Þriðjudagur, 15. apríl 2008
Ofbeldi á konum - einkamál þeirra?
Það eru margar ástæður fyrir því að stúlkur kæra ekki nauðgun, enda eru það bara brot af nauðgunarmálum sem eru kærð.
Dómar í nauðgunarmálum gera það svo að verkum að ég er ekki hissa..
Ástæðurnar geta verið eftirfarandi:
Konan þekkir gerandann, flestar nauðganir á Íslandi eru s.k. kunningjanauðganir.
Konan treystir sér ekki í kæruferlið og allt sem á eftir kemur.
Oft lætur saksóknari mál niður falla.
Konunni er stundum hótað.
En það nær auðvitað ekki nokkurri átt að þolendur nauðgunar skuli þurfa að kæra sjálfir til þess að obeldismaðurinn verði látinn svara til saka. Annars fellur málið bara niður. Þrátt fyrir að glæpurinn sé með sama refsiramma og morð.
Ef ég t.a.m. brýst inn í sjoppuna hérna við götuna mína, þá er það ekki undir sjoppueigandanum komið hvort ég verð kærð fyrir stuld og innbrot.
Það er ekki bíleigandinn sem ákveður hvort bílþjófurinn er ákærður fyrir að stela bílnum.
Meira að segja matarstuldur (hangikjötslærið í Hveragerði) fer fyrir dómstóla.
En ef kona er beitt heimilisofbeldi, kærir og dregur svo kæruna til baka, þá fellur málið yfirleitt niður.
Sama með nauðgunarmál.
Ofbeldi á konum er svona einkamál eitthvað.
Skrýtið?
Heldur betur andskotans kolruglað fyrirkomulag, ef ég á að segja meiningu mína, sem ég auðvitað hika ekki við að gera.
Dem, dem, dem.
Stúlkan ætlar ekki að kæra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Femínistablogg, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:41 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 6
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 2987199
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jú, yrði sjoppueigandinn ekki að leggja fram kæru, hm?
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 14:58
thetta dómskerfi heima er bara til háborinnar skammar og ekki er ég hissa hvad fáar konur kæra svona mál,ad thurfa ad ganga i gegnum thetta ferli . Hélt ad glæpur væri GLÆPUR, ætti ekki ad vera spursmál hvort tholandinn vill kæra edur ei, átomatiskt glæpur ad naudga,stela,drepa og so forth, hélt ég allavega
María Guðmundsdóttir, 15.4.2008 kl. 15:27
Þetta er vont mál, en nauðsynlegt að blogga um. Ég tel að með því að tjá sig sem víðast þá holast steinninn. Bloggaði um sama. Vonandi færðu helling af innskoti. kv gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 15:39
Eins og ég hef komið inn á annarsstaðar, þá er það svo hygg ég að ef um líkamsárásir er að ræða getur ákæruvaldið takið máli upp án kæru. Málið er að ákæruvaldið og lögreglan telja nauðganir víst ekki til líkamsárásar, þar hlýtur vandinn að liggja. En ég er sammála, á þessu þarf að hamra, þangað til það komið inn þangað sem það á heima.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.4.2008 kl. 15:43
Ég held persónulega að fjölmiðlar beri ábyrgð á þessu, ekki myndi ég kæra ef mál mitt myndi birtast í öllum fjölmiðlun samdægurs og framan á DV þar sem er getið hvaðan ég væri og hversu gömul ég væri en ekki staf um gerandan.
Ég vil líka vekja athyggli á þessari athugasemd sem ég fékk á bloggið mitt Það er leynd fantasía allra kvenna að láta nauðga sér, hættið nú þessi væli. Ef einhver veit hver þessi maður er sem skrifar þetta nafnlaust má hann endilega láta mig vita.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 15.4.2008 kl. 15:57
er það virkilega tilfellið? Að nauðgun telst ekki líkamsárás?
Jóna Á. Gísladóttir, 15.4.2008 kl. 16:04
Ragnheiður , 15.4.2008 kl. 16:35
Hvað ef hún hafði bara verið að ljúga nauðgun upp á meintan "nauðgara"?
Þorsteinn (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 16:56
Jóna: Nauðgun er einn alvarlegast ofbeldisglæpurinn í lögunum og er innan sama refsiramma og morð, en eins og þú veist þá eru dómarnir frekar vægir. En þar sem þetta er svona álíka alvarlegur glæpur þá fyndist mér að það ætti ekki að vera undir þolandanum komið hvort nauðgunin verður kærð eða ekki. Ekki frekar en þegar manndráp á sér stað.
Nanna Kristín: Þetta er mýta sem er búin að vera við lýði í langan tíma, þ.e. að konur dreymi um að láta nauðga sér. Þvílík vitleysa. Konur sem hafa upplifað nauðgun lýsa því nánast undartekingalaust (svo fremi þær séu með meðvitund) að þær hafi upplifað sig í lífshættu.
Ásthildur: Viðhorf gagnvart nauðgunum í hinu karlæga samfélagi er fremur léttúðugt, svo vægt sé til orða tekið. Það er til það sem heitir meiriháttar líkamsárás, ég held að nauðgun hljóti að teljast vera það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.4.2008 kl. 16:57
Jenný það er bara morð þar sem lögreglan hefur sjálfstæðan kærurétt og í einhverjum tilfellum með börn, þar sem brotin beinast að persónu. Í öðrum tilfellum er það þolandinn sem kærir.
Það er nefninlega spurnig hvort það væri ekki ígildi nauðgunar að taka svo framfyrir hendur á lögráða einstaklingi að hann ráði ekki sjálfur hvort kært er eða ekki, en síðan má spurja hvort ekki meigi veita meira stuðning og tíma fyrir fólk til að taka þessa ákvörðun.
