Miðvikudagur, 30. apríl 2008
Best í heimi hvað?
Frá og með morgundeginum verður einn sálfræðingur í starfi hjá Fangelsismálastofnun Ríkisins. Þórarinn Hjaltason hættir og ekki hefur verið ráðið í starf hans.
Ég er hætt að botna í þessu andskotans fyrirkomulagi sem tröllríður þjóðfélaginu þessa dagana. Ef eitthvað er ætti að fjölga sálfræðingum við fangelsin, auka þjónustuna við það fólk sem situr á bak við lás og slá. Gefa fólki möguleika á að koma út sem betri einstaklingar.
En þarna má eflaust spara. Það er líka reynt að spara á hjúkrunarfræðingum á Lsp. Það er farið í geitarhús að leita ullar.
Draumaþjóðfélagið mitt lítur aðeins öðruvísi út. Það væri líka skemmtileg tilbreyting að sjá og heyra af heilbrigðisráðherra án þess að hann sé að flytja manni einhverja bömmera í tengslum við sparnað í heilbrigðiskerfinu, launadeilum og útboð á deildum.
Svei mér þá ef maðurinn er ekki "bad news".
Ég er farin að fá fyrir hjartað í hvert skipti sem ég rekst á hann í fjölmiðlum. Alltaf verið að berjast við að draga saman það sem nú þegar stendur höllum fæti.
Það er aumingjalegt að hafa ekki efni á að reka almennilega heilbrigðisþjónustu og það er lágkúrulegt að reyna að hýrudraga það fólk sem heldur í okkur lífinu þegar við veikjumst.
Best í heimi hvað?
Nú eru hjúkrunarfræðingar að mestu leyti konur.
Hvernig yrði afgreiðslan ef læknar ættu í hlut. Væru þeir á leiðinni út um miðnættið?
ARG
Einn sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2987343
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Æ, ástandið er aumt á þessu guðsvolaða skeri.
Hólmdís Hjartardóttir, 30.4.2008 kl. 10:30
Segi það með þér, það er enginn sparnaður af því að hlú ekki að þeim sem settir eru í "BETRUNARVIST" er það ekki svo sem það er kallað ? Nei það er ekki réttnefni, fyrir utan að fíkla á ekki að setja í fangelsi. Á hvaða leið er þessi fjandans ríkisstjórn ? Mér er spurn. Foringjarnir flandrandi um alla geima að bjarga heiminum, meðan Róm brennur. Burtu með þetta lið og það sem fyrst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.4.2008 kl. 10:34
Það virðist vera skorið niður á röngum stöðum, það eitt er víst. Því má bæta við að í dag er síðasti starfsdagur Bergiðjunnar, verndaðs vinnustaðs fyrir geðfatlaða. Þekki einn vistmann sem verður atvinnulaus 1.maí (eins og það er nú tilheyrandi) .. arrrgg.. hvað þessu er öllu rangsnúið ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 30.4.2008 kl. 10:46
Ísland best í heimi hvað!!?? Get ekki komið auga á það Ef að þetta lið sem stjórnar væri titlað sem almennir launþegar þá væri löngu búið að reka það.
Huld S. Ringsted, 30.4.2008 kl. 11:03
Ég gleymdi einu..................ég ætla að verða ráðherra þegar ég verð stór, það virðist vera örugg vinna og lúxus ellilífeyrir!
Huld S. Ringsted, 30.4.2008 kl. 11:04
...ég er alveg hætt að skilja svo margt sem er í gangi hér! Mig langar mest að flytja til útlanda, það er örggla betra einhvers staðar annars staðar en hér! Vitiði um land sem vantar íslenska, veluppalda prestsfjölskyldu til starfa !
Sunna Dóra Möller, 30.4.2008 kl. 11:15
Hvað er bara að ske í þessu þjóðfélagi okkar ?? Ástandið er hreinlega orðið hræðilegt.
Linda litla, 30.4.2008 kl. 11:40
Já Jenný mín. Það er víst oftast þannig að þjóðarskútunni hættir til að spara á snarvitlausum stöðum - en eyða eins og mófóar á öðrum stöðum sem skipta minnsta máli. Nær væri að blessað þotuliðið í stóru feitu stólunum færu nú að sauma að sér og horfa með raunsæum augum á hvað það er sem skiptir máli í þjóðfélaginu - en hætti að horfa á það sem kemur okkur minna við á erlendum vettvangi.
Eigðu ljúfan dag Jenný mín.
Tiger, 30.4.2008 kl. 11:49
Hvernig væri að auka álögur á eldsneyti og nota peninginn til að borga hjúkrunarfræðingum og sálfræðingum í vinnu hjá ríki og sveitarfélugum aðeins meira. Gott mál?
Jóhann Ólafsson (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.