Föstudagur, 9. maí 2008
Sá litli svarti
Ég man eftir Popppunkti á Skjá 1, af því mér fannst það ógeðslega skemmtilegur þáttur.
Ég man líka eftir Hawaiskyrtunum hans Dr. Gunna. Var ekkert voða hrifin en alveg nákvæmlega sama og tapaði ekki svefni yfir litríkum manninum.
Sumir karlmenn og föt - ég segi ekki meira.
En hugmyndin er flott.
Húsband: Dr. Gunni er að selja fötin sín á netinu. Sko skyrturnar. Af hverju selur þú ekki eitthvað af ÖLLUM KJÓLUNUM þínum á netinu?
Moi: Um hvaða ALLA ertu að tala maður?
HB: Þú átt HAUGA af kjólum og dóti sem þú ferð ALDREI í.
Moi: Það er ekki rétt, ég fer reglulega í fötin mín. Mér þykir vænt um mína svörtu kjóla. Villtu ekki selja eitthvað af ÖLLUM gíturunum þínum? Þú spilar hvort sem er ALDREI á suma þeirra.
HB: #$/&%#(%=Ö
En burtséð frá því þá er ég enn að þjást úr smáborgarahætti hérna gott fólk.
Og nú bíð ég í angist eftir að hitta fleirihundruð og fimmtíu vísitölumenn, hlaupandi um allt í Hawai skyrtum doktorsins, haldandi að þeir séu "trendsetters".
Farin að klæða mig í eitthvað af ÖLLUM kjólunum mínum. Það er ekki sama kjóll og kjóll, þó karlmenn sjái ekki muninn.
Aloha
Bloggsíða Dr. Gunna að breytast í fatabúð? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Tónlist | Breytt s.d. kl. 08:43 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hm....sé ekki muninn.
Þröstur Unnar, 9.5.2008 kl. 08:42
Þrölli: Auli
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.5.2008 kl. 08:44
Jenný þú ert frábær, það er annars merkilegt að svona flippdýr eins og þú ert stundum, ert líka eins og stólpi sem hægt er að miða allt við. Með báða fætur á jörðinni, og alltaf sú hin sama Jenný. Takk fyrir að vera til Svo færðu bara hjarta hvort sem þér líkar betur eða verr.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.5.2008 kl. 10:07
Ég man líka eftir Kontrapunkti því mér fannst það svo skemmtilegur þáttur.....
......but then again - ég er náttúrulega nörd
Hrönn Sigurðardóttir, 9.5.2008 kl. 10:27
Þú ert eilífðarpæja
M, 9.5.2008 kl. 10:41
Hrönnsla: Kontrapunktur var líka mjög skemmtilegur þáttur.
Takk börnin góð. Þið eruð yndislegar stelpur mínar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.5.2008 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.