En brot á umferðalögum, tollalögum og öðrum þannig lögum þar hefur saksóknari sjálfstæðan kærurétt.
Einar Þór Strand, 15.4.2008 kl. 17:16
Huld S. Ringsted, 15.4.2008 kl. 17:25
"Það er nefninlega spurnig hvort það væri ekki ígildi nauðgunar að taka svo framfyrir hendur á lögráða einstaklingi að hann ráði ekki sjálfur hvort kært er eða ekki, en síðan má spurja hvort ekki meigi veita meira stuðning og tíma fyrir fólk til að taka þessa ákvörðun."
Einar ertu ruglaður? er ekki nóg að lenda í nauðgun, maður verður að vera sjálfur tilbúin að fara í gegn um það andstyggilega ferli sem þarf til að kæra og vera tilbúin að lifa með því alla ævi sjálfur að vera viðurkenndur þolandi nauðgunar. Það væri hreint og beint ofbeldi ef lögreglan tæki þanni rétt af manni. Það yrði til þess að fólk sem leituðu sér hjálpar en vilja ekki kæra myndu hætta því og fá enga hjálp.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 15.4.2008 kl. 18:14
Ætlaði ekki að bregðast svona reið við Einar, fyrirgefðu það. En tilhugsunin um að þolandin hafi ekkert vald til að leita sér hjálpar án þess að þurfa að kæra er mér óbærileg. Ég held þetta sé svona eins og það er vegna þess að það er verið að hlífa þolanda og hvetja hann til að koma fram og fá hjálp.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 15.4.2008 kl. 18:33
Mér sýnist á umræðunni að fólk sé ekki alveg með muninn á kæru og ákæru á hreinu. Reyndar sýnist mér fæstir hérna vera með nokkuð sem við kemur þessum málum á hreinu.
Jón Gunnar Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 19:37
Nanna sé að þú misskildir mig, þolandinn á alla mína samúð og á allan rétt á aðstoð og suðningi og á að ráða hvað hann gerir í málinu.
Alla vegna myndi ég ekki eftir að hafa lennt í slæmri lífsreynslu að einhver útanaðkomandi skipaði mér hvað ég ætti að gera og hvernig.
Einar Þór Strand, 15.4.2008 kl. 21:07
Við erum einhvers staðar langt aftur í öldum þegar nauðganir eiga í hlut. Í Grágás eru dómar fyrir nauðgun breytilegir eftir stöðu konunnar, það var þung refsing við því að nauðga giftri konu en engin við því að nauðga heimilislausri. Nauðgun virðist því fyrst og fremst hafa verið eins konar eignaspjöll, það var húsbóndinn sem varð fyrir tjóni. Og ennþá virðist ekki vera skilningur á því hve alvarlegur glæpur nauðgun er.
Bidda (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 21:35
Ég veit Einar. Sá það þegar ég las commentið aftur, þess vegna bað ég þig afsökunar.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 15.4.2008 kl. 21:49
Ég vissi að það væri aðeins tímaspursmál þangað til spjátrungarnir kæmu og tjáðu sig yfir hversu vitlaus við værum að tjá okkur á leikmannabasis um þessi mál.
Nú eru þeir komnir þeir Guðmundur Páll og Jón Gunnar. Verið ævinlega velkomnir.
Takk öll fyrir umræðuna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.4.2008 kl. 21:59
Nanna Katrín, vonandi var þetta komment hjá þér tröllkarl! Hljómar svolítið þannig.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 16.4.2008 kl. 08:05
Hildigunnur: Ég vona það líka.
Páll: Djúpur, en hvarflar það ekki að þér að konan gæti verið með áverka? Hvað gera menn í morðmálum? Vísa þeim frá af því líkið steinþegir? Jesús.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.4.2008 kl. 08:30
Páll; ef stúlka kemur rifin og tætt á neyðarmóttöku og í miklu sjokki finnst þér ekki eðlilegt að orð stúlkunar sér sterkari en gerandans sem neytar að sjálfsögðu?
"Áfallið sem fylgir nauðgun er metið samkvæmt alþjóðlegum sjúkdómsgreiningarskrám álíka og við stórfelldar náttúruhamfarir, svo sem snjóflóð og mikla jarðskjálfta, og stórslys." (fengið úr læknablaðinu)
Efast um að stúlka geti fake-að slík viðbrögð og það eru fagmenn sem taka á móti þeim sem sjá fljótt hversu alvarleg árásin var.
Á hverju ári koma yfir 100 stúlkur/konur á neyðarmóttöku. Frá árunum 1995-2000 voru einungis lagðar inn 211 kærur. Af þessum 211 kærum voru bara 78 kærð og 10 mál til sakfellingar.
Og þessar tölur eru mjög skrítnar ef þú skoðar tölur yfir allar þær konur sem hafa orðið fyrir kynferðislegri árás
Kynferðislegt ofbeldi
16-20 ára framhaldsskólanemar -
kynferðisofbeldi e-n tíma um ævina
 13% stúlkna
 2% pilta
Rannsóknir & greining, 2000
Fólk sem orðið hafði fyrir
kynferðislegri misnotkun fyrir 18 ára aldur
 20% stúlkna
 10% pilta
Hrefna Ólafsdóttir, “Fimmta hver stúlka” 2002
Og afhverju kæra ekki fleirri konur/menn? Út af fólki eins og þér Páll, sem efast um orð þeirra og heldur að þær séu geðveikar og lygarar. Því miður eru alltof stór hópur á sama máli og þú Páll.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 16.4.2008 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.