Fimmtudagur, 8. maí 2008
Flautusinfónían hljómar!
Ég hélt að bílstjórarnir hefðu gefist upp og ég var leið yfir því.
Það var eitthvað svo dásamlega hressandi, eitthvað sem gaf von um að kannski væri hægt að breyta einhverju, þegar þeir ruddu sér í aðgerðir.
Svo var ég að horfa á hana Jóhönnu mína, tala um endurskoðun á almannatryggingum á þinginu áðan, og þá heyrði ég varla í minni konu fyrir flautuhljóðunum í bílstjórunum.
Jóhanna er auðvitað flott eins og venjulega. Ég hef sagt það áður. Það mætti fjölfalda þessa konu.
Bílstjórarnir eru jafn flottir. Ég óska þeim og okkur öllum til hamingju með að þeir hafi ekki gefist upp.
Bensínið hækkaði í morgun.
Maturinn hækkar og hækkar.
Við verðum að bretta upp ermar við almenningur.
Ég kveð frá átakasvæðinu.
Þetta er hörmungajöfnun nr. 2
Og hafið þið það aularnir ykkar.
Úje!
Flautað við Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987325
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
"Bensínið hækkaði í morgun.
Maturinn hækkar og hækkar."
Ég ætlaði að hressa mig við á síðunni en núna er ég miður mín
Er þetta virkilega þín hugmynd um hörmungajöfnun?
Ég vil skemmtiefni og bullandi afneitun
Ragnhildur Sverrisdóttir, 8.5.2008 kl. 12:47
Get real woman. Hoppaðu fullsköpuð út úr afneituninni, ég skal gefa þér áfallahjálp
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.5.2008 kl. 12:48
Ég er búin að sitja hérna í hávaðanum og var að hugsa um að hlaupa út með hvíta fána og hrópa: "Ég gefst upp! Ég skal lækka bensínverðið! Sorrý með þetta kæra fólk!"
Ætli þau sitji í hljóðeinöngruðum klefum þarna á alþingi? Ég er ekki frá því.
Tími á vetnis- og rafbílavæðingu? ...og sjálfsþurftarbúskap...
Kannski.
Laufey Ólafsdóttir, 8.5.2008 kl. 12:52
Uss ekki gott með bensínið. Gott hjá bílstjórum.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.5.2008 kl. 13:15
Æi, ég er orðinn hálf þreyttur á blessuðum Trukkakörlunum - alveg Gasalega eitthvað. Vildi óska þess að þeir bara færu með skollans bílana á bensínstöðvarnar og létu þá bara liggja þar kyrra. En, jú það er gott að einhver hreyfing er á landanum ... mættum alveg vera meira samtaka um löglegar mótmælaaðgerðir - gas-lausar og lög-legar.
Tiger, 8.5.2008 kl. 14:27
Ástandið kann að vera svart ..... en skríllinn heldur áfram að kaupa bensín sem aldrei fyrr, öflugustu aðgerðir almennings er að halda úti svona bloggi og væla eins og þú ert að gera!
Pjétur Geir (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.