Laugardagur, 3. maí 2008
Fréttir úr mollinu
Ég fór í Smáralind međ Söru dóttur minni, en skírnarveisla stendur fyrir dyrum um nćstu helgi. Hún var ađ kaupa sér föt.
Ég keypti líka föt til ađ sýna henni stuđning. Ađ sjálfsögđu. En ekki hvađ.
Ég ţarf ađ fara ađ hćtta ađ sjoppa, ţetta er engan veginn viđeigandi. Ég geng ţvert á eigin reglur og haga mér eins og óábyrgur materíalisti. Sem ég er ekki svona yfirleitt.
En ég geri auđvitađ meira úr ţessu en efni standa til.
Ég afrekađi líka ađ fara í sykurfall í mollinu. Hreint dásamleg lífsreynsla.
Afrakstur verslunarferđar:
Dásamlegir skór sem ég keypti í GS ég er búin ađ stilla ţeim upp á stofuborđiđ og ég get horft endalaust á ţá og dáđst ađ ţeim. Svartir međ háum hćl, ökklabandi og fyrirkomulagi.
Kjóll og peysa, sem ég get ekki lýst nánar en amman verđur ađ vera fín í skírnarveislunni.
Rosalega get ég veriđ yfirborđskennd.
En ég er afskaplega djúp ađ öđru leyti.
Ójá.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:10 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
(skćrgrćnn öfundsýkiskall). Skór međ ökklabandi og fyrirkomulagi...
Jóna Á. Gísladóttir, 3.5.2008 kl. 15:55
Tók einmitt eftir ţessari snilldarlýsingu á skónum! .. Ţađ er eitthvađ ómótstćđilegt viđ fallega skó.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.5.2008 kl. 16:42
Til hamingju međ nýju skóna og allt hitt átfittiđ. Keypti mér líka svona flotta skó í Kron í Hamingjulandinu, sko líka međ öllu.
Góđ hugmynd sem ég fékk hér, ćtla ađ stilla ţeim upp á borđstofuborđiđ á silkidúk.
Ía Jóhannsdóttir, 3.5.2008 kl. 17:14
Hvađ er fyrirkomulag á skóm?...
Signý, 3.5.2008 kl. 17:36
Ţú ţarna dásamlega.....mikiđ sem ég á eftir ađ nota ţessa setningu...skór međ fyrirkomulagi.....nú svo á mađur aldrei of mikiđ af skóm..
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 3.5.2008 kl. 17:47
Innlitskvitt
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 3.5.2008 kl. 18:56
ţađ er sáluhjálp ađ versla. Veit ekki afhverju. Sennilega hefur ţađ eitthvađ međ ţróunarsöguna ađ gera. ţetta er skáđ í litningana.
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 3.5.2008 kl. 19:16
Ohhh mig langar svo í ný föt!! Fć alltaf flóđhestasyndrómiđ ţegar ég ćtla ađ fara ađ máta og fer öfug út og enda í sömu gömlu lörfunum.
Hugarfluga, 3.5.2008 kl. 19:34
Ég ţarf ađ fara ađ koma mér upp svona skóáhuga ... líst vel á ţig, stelpa.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 3.5.2008 kl. 19:43
Ef 10 konur vćru í svörtum skóm - hvert par mismunandi gerđ og lag en allir svartir - ţá myndi ég ekki sjá neinn mun, bara svarta skó.
En, skil ţig samt vel - kaupi sjálfur óhemju mikiđ af skóm - en í öllum litum og af öllum gerđum. Skil ţig líka vel međ fatakaup, ţar er ég líka oft á tíđum ađ vađa áfram án ţess ađ ţurfa ţess raunverulega - enda á ég óhemju af fatnađi sem ég hef ekki einu sinni notađ ennţá.
En, mikiđ knús á ţig djúpa óútreiknanlega glćsimeyja.
Tiger, 3.5.2008 kl. 20:30
Ţađ frískar alltaf andan ađ kaupa sér einhvađ nýtt á kroppin ţađ er bara hollt.
Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráđ) 3.5.2008 kl. 20:58
oh, ég öfunda ţig geđveikt af ţessum skóm međ "fyrirkomulagi". Mínir gáfu mér hćlsćri í dag, ţannig ađ ég sá ekkert fallegt í mínu búđarrápi.
Sigrún Jónsdóttir, 3.5.2008 kl. 22:31
Ć hvađ ţađ hefur veriđ gaman hjá ykkur mömmunum og ömmunni í tískuleiđangri!
Jćja hvađ međ mynd af skónum?
Ég fór ađ kaupa tvíhjól á hálfvirđi í Hagkaup međ manninum mínum - sko fyrir hann ! Nú verđur sko hjólađ á Skaga.
Knús á ţig eskan og til hammó međ skó og föt!
Edda Agnarsdóttir, 3.5.2008 kl. 22:55
Ţiđ eruđ svo skemmtileg ađ ţađ hálfa vćri yfirdrifiđ.
Fyrirkomulagiđ á skónum er bara flott, ţađ er ekki hćgt ađ lýsa ţví öđruvísi.
Góđa nótt elskurnar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.5.2008 kl. 00:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.