Fimmtudagur, 8. maí 2008
Fyrir frekjudósina
Frekjan hún Ragnhildur Sverris heimtar skemmtiatriði og krúttsögur hér í bloggheimum og neitar algjörlega að horfast í augu við raunveruleikann.
Ég hörmungajafna því fyrir konuna.
Á myndinni hér efst má berja Leifsgötubörni augum en Jenný er voða góð við bróður sinn og hann dýrkar hana eins og sjá má á mynd.
Í dag koma "farfar" og "farmor" Jennýjar Unu og Hrafns Óla til landsins. Þau eru að sjá Lillemann í fyrsta skipti. Heja Sverige!
Svo á að skíra hann Krumma á laugardaginn, þannig að mikið stendur til.
Á meðan Sara nær í tengdós á völlinn munum vér passa erfðaprins og erfðaprnsessu Leifsgötunnar á meðan. Hinn sænski faðir er nefnilega að spila og getur ekki sótt foreldra sína.
Og Krumminn verður settur í skírnarkjól föðurs síns, þ.e. ef hann passar í hann. Barnið stækkar rosalega hratt.
Jenný: Amma þú átt að gefa mér "Helló Kittý myndavél".
Amman: Afhverju?
Jenný: Mamma mín segir að það er ekki í boði, en þú átta geraða, því ég er svo mjög góð.
Helló Kittý hvað? Það heitir allt eitthvað þessa dagana.
Farin að gæta barna.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 2987327
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þau eru yndislega falleg þessi tvö - Jenný yngri er greinilega með hlutina á tæru og veit hvað hún syngur sko! Spurning hvort það sé ekki alltaf svoleiðis með ömmur og afa - að þau bjarga alltaf því sem mamma og pabbi vilja ekki alveg bjarga eða þannig..
Um að gera að knúsast nóg og spilla þeim pínuponsu áður en maður skilar þeim aftur á heimaslóðir ...
Yndislegar myndir Jenný - eigðu ljúfan dag elskulegust og hvað - á mahrr að segja til hamingju með væntanlega skírn? Er Krummi ekki barnabarn?
Tiger, 8.5.2008 kl. 14:21
Þú átt að.... ekki "viltu".
Linda litla, 8.5.2008 kl. 14:30
Þetta var betra! Krúttmolar og englabossar alveg út í eitt
Ég hefði brosað út í bæði ef þú hefðir getað stillt þig um að kalla mig frekjudósina.
En ég lít svo á að ég hafi hörmungarjafnað fyrir þig, fyrst þú fékkst að vera vargatítla á minn kostnað
Ragnhildur Sverrisdóttir, 8.5.2008 kl. 15:36
Og ég tek undir með Jenný mini-vargatítlu: Þú ÁTT að gefa henni allt það Hello Kitty dót sem hana langar í.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 8.5.2008 kl. 15:37
Falleg barnabørnin thin..og já sammála sidasta rædumanni...thú ÁTT audvitad ad gefa henni allt Helló Kittý dótid...hehe
María Guðmundsdóttir, 8.5.2008 kl. 15:52
Afar og ömmur eru nú einmitt sett á jörðina til að spilla barnabörnunum. Þetta vita nú allir.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 8.5.2008 kl. 17:10
Bara að prufa að kommenta nafnlaus.
Jakouba (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 17:32
Jibbí, það tókst...múhahahahaha. Over and out......
Jakouba (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 17:34
Ég segi það nú líka, hvað er Hello Kittý??? Ég bíð spennt eftir því þegar ég fer að fá barnabörn til að spilla
Huld S. Ringsted, 8.5.2008 kl. 18:21
Oh þetta er æðislegt, myndin af systkinunum er draumur. Ég bíð í ofvæni eftir að mín langi í Hello Kitty! Ég vissi ekkert um þetta fyrr en í vetur rétt fyrir jólin þegar ég og Inga vorum í hagkaup með tvíburan hans Inga bróður hennar og Vaka litla gekk beint í Hello Kitty hilluna og langaði í svona og svona!
Knús á ykkur elskurnar
Edda Agnarsdóttir, 8.5.2008 kl. 18:41
Stelpan er nottla bara snillingur!! Dásamleg börn ..... andvarp.
Hugarfluga, 8.5.2008 kl. 19:34
Auðvitað fær hún myndavélina Jenný! Þó það nú væri!
Heiða Þórðar, 8.5.2008 kl. 20:27
Jennslan fær myndavélina á morgun held ég. Hehe, en það er verið að kenna henni orsök og afleiðingu, ergó, þegar hún hlýðir ekki þá er hún ekki verðlaunuð. Hún er alveg kúl með það. Amma gerir ða bara.
Takk elskurnar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.5.2008 kl. 20:42
Ekki á ég barnabörn og veit þó hvað Hello Kitty er. Common krakkar...
Jóna Á. Gísladóttir, 8.5.2008 kl. 21:11
Og stundum þarf maður að nefna það augljósa.. börnin eru yndisfögur og æðisleg
Jóna Á. Gísladóttir, 8.5.2008 kl. 21:12
Það er satt börnin eru yndisfögur, bæði tvö. Og er hún svona góð við hann, ekkert afbrýðisöm? Það er ekki nema vona að litlu prinsessunni vanti myndavél, ef það á að fara að skíra í fjölskyldunni. Hún veit líka að ef hún fær ekki myndavél verða engar myndir teknar. Svo það er úr vöndu að ráða. Nú verður amma að velja.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 8.5.2008 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.