sammála henni. Ekki hætta að vera ruddi Jennsluljós. Plís
Ellý láttu það vaða
Jóna Á. Gísladóttir, 15.5.2008 kl. 19:00
Já alveg rétt.
En hvað má bjóða þér? Viltu hor, ellilífeyrisþega, nuddaraperra, kúk eða óútsprungin graftarkýli?
Ellý Ármannsdóttir, 15.5.2008 kl. 19:05
Ellý!!!!!
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2008 kl. 19:06
Hæ elsku Jóna - ég er ein af mörgum sem er líka húkkt á þínu bloggi. Spurning um að skvísa ykkur inn í handritið því þið eruð báðar yndislegar konur.
Ellý Ármannsdóttir, 15.5.2008 kl. 19:09
Sorry Jenný mín ég skelli þá ellilífeyrisþeganum inn...
"Viagra my darling!" svaraði 31 árs vinkona mín þegar ég spurði hana um samband hennar við gamla manninn.
"En ertu sátt? Er ellilífeyrisþeginn góður við þig?" spurði ég í von um heiðarlegt svar frá þessari gullfallegu stelpu sem ég hef þekkt síðan í barnæsku en hún kýs kynlíf á meðan hún borðar sælgæti eða hlustar á konsert eftir Rachmaninoff.
"Já ég er sátt Ellý. Sjáðu, hann gaf mér ekta Rolex," svaraði hún og sýndi gripinn. "Hvorki meira né minna en sjöhundruðþúsund kall. Verð samt að viðurkenna að ég sé varla hvað tímanum líður því demantarnir rugla mig bara," bætti hún við geislandi af fjöri og persónutöfrum sökum ánægju með gamla manninn sem nálgast bráðum áttrætt.
"Þú ert að segja mér alveg satt?" sagði ég og endurtók spurninguna.
"Já alveg satt! Við eigum svo margt sameiginlegt fyrir utan ástríðuna. Spilakvöldin eru fastur liður hjá okkur og svo stundum við samkvæmisdansa með vinum hans á heimilinu. Það er kannski lyktin af honum sem ég hef átt erfitt með að venjast og gervigómurinn," sagði hún hugsi og bætti síðan við: "En það venst."
Ellilífeyrisþeginn hefur líkt og hún óbilandi áhuga á kynlífi og mikla kynhvöt. Fjöruga vinkona mín lætur sér þó nægja lítið af þessu tvennu því gamli maðurinn veitir henni það sem hún raunverulega þarf. Fjárhagslegt öryggi á sama tíma og hann endurspeglar styrk hennar og tilfinningalegan stöðugleika.
Ekki má gleyma þeirri ágætu staðreynd að hann er einn af fáum sem hún hefur komist í náin kynni við sem er fær um að gera það aftur og aftur og aftur því ástargyðjan lætur sér ekki duga einu sinni...
Ellý Ármannsdóttir, 15.5.2008 kl. 19:13
Alveg satt. Sjónvarpsþættir fyrir íslenskar konur byggðir á blogginu sem ég hélt út í fyrra. Núna er verið að setja sögurnar saman í þáttaseríu. Svaka gaman.
Ellý Ármannsdóttir, 15.5.2008 kl. 19:24
Hahaha, þú þarft nú ekkert að vera að draga Hugh Hefner inn í söguna. Þessi er góð.
Dúa ég er blíð eins og flauel.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2008 kl. 19:26
Já, nú er kátt í höllinni, það held ég nú!
En hér koma nokkrar spurningar.
Hvar verða þessir þættir á dagskrá, hvenær og nver leikstýrir?
"Leikur" eðalskutlan Eyllý sjálf í þáttunum?
Ef svo er, verður hún þar lítt eða ekki klædd?
Verður mikið um nekt og samfarir í þáttunum?
Svör við þessum spurningum vilja nær örugglega ALLIR karlmenn í það minnsta fá, NEMA ÉG!
Mun nefnilega EKKI SJÁ Þá!
Magnús Geir Guðmundsson, 15.5.2008 kl. 19:30
Aaarghhhh veit ekki einu sinni hvort ég meika Bretann með gervigóm þegar þar að kemur. Hjúkkitt að fólk er hætt að gefa gervitennur í fermingargjöf.
Takk Ellý fyrir krúttleg orð í minn garð. Þér er velkomið að setja mig í handritið en ekki casta mig í guðs bænum
Jóna Á. Gísladóttir, 15.5.2008 kl. 19:30
Perrinn yðar, ég sit hérna rjóð í kinnum og vandræðaleg, rétt tókst að forða saklausu köttunum mínum frá tölvuskjánum ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.5.2008 kl. 19:32
Muhahahaha!
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2008 kl. 19:43
Aldrei myndi ég nenna að blogga - eða lesa - blogg sem skrifuð eru með vinsældir einar í huga. Skil ekki þá sem nenna að henda inn einni línu með fréttum af mbl. Hvað er gaman af því að senda inn tíu línur í jafnmörgum "bloggum" á dag - og fá milljón fléttingar - en engar skemmtilegar athugasemdir og því síður kynnast þeim sem lesa mann oftast? Ekkert gaman að mínu mati.
Ég bara fíla vel að blogga mitt bull í rólegheitum og í stað þess að henda inn of mörgum bloggum á dag - þá eyði ég meiri tíma í staðinn í það að láta bloggvini mína vita af því að ég hafi verið á ferðinni, það er bloggerí finnst mér - blogg + samskipti!
Knús í kvöldið þitt mín kæra, þú ert á verðskulduðum stað í bloggheimum - ekki spurning!
Tiger, 15.5.2008 kl. 20:16
Átti þetta ekki að vera kvennareynslubloggsögur adna asninn þinn Dúa.
Annars er ég til í allt nema Ellý.
Þröstur Unnar, 15.5.2008 kl. 20:18
Þú ert ekki bara brjálæðislega skemmtileg heldur ertu eldklár.....
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 15.5.2008 kl. 20:56
Mikið fjör hér í eldhúskróknum hjá þér!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 15.5.2008 kl. 21:35
Heyrðu mig skvísa, á ekki að borga varalitinn, sit í eldhúskróknum og er að skrifa á umslögin, viltu svara mér inn á mitt blogg. Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 15.5.2008 kl. 21:43
Það er aldrei leiðinlegt að koma inn á þína síðu Jenný! græddi meira að segja Ellýar sögu í þetta skipti er svo einhver hissa á að bloggið þitt sé vinsælt
Huld S. Ringsted, 15.5.2008 kl. 22:21
Adda bloggar, 17.5.2008 kl. 16:01
Þessar ýktu útfærslur þínar á fyrirsögnum Ellýjar voru og eru alveg drepfyndnar. Meira svona!
Jens Guð, 17.5.2008 kl. 22:45
Við sjáum til Jens minn, við sjáum til.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.5.2008 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.