Fimmtudagur, 8. maí 2008
Heigulsháttur
Ég veit ekki með ykkur, en eftir að hafa horft á Kastljósið þar sem Sigmar tók viðtalið við Borgarstjóra, hef ég ákveðið að vera ekki að bögga manninn meira.
Mér fannst gott að Sigmar þrýsti á að maðurinn svaraði spurningunum, þó varnarræðan væri veik, fátt um svör annað en að R-listinn væri ábyrgur fyrir því að fordæmi fyrir starfi Jakobs væri til.
Og að minnihlutinn væri reiður.
Og að fólk væri reitt.
Og óréttlátt líka.
Það er eitthvað að.
Mig fýsir að vita eitt og sem borgari í Reykjavík á ég ábyggilega rétt á því.
Hvernig stendur á að meirihlutinn, þ.e. Sjálfstæðisflokkurinn er óínáanlegur þegar fjölmiðlar inna þá eftir svörum varðandi þessa vægast sagt, umdeildu ráðningu?
Þeir gerðu þetta í REI málinu.
Er þetta vinnulag sem þeir kjósa sér að hafa almennt og yfirleitt? Eða bara þegar hentar?
Ég fékk á tilfinninguna að Ólafur væri einn í meirihluta.
Allir aðrir væru á móti honum. Vont mál.
Íhaldið ætlar ekki að gera það endasleppt. Bölvaður heigulsháttur að láta sig hverfa. Þetta er á þeirra ábyrgð þessi ráðning, ef þeir hafa ekki áttað sig á því.
Ráðning í samræmi við reglur Reykjavíkurborgar" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:36 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég er satt að segja orðlaus yfir þessu máli öllu saman......!
Sunna Dóra Möller, 8.5.2008 kl. 20:45
Held að það sé mál að linni. Gefum aumingja manninum vinnufrið. Manni sýnist fréttastofur landsins hamast í Borgarstjóranum og bíða þess að geta neglt hann. Hver einasta embættisfærsla hans er gagnrýnd og lögð til verri vegar. Fólk gargar á að Borgin taki miðbæinn í gegn þegar Borgarstjóri fær sér aðstoð og ræður til sín mann sem hingað til hefur verið þekktur fyrir að koma hlutum af stað og fá menn í hlutina tryllast allir yfir einhverjum krónum. Værum við betur sett með einhvern kerfiskall úr stjórnkerfinu á lúsalaunum og afköst eftir því? Þarna er þó maður að störfum sem ætlað er að gera umhverfi okkar hér á jörðu niðri aðeins huggulegra. Ég væri frekar til í að gagnrýna Franskar herþotur sem fljúga hraðar en hljóðið fyrir 100 millur í vikur. Held að þær breyti umhverfi mínu ekkert.
Bárður Örn Bárðarson, 8.5.2008 kl. 21:00
þetta er sko hringrásin endalausa díses hvað ég er fegin að búa útá landi núna - þið borgarbúar fáið allar mínar bestu óskir með þessa mislukkuðu borgarstjórn vonandi náiði að díla við hana, sorrí en ég hló þegar ég heyrði um þetta Jakobs Frímanns mál í fréttunum í gær, þetta er löngu hætt að vera raunverulegt.
halkatla, 8.5.2008 kl. 21:00
Ef fréttastofum hætta að "hamast í Borgarstjóranum" hamast ég út í vegg....á mínútu fresti. Stjórnmál eru þannig að þú gefur færi á böggi...Ef þú vilt vera í friði...ekki fara í stjórnmál..eða láta þig hverfa..og týnast eins og sjallarnir. Sagt að þeir eigi sér Byrgi með stórum staf, þar sem þeir fela sig eftir hvert viðtal við borgarstórann. Ég hætti ekki að hamast eða böggast í borgarstjórnarmeirihlutanum. Bíðið þangað til Villi fer í borgarstjórastólinn. Þá verður útkall: "Í byrgið...allir í byrgið!"
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 21:14
kannske eru sjallarnir að mynda stjórn með Óskari. Ólafur er blóminn í þessari stjórn
Hólmdís Hjartardóttir, 8.5.2008 kl. 21:18
Innlitskvitt og kveðja
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.5.2008 kl. 22:05
Já ég skil bara ekkert í samflokknum að setja hann ekki í fjölmiðlabann... hann er svo hræðilega leiðinlegur í fjölmiðlum að það er bara umkvunarvert á að hlusta á hann... (svona með rödd fyrir dagblöð týpan) að ekki sé minnst á það hversu óheppinn hann er um leið og hann opnar munnin.
Kv. Steini
Þorsteinn Gunnarsson, 8.5.2008 kl. 23:40
Kæmi ekki á óvart að byggingabraskarinn Óskar Bergsson skriði undir feld með íhaldinu.
jensen (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.