Leita í fréttum mbl.is

Fargings sokkabandsorđan

Ég veit ekki međ ykkur, en stundum ţegar ég horfi á stjórnmálamenn í viđtölum í sjónvarpi, ţá fć ég svona óraunveruleikatilfinningu.  Ég hugsa alveg: Er ţetta leikţáttur eđa brandari?  Ţetta getur ekki veriđ ađ gerast í alvörunni.  Svona hugsanir skiljiđ ţiđ.

Í kvöld varđ ég vitni af einni svona senu.  Í Kastljósinu var talađ viđ uppvakningarborgarstjórann, um REI og um Fríkirkjuveginn.

Óheppilegt ađ Kjartan skuli hafa sagt ađ ţađ vćri möguleiki á ađ selja hlut í REI til einkaađila.  En ţađ er full samstađa og ekkert verđur selt.  Hann hafđi talađ viđ Kjartan en ekki um ţetta mál.  Ţađ var ágreiningur en samt ekki.

Óheppilegt my ass.  Er ţetta fólk ekki í sambandi hvort viđ annađ?

Og Fríkirkjuvegur 11 sem borgarstjóri vildi ekki selja.  En ćtlar samt ađ selja.  Af ţví ađ ţađ er komiđ í ferli.  Ţiđ vitiđ, ţetta međ ferlin sko, ekki hćgt ađ stoppa ţau.  Ţađ stendur skýrum stöfum í Biblíunni.  Svo eru VG bara ađ slá sér upp á tillögunni um ađ láta ferliđ ganga til baka.  Ekkert ađ marka ţá.  En ţađ er ađ marka hann sjálfan, Ólaf F.  Almannahagsmunir hafđir ađ leiđarljósi.  Ójá.

Höfuđiđ á mér var fariđ ađ rúlla í allar áttir.  Augun stóđu á stilkum og heilinn brann yfir.  Mađur er nú ekki sterkur á svellinu fyrir, međ mörg hjónabönd, heljarinnar sukk og hóp af árum ađ baki, sem vinna defenately gegn manni.

Kannski er ţađ bara ég sem skil ekki djúp sannindi borgarstjórans.

Ef svo er ţá á ég skiliđ fargings sokkabandsorđuna.

Viđtaliđ hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ég ćtla ađ kíkja á viđtaliđ á eftir. En ţađ sem ég furđa mig einna helst á međ suma stjórnmálamenn, er hversu létt ţeir fara međ ađ ljúga ađ sjálfum sér. Allir í starfi af hreinni hugsjón... je rćt

Jóna Á. Gísladóttir, 17.4.2008 kl. 22:34

2 identicon

'Eg er sammála ţér ţetta var ömurlegt viđtal En hvađ međ  Ólaf var hann  bara ađ slá um sig ţegar hann reis upp á landsfundinum forđum? En einu tók ég eftir. Bindiđ hans Ólafs var fagurblátt. Tilviljun? Nei ég held ekki hann er á leiđ inní sjálfstćđisflokkinn aftur. Hvađa ţvćla er ţetta sí og ć međ almannahagsmuni? Eru ţađ almannahagsmunir ađ kaupa rándýra kofa en geta ekki stađiđ viđ skyldur borgarinnar ţegar kemur ađ ađstođ viđ almenning.  

Bergljót Ađalsteinsdóttir (IP-tala skráđ) 17.4.2008 kl. 22:38

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Nei, ţađ ert sko aldeilis ekki bara ţú sem botnar ekki í svona rugli. Viđ erum ţó ađ minnsta kosti tvćr!

Lára Hanna Einarsdóttir, 17.4.2008 kl. 22:40

4 Smámynd: M

Held hann hafi veriđ betri lćknir (minn)

M, 17.4.2008 kl. 22:43

5 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Ţrjár

Heiđa Ţórđar, 17.4.2008 kl. 23:07

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég andmćli sem hver önnur mótmćlönd ţví blogglega ofbeldi sem ađ gćsarzteggurinn vinur minn & jafnaldri minn hlýtur hér alltaf á bloggeríi vinzdri vćnna kvennza.

Mađurinn er góđmenni mikiđ & flýr seint til sinna sjálfstćđiskvenna enda umhverfisönd mikil.

Ég trúđađist ţarna í gamla daga međ Kalti Larsen, án tyggjós, eđa heitra sviknra kossa ţarna, en ef húsiđ er á sölu, só ?

Nei, ég vildi nú í raun ađ ÍTR ćtti húsiđ.

Note2self.  Hringja í Óla á morgun...

Steingrímur Helgason, 17.4.2008 kl. 23:20

7 Smámynd: Linda litla

Ég botna aldrei í neinu varđandi borgarstjóra, ríkisstjórn, pólitík, stjórnmál, einkaflugvélar og allt ţetta ţarna ţú veist. Hef ekkert vit á ţví, ţykist samt stundum hafa ţađ, en ţađ kemst yfirleitt upp um mig. Ég  veit jú ađ Ólafur Ragnar Grímsson er forsetinn okkar og grasiđ er grćnt.

