Föstudagur, 18. apríl 2008
Ég er ekki gay
Eurovison er dásamlegt fyrirbrigði. Það bjargar t.d. lífi mínu á hverju vori. Hefur gert svo lengi sem ég man, fyrir utan árið sem Gleðibankinn fór, þá var ég alvarlega "in to it" og hélt að við myndum taka þetta. Ómæ, hvað ég hafði sextán sinnum rangt fyrir mér þá.
Eurovision er sum sé aðal pirringsaflgjafi minn ár hvert. Það er gullnáma í viðkvæmt taugakerfi undirritaðrar og gefur henni færi á að fara offari í samtölum, bréfaskrifum (ok ekki alveg) og svo á blogginu núna. Endalaus tækifæri af dásamlegu taugabrjálæði af öllum stærðum og gerðum.
Ég er greinilega ekki gay, hafi ég einhvern tímann haldið það. Samkvæmt beturvitrungum þarf samkynhneigð til að fíla Eurovision eða kerlingarelement, sem ég veit ekki hvað er.
Ég er ekki með kerlingarelementið (held ég) og ég er "definately" ekki gay, og ég þoli ekki Euro. Það er aðallega vegna íslenskra framlaga undanfarin öll ár sem við höfum tekið þátt, með nokkrum örfáum undantekningum.
Mér hefur ekki tekist að hlaða þessu myndbandi af herlegheitunum inn á tölvuna mína. Og ég er ekki í víðtæku rusli. Önnu vinkonu minn fyrir norðan finnst það flott, Heiðunni finnst það glatað.
Ég trúi þeim báðum.
Nú er búið að gera myndband af myndbandinu og á morgun verður gerð heimildarmynd um búningahönnuð myndbandsins og sögu rykkústsins sem leikarinn heldur á, síðan verður gerð heimildarmynd með haustinu sem fjallar um flutninga foreldra skriptunnar úr bæ í sveit.
Framundan eru bjartir dagar í eílífu andskotans urli taugakerfissins.
Lífið er stórkostlegur unaður.
Og framlag Svíðjóðar er hér, Charlotta vinkona Eika Hauks.
Svíþjóð: Hoppið inn í nútímann og fleygið þessari þreyttu vindvél. Carola er búin með skammtinn.
Myndband um myndbandið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hjartanlega sammála þér í einu og öllu þarna... Og er verið að grínast þessa vindvél einn ganginn enn. Fyrir utan að ég fatta ekki þetta fremur dapra lag. Einhvernveginn er allaf abba og carolulykt af lögum Svía síðustu árin.. Tala nú ekki um ef fólk hefur horft á undankeppnina hjá þeim þá er þetta meira svona eins og eftirhermukeppni. Í ár var t.d MIKA, ABBA, og jú hún Carola sem betur fer komst ekki áfram.
inga (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 11:17
Af einhverjum ástæðum henti ég mér í vegg heilar þrjár mínútur á meðan myndbandið spilaðist.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 11:26
Ég meikaði 31 sekúndu af Charlottu. Ég er greinilega hvorki hommi né kelling. Held ég skelli mér bara aftur inn í skápinn minn og fái mér coctail af lucky charms og kókópöffsi.
Laufey Ólafsdóttir, 18.4.2008 kl. 11:32
tekur 100% undir með lokaorðunum þínum - ég er alltaf gay meðan eurovision er, annað er ekki hægt!
halkatla, 18.4.2008 kl. 11:45
ég hlustaði á Olsen bræður og Charlottu flott lög ,,takk Jenný
lady, 18.4.2008 kl. 12:07
Ég á minn innri júrónörd, hann er örugglega hommi. En þrátt fyrir þennan innri homma minn þá hef ég aldrei komist í gegnum þetta lag svía fyrr. Nú sit ég hérna uppfull af pirringi út í Charlotte sem ég hef aldrei getað fyrirgefið fyrir að stela af okkur sigrinum með ömurlegu jólalegu ABBAlagi (hver setur klukknahljóm í venjulegt popplag). Ég er ekki viss hvort þetta lag er betra eða verra, eina sem ég hugsa er "afhverju er hún aftur orðin eins og barbí?". Hún náði aðeins að hrista það af sér þegar hún var dökkhærð en núna eyðilagði hún alveg byrjandi fyrirgefningu mína með ljósu hári, barbíkjól, milljón cm hælum og hallærislegum dansi.
jiiii og ég sem hef alltaf getað hlegið að svona
Júlíana , 18.4.2008 kl. 12:37
Eftir Gleðibankann og Selmu Björns, hefur enginn komist með tærnar þar sem Sylvía Nótt hefur hælana, hvorki hér heima né erlendis, hún var "toppurinn" á úrkynjuninni, og öllum þeim herlegheitum sem því fylgja.
Ég vil Sylvíu Nótt aftur og aftur þar til við vinnum, það þýðir ekkert að senda út lélega eftirlíkingu af Sylvíu Nótt!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.4.2008 kl. 14:24
Okkar er flott við hliðina á þessu
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 16:14
Svo merkilegt sem það nú er, er sænska laginu spáð sirgri sumstaðar.
Lilja Guðrún, ég elskaði Silvíu Nótt og það var verulega skemmtilegt að fylgjast með þessari stelpu. Arg, hvað það var gaman.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.4.2008 kl. 16:46
Er ekki alveg að skilja íslendinga sem hata allt sem Svíar gera. Getur það verið einver minnimáttar kennd eða eru þeir svona slæmir?
Halla (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 18:02
Sammála þér í þessu Jenný, ég elskaði Silvíu Nótt líka, minn áhugi á þessari keppni dó með hennar falli.
Sædís Ósk Harðardóttir, 18.4.2008 kl. 20:17
Bíddu....Af hverju þarf að kalla aumingja drenginn þessu nafni??*feitusófahommakústsleikju* Ertu hommahatari eða feitabolluhatari eða sleikjuhatari. Ég veit ekki einu sinni hvað þetta orð þýðir!! Þú myndir semsagt vilja hafa gagkynhneigðann mjóann mann þarna frekar??? Ég skil ekki alveg svona commenta hjá fullorðnum manni sem ætti þó að vera með meiri þroska en óharðnaður unglingur sem lætur oft orð falla en meinar lítið með ´því... Góða nótt (vonandi)
inga (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 02:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.