Laugardagur, 12. apríl 2008
Eins og í ævintýri
Enn einn sumardagurinn fyrsti er að renna upp.
Vorið kemur á þriðjudaginn segir Mogginn.
Ég held að þetta "vor" sem er á almanakinu sé óskhyggja en ekki raunveruleiki.
Ég man eftir sjálfri mér í skrúðgöngu á sumardaginn fyrsta, í sportsokkum og kjól og mér var svo kalt að minningin síast enn inn í hryggsúluna og ég skelf úr kulda.
Einhvers staðar verður vorið formlega að hefjast, ég veit það, en þetta er samt absúrd dæmi. Nú eru enn snjóleifar hér við húsið á átakasvæðinu, það er urrandi kalt við opinn gluggann og með besta vilja finn ég ekki vor í lofti. En að fenginn reynslu þá leyfi ég mér að fagna vorinu því ég veit að allt í einu er það mætt. Vips.. eins og í ævintýri.
Þess vegna er ég farin að taka svalirnar í gegn. Ég þarf að komast að grillinu auðvitað, fyrir dóti.
Annars er þetta með grillið efni í aðra færslu.
Sko hvernig ég skipti um skoðun með útigrill, frá því að elska grillaðan mat og yfir í að finnast allur matur af grilli alveg eins á bragðið.
Vorverkin bíða.
Lofjúgúddpípúl.
Úje
Vorið kemur á þriðjudag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
haha enn einn sumardagurinn fyrsti. Það eru orð að sönnu. Einn af þjónustuaðilinum okkar í Danmörku (Dani) á móður sem er að túristast á Íslandi þessa dagana. Hann sagði að hann fengi fréttir frá henni af sólskini og blíðviðri annað hvern dag og svo snjókomu hinn daginn. Þeim þykir þetta ansi skrítið.
Jóna Á. Gísladóttir, 12.4.2008 kl. 13:43
Hehe, Jónsí mín, við fáum amk auka frídag út á þennan sumarbyrjunardag. Hm.. á að grilla? Muhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.4.2008 kl. 13:59
Er sumarið kom yfir sæinn var ég í gammosíum með eyrnaskjól og sautjándajúnífána og rellu í vettlingaklæddum höndunum.
Hugarfluga, 12.4.2008 kl. 14:22
Sótti grillið niður í geymslu í dag. Veit ekki til hvers, nenni aldrei að grilla nema þegar sonur kemur heim í skólafríum.
Marta B Helgadóttir, 12.4.2008 kl. 22:03
Marta: Mér finnst þetta orðið svo lítið spennandi. Sérstaklega á gasinu. Á meðan ég átti kolagrill var þetta mun skemmtiegra.
Hugafluga: Þú ert og hefur verið dúlla.
Hallgerður: Segðu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.4.2008 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.