Linda litla, 17.4.2008 kl. 23:48

8 Smámynd: Ásgerđur Jóna Flosadóttir

Sćl Jenný, ég fer yfirleitt í mjög gott skap eđa vont skap ţegar ég les bloggiđ ţitt en nú get ég ekki annađ enn skellt upp úr.  Hvernig má ţađ vera ţegar viđ kjósum alltaf sama flokkinn aftur og aftur.  Viđ erum mörg hver međ gullfiskamemory, sorry.  Viđ fáum ţau stjórnvöld yfir okkur sem viđ eigum skiliđ.

kkv.

Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 18.4.2008 kl. 00:41

9 Smámynd: Ásgerđur Jóna Flosadóttir

Sćl aftur, gleymdi einu.  Hef fylgst međ umrćđum frá Alţingi í kvöld ţví ég er forfallinn áhuga mađur um stjórnmál, og nú er klukkan gengin í eitt eftir miđnćtti og ég er engu nćr um samgöngumál hér á landi.  Ég mćli međ ţví ađ fram fari árangursmćling á störfum ţingmanna.

kkv.

Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 18.4.2008 kl. 00:46

10 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Ţessir menn tala bara í hringi, eru enn ađ reyna ađ klóra í bakkann og halda ađ allir séu á góđri leiđ međ ađ gleyma sirkusnum sem ţeir settu upp hérna um "daginn".

Hey Ásgerđur, góđ hugmynd ţetta međ árangursmćlinguna!!! Ţađ vćri virkilega fróđlegt ađ sjá útkomu úr svoleiđis mćlingu

Lilja G. Bolladóttir, 18.4.2008 kl. 01:50

11 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Er ekki máliđ ađ Borgarstjórnin er sprungin...sprakk á öđrum degi. En enginn hefur haft dug til ađ viđurkenna ţađ. Fríkirkjuvegurinn seldur til ađ borga húsin viđ Laugveg.

Hólmdís Hjartardóttir, 18.4.2008 kl. 03:33

12 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Átti ađ vera Laugaveg.

Hólmdís Hjartardóttir, 18.4.2008 kl. 03:33

13 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Fjórar...

Jónína Dúadóttir, 18.4.2008 kl. 05:42

14 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Blessuđ Jenný mín, skal segja ţér, ef ég á erfitt međ ađ sofna, hugsa ég bara um eitthvert viđtaliđ eđa einhverjar umrćđur sem fóru fram á hinu háa alţingi, á endanum er allt komiđ í hring, svona eins og ţegar mađur sér stjörnur, skotin á koddanum um leiđ.

Árangursmćling vćri frábćr, einnig hvađ allar ţessar utanlandsreisur bćttu í vort bú.
                                Knús til ţín Jenný
                                    Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 18.4.2008 kl. 05:47

15 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Mikiđ vildi ég vera fluga á vegg ţó ekki vćri nema á einum borgarstjórnarfundi.  Veit ekki, ţegar ég horfi á mynd af borgarstjóranum ykkar, NB ég segi ykkar ţá fć ég smá ónotakend. 

NB ţekki kauđa ekki nokkurn skapađan hlut og aldrei hitt hann.

Góđan daginn!

Ía Jóhannsdóttir, 18.4.2008 kl. 08:35

16 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Uppvakningsborgarstjórann!!!

Heiđa B. Heiđars, 18.4.2008 kl. 09:45

17 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ţađ var heppilegt ađ veđurfréttirnar voru rétt á undan viđtalinu. ţađ er vissara ađ vita vindáttina eigi mađur ađ botna í manninum.

talandi um heiđarleika og málefnalegheit

Brjánn Guđjónsson, 18.4.2008 kl. 10:54

18 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Brjánn: Góđur og Heiđa: Hehe.

Ía: Ég ţekki hann ekki nokkurn hlut heldur og sem betur fer segi ég, ţađ er erfitt ađ gagnrýna vini og kunningja.  Erfiđara amk.  OMG

Búkolla: Hvađa blámađur kallar oss hryđjuverkamenn? Ég fer og tala viđ hann.

Hallgerđur: Ţjáist af ofsagreind sem kemur í hviđum, ásamt tilfallandi fegurđ í réttu ljósi, á vissum tímum dagsins.  Ć önderstand jú vúman.

Ásgerđur: Hehe, góđ hugmynd ţarna, en ţađ er gaman ađ bloggiđ mitt skuli vekja tilfinningar.  Ójá.

Milla: Ţetta er góđ ađferđ.  Nota hana nćst ţegar ég á erfitt međ lúll.

Lilja: Rétt, ţeir tala í hringi svona eins og hundur reynir ađ ná í skottiđ á sér.

Steingrímur: Biđ ađ heilsa ţeim nýuppstigna.  Góđur.

Og allir hinir, ţetta er ótrúleg sjálfsblekking eins og Jóna bendir á.

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.4.2008 kl. 11:01

19 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Mér finnst svo sérkennilegt hvađ borgarstjóranefnan segir oft "óviđeigandi" og "óheppilegt" og "óviđeigandi" ţegar eitthvađ er sagt viđ hann.  Haardeinn er svona líka.

Gćti ţađ ţýtt "óţćgilegt" kannski?

Steingrímur, ég bara get engan veginn veriđ sammála ţér um ţennan mann.  Vantar alveg ađ sjá í honum ţetta mikla góđmenni...

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 18.4.2008 kl. 16:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 2987327

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband