Mánudagur, 21. apríl 2008
Farin í sólbað og smók
Þeir segja, fræðingarnir, að sumarið í Evrópu verði það hlýjast í 150 ár.
Halló, hvað með þessa Evrópu sem ég er stödd í? Minni Íslands-Evrópu?
Ég vil hafa sól, og hlýtt en ég vil geta andað. Ég vil vera laus við mergðir af geitungum því ég er ógeðslega hrædd við þá. Geitungasumarið mikla (í hitteðfyrra minnir mig, þegar hvergi var líft fyrir þessum kvikindum) er mér enn í fersku minni.
Ég man góða veðrið í júlí í fyrra, þegar allt var að drepast úr þurrki. Ljúft? Ok en ekkert sérstakt.
Hvað með hinn gullna meðalveg?
Ég er að skammast í mögulegum veðrum sko, ekki veðurfræðingunum.
Ég var á Skáni, sumar eitt fyrir nokkrum árum, í algjöru Barbíhúsi, á hvítri strönd og veðrið var æði. En svarta ljóta flugan sem herjar á allt þarna niðurfrá, var að drepa mig og húsband. Þær voru í hópum þessi kvikindi og þær sækja í andlitið á manni. Ég hef sagt henni Ingu-Lill vinkonu minni að þetta sé paradís í flottri neytendapakkningu en innihaldið svona lala.
Ég bið sum sé almættið um sólríkt sumar, sunnanblæ, fáar flugur, enga geitunga og köngulær sem abbast upp á mig, og ég er ekki að djóka. Svo vil ég fá dass af rigningu amk. einu sinni í viku.
Væri möguleiki að vera mér innanhandar með þetta smáræði kæri þú þarna?
Farin í sólbað og að reykja, enda stutt til 12. maí, þegar sumir drepa í.
Æmsóexsætid.
Hlýindi í kortunum í sumar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:05 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Fyrir svosem 10 árum eða svo var ég á Kúbu í viku eða 10 daga, að mig minnir í nóvember. Þar sem ég hélt til var loftslagið fullkomið - að minnsta kosti á meðan ég staldraði við. Það rigndi í um 4 tíma yfir nóttina svo allt var ferskt og tært að morgni, svo skein sólin glatt og upp úr hádegi, þegar það var alveg að verða of heitt, kom sjávargolan með ferskan blæ þar til hitastigið fór að læka svolítið aftur.
Aldrei of, aldrei van - bara fullkomlega passlegt. Ég hef kannski bara verið svona heppin, því varla er veðrið fullkomið hjá þeim allan ársins hring, en var á meðan var og mér leið mjög vel. Varð ekki vör við nein ógeðsleg smádýr eða pöddur.
Hef verið á leiðinni þangað aftur síðan og læt verða af því einhvern tíma.
Lára Hanna Einarsdóttir, 21.4.2008 kl. 15:15
Ég mundi gjarnan vilja fá sólina og hitan en ekki geitunga takk.
Kristín Katla Árnadóttir, 21.4.2008 kl. 15:29
Sólin er cool!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.4.2008 kl. 15:58
Ég sá geitung í gær.
Sigrún Jónsdóttir, 21.4.2008 kl. 15:59
Jenný mín, geitungarnir koma ekki nálægt þér ef þú sættir þig við fallegu, góðu snilldarvefarana, köngulærnar. Þær gera þér heldur ekki neitt, en mundu að hafa þær í öllum hornum og bara dáðst að þeim eða slaka með lokuð augun á móti sól. Geitungarnir eru nú orðnir laglega ruglaðir í rýminu, þeir eiga ekki að vera á sveimi fyrr en eftir tvo mán. ef ég man rétt.
Gleðilegt sumar
Eva Benjamínsdóttir, 21.4.2008 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.