Þriðjudagur, 22. apríl 2008
Morðingjarnir
Systursonur minn er trommari í Morðingjunum, þeirri frábæru hljómsveit.
Þeir eru með húmorinn í lagi þessir strákar og nú feta þeir í fótspor Bubba, þ.e. neita að taka við íslensku krónunni sem greiðslu.
Er nokkuð betra greiðsluform til, þegar við erum evrulaus og allslaus, en fé á fæti?
Jóna systir tekur kannski að sér að sjá um hýruna fram á haust fyrir minn mann?
Morðingjarnir eru að gefa út nýja plötu og eru með tónleika á föstudagskvöldið í Iðnó. Þar mun dilkur verða dreginn.
Gleði, gleði, gleði.
Launagreiðendur landsins hljóta að sjá nýja fleti á launamálum og stokka upp krónugreiðslurnar. Það er hægt að greiða í kjöti, brauði, fiski og slátri, svo við ekki tölum um mjólkurvörur. Afturhvarf til fortíðar er það sem koma skal.
Íslenska krónan er dauð. Morðingjarnir segja það. Bubbi reyndar líka, en ég tek ekki mark á honum. Hann er allt of yfirlýsingaglaður.
Ég gerist fisksali.
Það er one tuff motherfucking job.
Ýsa var það heillin.
Úje.
Vilja fá borgað í dilkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Tónlist, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hmm... ég hélt að þú kærðir þig bara engan vegin um fisk? En það er nú kannski annað að seljann en borðann. Ég myndi alveg styðja það að við tækjum upp Evruna, en þá yrði landinn heldur betur að vera á verði - því reynslan sýnir að langflest tekur uppá því að hækka þegar skipt er yfir í Evru.
Spurning um að fara á morðingjana. Vilja ekki allir fá að sjá morðingja í action? Hef sjálfur verið í hlutverki morðingja, en það er önnur mynd - kemur söng lítið við svo sem...
Knús á þig Jenný mín og eigðu ljúft kvöld.
Tiger, 22.4.2008 kl. 18:12
Hvar varstu í hlutverki morðingja Tiger? Segja Jennýsín.
Hallgerður: Fiskur er fínn að selja á svörtu. Er hann ekki að hverfa úr hafinu?
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.4.2008 kl. 19:06
Þetta á nú eftir að draga dilk á eftir sér Mér finnst þeir flottir
Jónína Dúadóttir, 22.4.2008 kl. 19:08
Hahaha .. jamm sko - nokkuð langt síðan. Var í góðu hlutverki í íslenskum sakamálaþáttum skulum við segja. Var þekktur á þeim tíma svona semiþekktur, en það er búið sem betur fer þó einn og einn stoppi mig og spyrji. Myndi nú alveg segja þér hvar og hvernig sonna undir fjögur ... eða svo. Knús og kremj á þig án þess að vera með morð í huga! ;)
Tiger, 22.4.2008 kl. 21:14
Þetta eru flottir strákar! Evra hvað?
Væna flís af feitum sauð, það er allt sem til þarf, eigi að halda sér á
lífi.
Sigrún Jónsdóttir, 22.4.2008 kl. 22:35
Hér er fólk dregið í dilka.
Tek samt meira mark á óséðum Morðingjum heldur en Bubbum eins og Jennýsín.
Maður verður að vera sammála á svona góðum degi, þó það sé án Hrannar.
Þröstur Unnar, 23.4.2008 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.