Föstudagur, 11. apríl 2008
Ég er vissulega enginn trukkur.. en!
Ég er því miður ekki trukkur, þó öflug sé, en væri ég það myndi ég blokkera allan andskotann þangað til að það væri orðið lífvænlegt í þessu þjóðfélagi fyrir alla. Einkum og sér í lagi fyrir börnin okkar, bæði þau heilbrigðu og þau sem þurfa sérstaka þjónustu vegna veikinda og fötlunar.
Vörubílstjórarnir kveiktu á perunni hjá mér, þessari sem ég hélt að væri slokknað á, að eilífu amen.
Þrátt fyrir að hafa skoðanir á öllu mögulegu og vilja breyta og hamast eins og mófó, held ég að ég sé ekki hótinu skárri en þeir sem hafa sigið endanlega niður í sjónvarpssófann. Þ.e. þessir sem eru örmagna af þreytu og hafa ekki únsu af baráttuþreki afgangs eftir vinnu. Ég skil þá vel.
Nú lýsir peran mín sem aldrei fyrr, ég er nefnilega búin að átta mig á því að það er hægt að gera ýmislegt til að kalla fram breytingar, fyrir utan að ganga að kjörborðinu. Reyndar er ég dálítið þreytt á að kjósa og sjá litlar sem engar breytingar. Sömu jakkafötin með mismundandi litavaríasjónum í bindunum bara.
Maður getur rifið kjaft, skrifað bréf og lagt sig flatan fyrir framan hin ýmsu ráðuneyti. Verið lifandi andskotans verkur í afturenda valdamanna. Er það ekki frábært? Hversu mikil byrði er hægt að vera? Trúið mér, það er hægt að vera svo óendalega þreytandi, að það gæti flutt fjöll, breytt árfarvegum og stöðvað úrkomur.
Nú er að safna liði og stofna hreyfingu hinna borgaralega óhlýðnu uppáþrengsla.
Lífið er dásamlegt.
Og ég verð sár ef þið fáið ykkur ekki dagsskammtinn hérna frá krossakórnum.
Úje og spila.
Bílstjórar fresta aðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég skal vera með í að vera byrði....eða verkur í afturenda stjórnmálamanns....smjúts á þig kona
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 11.4.2008 kl. 09:31
Stundum er ég svo guðs lifandi fegin að búa ekki þarna upp á ,,hamingjulandinu" með ykkur elskurnar.
Ía Jóhannsdóttir, 11.4.2008 kl. 09:31
Ég vil líka vera með, þetta er frábært framtak og til eftirbreytni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.4.2008 kl. 09:54
Ég vil svo sannarlega vera með í þessu.
Steingerður Steinarsdóttir, 11.4.2008 kl. 10:03
Mér þætti afskaplega gaman að heyra einhverja skýringu á því af hverju Íslendingar hafa alltaf verið andsnúnir mótmælum af hverju tagi. Ef fólk mótmælir einhverju hátt og snjallt, jafnvel í kór eða hóp, þá hrista hinir höfuðið í heilagri vandlætingu þótt þeir séu í hjarta sínu sammála mótmælendum.
Samanber þegar mótmælin í Ráðhúsinu voru kölluð skrílslæti þegar fólk var einfaldlega að nota lýðræðislegan rétt sinn til að koma skoðunum sínum á framfæri.
Kannist þið ekki við þetta?
En ég verð með!
Lára Hanna Einarsdóttir, 11.4.2008 kl. 10:12
Innlitskvitt
Góða helgi,
Kveðja, Lovísa.
Lovísa , 11.4.2008 kl. 10:13
Lára Hanna: Þetta er alveg hárrétt hjá þér og spurning um hvort Íslendingar séu ekki með mikinn félagsþroska. Sjá Frakkana og Danina.
Þegar mjólkin hækkaði í Danmörku um árið þá hættu allir að kaupa mjólk þanað til hún lækkaði aftur.
Fólk þarf að átta sig á gildi samtakamáttarins.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.4.2008 kl. 10:28
Það er nú einsgott að h.r. Haarde fái ekki franska bændur yfir sig, sá færi nú í fýlu þá.
lelli (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 10:40
HEYR HEYR Jenný
Linda litla, 11.4.2008 kl. 10:55
Rekum seðlabankastjóra og stjórnmálamenn. Ráðum fagfólk í þessi stjórnunarstörf...
Hólmdís Hjartardóttir, 11.4.2008 kl. 11:36
Hafðu ljúfa helgi Elskuleg
Brynja skordal, 11.4.2008 kl. 12:01
LIfandi andskotans verkur í afturendahahahahahaha,þú ert bara tær snilld kona,vildi óska að ég hefði þó ekki nema 10% af þínum orðaforða.
Knús
Helga skjol, 11.4.2008 kl. 13:18
Hahaha... "Always look on the bright sight of life" *flaut* ... Ég er reyndar ekki mjög mikill aðdáandi Monty Python en ég get samt sannarlega brosað að góðu gríni, þannig séð. Takk fyrir þennan léttleika inn í daginn Jenný mín..
Persónulega er ég ekki hrifinn af mótmælum sem mér finnst beinast á vitlausa braut. Rétt eins og Danir hættu að kaupa mjólk - þá eigum við náttúrulega að hætta að kaupa bensín - og trukkabílstjórar eiga að hætta að hamast í umferðinni og leggja bjévítans trukkunum á öllum bensínstöðvunum í Reykjavík, læsa þeim og fara bara. Þá myndu stóru kallarnir loks fara af stað og eitthvað byrjaði að gerast, enda myndi slík aðgerð koma beint við pyngju þeirra og þegar stóru kallarnir eru stuðaðir þá fyrst gerist eitthvað! Hættum að kaupa bensín, eða - trukkakallar - og konur - komið ykkur í réttan farveg með mótmælin og hættið að kjánast svona í umferðinni, hefur ekkert að segja að mínu mati og kemur ekkert við þá sem sannarlega myndu koma einhverju í gang.
Kannski þurfum við bara þjóðþekkta einstaklinga á trukk í mótmælin til að einhver fari að hlusta. Enda eru trukkarnir stanslaust að kaupa bensín á uppsprengdu verði, verði sem þeir eru að mótmæla - og olíufélögin bara happy með gang mála og selja eins og .. ja .. mófóar!
Knús á þig Jenný mín og eigðu yndislega helgi framundan!
Tiger, 11.4.2008 kl. 13:36
Ég væri sko til í einhver meiri háttar mótmæli. Hef æfinguna, er yngst af sex systkinum og vön að berjast fyrir mínu.
Helga Magnúsdóttir, 11.4.2008 kl. 14:14
Ég verð með.
Marta B Helgadóttir, 12.4.2008 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.