Þriðjudagur, 29. apríl 2008
Karlrembusvín í fullum blóma
Ég á tvö ilmvötn sem ég nota til skiptis, allt eftir tilefninu. Stellu og Boss. Unaður og ég gæti ekki án þeirra verið.
Ég á eitthvað af skartgripum, sem ég kalla einnota, en ég nenni ekki að eiga dýra hluti sem ég þarf að hafa áhyggjur af að týna, enda ég algjör sérfræðingur í að týna töskum, hönskum, treflum og öðru lauslegu. Þyrfti að hafa tossaband í hönskunum mínum, en það er önnur saga.
Mér þætti gaman að sjá þann karl sem fengi mig til að breyta ilm - og skartvenjum mínum. Vó hvað hann væri að vinna vonlaust verk.
Drengskrattinn sem Demi Moore er gift vill ekki að hún noti ilmvatn eða skartgripi. Og hún á ekki að ganga í buxum. Þarna er hvorki meira né minna, sjálfur Regan forseti eða annar íhaldsdraugur endurfæddur í krakkanum.
Annars skil ég ekki þessa kláru konu hana Demi Moore að finna eitthvað eftirsóknarvert í þessum drengstaula með attitjúdið. Hún hefði getað sofið hjá honum án þess að kalla yfir sig reglugerðarmeistara aftan úr grárri forneskju. En skítt með það, ég skil ekki allt.
Þessa dagana sigli ég snilldarlega fram hjá erfiðum málefnum. Ég get ekki sett mig inn í mál dýrsins frá Austurríki sem hélt dóttur sinni fanginni í kjallaranum og nauðgaði henni og guð má vita hvað fleira þessi manneskjunefna hefur á samviskunni.
Né heldur get ég velt mér upp úr trúarsafnaðar hörmungunum í Texas. Þar er nefnilega að myndbirtast það sem ég hræðist mest af öllu. Ofsatrú plús karlmenn plús þjóðfélag sem leyfir slíku að grassera. Útkoman er auðvitað misnotaðar konur og börn. En ekki hvað.
Farin að gasa mig með ilmvatni. Í dag hef ég þörf fyrir kryddaðan ilm. Ég tek Stellu. Varið ykkur, gas, gas, gas.
Súmítúðebón.
Kutcher er illa við skartgripi og ilmvötn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Kvikmyndir, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 08:24 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Góðan dag í gasinu mín kæra
Jónína Dúadóttir, 29.4.2008 kl. 08:25
uss já, ég vona hún sparki fíflinu sem fyrst. Líta út fyrir að vera duglegar að eyða annarra manna peningum, indeed (er hún ekki talsvert ríkari en hann?).
Reyndar verð ég að viðurkenna að sumar frýr kunna alls ekki að tempra ilmvatnið og eru með ský af því í kring um sig þannig að maður þarf að taka krók :p
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 29.4.2008 kl. 08:30
Það er eitthvað sem að Demi More sér við sinn unga kærasta.... kannski er hann með einvhern "töfrasprota"
Hafðu það gott Jenný.
Linda litla, 29.4.2008 kl. 08:46
jamm......
...hann hlýtur að hafa gott úthald
Hrönn Sigurðardóttir, 29.4.2008 kl. 08:46
Daginn Gasalega flotta kona
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 08:54
Kíktu á Steina bloggvin minn (hehe)
http://skrifa.blog.is/blog/nenni/entry/523369/
Jóna Á. Gísladóttir, 29.4.2008 kl. 09:03
Mikið er ég sammála honum.
Guðmundur (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.