Leita í fréttum mbl.is

Nýtt Geirfinnsmál?

Ég hef alltaf haldiđ ađ viđ á Norđurlöndum, byggjum viđ mannúđlegt ţjóđskipulag.  Reyndar gerum viđ ţađ ađ mestu leyti, en stundum rekur mann í rogastans.

Eins og ţegar löggan réđst á Saving Iceland fólkiđ, eins og ţar vćru hryđjuverkamenn á ferđ, svo ég fari nú ekki langt aftur minningargötuna.

Svo heyrđi ég ađ Íslendingurinn í Fćreyjum vćri búinn ađ vera í einangrunarvist í 170 daga samfleytt.  Ţetta er ótrúleg mannfyrirlitning sem yfirvöld í Fćreyjum (já, ţeir kenna Dönunum um en eru varla ađ hafa ţetta svona á móti vilja sínum) sýna í ţessu tilfelli.

Ég spyr; hvađ segja mannréttindasáttmálar um svona einangrunarvist?  Er ekki hámarkstími á hversu lengi má loka fólk inni í klefa á ţennan hátt?

Ég man ekki hversu lengi Magnús Leopoldsson sat lengi í Síđumúlafangelsi, saklaus, í tengslum viđ Geirfinnsmáliđ, en ţađ var lengi og mér hefur alltaf ţótt ţađ mál ljótur blettur á réttarsögu Íslands.  Allur pakkinn frá a-ö.

En ég hélt satt best ađ segja ađ svona međferđ á fólki vćri ekki leyfileg í löndum ţar sem mannréttindi og virđing fyrir ţeim réttindum á ađ vera í hávegum höfđ.

Gott ađ Solla er í málinu.

Getum viđ ekki fengiđ manninn til Íslands?

Úff


mbl.is Löng einangrunarvist Íslendings óviđunandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ţađ er rosalegt hvernig fariđ er međ ţennan mann í Fćreyjum. Samt eru ţeir sakborningar sem voru dćmdir hér búnir ađ lýsa ţví yfir ađ ađild hans hafi veriđ lítil sem engin.

Helga Magnúsdóttir, 10.4.2008 kl. 12:37

2 Smámynd: Linda litla

170 daga í einangrun, ţetta hlýtur ađ vera mannskemmandi ađ vera svona lengi í einangrun.

Linda litla, 10.4.2008 kl. 12:43

3 Smámynd: Tiger

Ég hefđi líka haldiđ ađ ţađ mćtti ekki halda mönnum í einangrun nema í svo og svo langan tíma. Ekki veriđ yfirheyrđur eđa neitt gerst í málum hans síđan í Oktober í fyrra - ţetta er ljótt ferli finnst mér!

Sammála ţví ađ gott er ađ vita ađ stjórnvöld eru eitthvađ ađ skođa ţetta mál - og líka sammála ţví ađ mér finnst ađ ţađ eigi ađ klára ţetta dćmi og láta drenginn afplána dóminn hérna heima á klakanum.. 

P.s. ég man eftir ađ hafa heyrt um Geirfinnsmáliđ en hef ekki hugmynd um hvađ ţađ snérist í raun og veru - eđa man ţađ allavega ekki... Vonandi áttu yndislegan dag Jenný mín og mikiđ knús á ţig!

Tiger, 10.4.2008 kl. 13:11

4 Smámynd: María Guđmundsdóttir

Nákvćmlega,hvar eru mannréttindasamtřk?? og af hverju hefur thetta ekki verid skodad FYRR?? Svadalegt bara .

María Guđmundsdóttir, 10.4.2008 kl. 13:14

5 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ég vorkenni nú bara stráknum, sama hvađ hann gerđi af sér ţá á enginn skiliđ svona međferđ. Ég hélt ađ Fćreyingar vćru ađeins framar á merinni hvađ fangelsismál varđar!  en gott ađ Solla ćtlar ađ gera eitthvađ í ţessu.

Huld S. Ringsted, 10.4.2008 kl. 13:28

6 Smámynd: halkatla

mjög ömurlegt ađ heyra ţvílíkt offors!

halkatla, 10.4.2008 kl. 13:34

7 Smámynd: Óskar Arnórsson

Kíkiđ á hvađ Kanadamenn eru ađ gera í fangelismálum! Ţeir eru fremstir í heimi. Ţađ er undarlegt ađ dćma sendisveinanna sem eru lagabrjótar og ekki glćpamenn. Glćpamenn sjást sjaldnast í fangelsum á öllum Norđurlöndum..

Óskar Arnórsson, 10.4.2008 kl. 13:58

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţeir sem voru í skútumálinu neita ađ ţessi mađur hafi veriđ í vitorđi međ ţeim.  En ţađ er rétt, ţetta er ólíđandi. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.4.2008 kl. 14:14

9 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Já ţetta er ljótt ađ heyra

Svanhildur Karlsdóttir, 10.4.2008 kl. 14:36

10 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Sumir gera allt fyrir peninga...vitleysingar!

Eva Benjamínsdóttir, 10.4.2008 kl. 14:51

11 identicon

Skv. mannréttindaákvćđum Evrópusambandsins, teljast langar einangrunarvistir til grimmilegra pyntinga og eru ţví skilgreindar sem mannréttindabrot, ţví fórnarlömbin eiga viđ andlega erfiđleika ađ stríđa ćvilangt.

Hvađ nú ef mađurinn er saklaus eftir allt saman??

Mér finnst ađ Ingibjörg Sólrún hefđi mátt beita sér fyrr og meira í ţessu máli.  Hún var a.m.k. mun röggsamari í máli konunnar sem var tekin af bandaríkskum yfirvöldum á Kennedy-flugvelli nú fyrir jólin.

Höskuldur Th. Arnarson (IP-tala skráđ) 10.4.2008 kl. 15:14

12 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mér er slétt sama hvort mađurinn er sekur eđa saklaus í ţessu tillitil.  Ţađ á enginn mađur ađ vera svona lengi í einangrun.  Ég er jafn mikiđ á móti dópi og flest allur almenningur en ég er ekki hrifin af mannréttindabrotum.

Óskar: Ertu til í alvörunni?  Ţvílík hundalógík.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.4.2008 kl. 15:15

13 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Ég hélt andartak, ađ ţú vćrir ađ tala um seinna Geirfinnsmáliđ en í ţví sakamáli hefur enginn veriđ svo mikiđ sem fćrđur til yfirheyrslu hjá lögreglunni og enn síđur ţurft ađ ţola mánađar-langa einangrun....http://mal214.googlepages.com

Guđrún Magnea Helgadóttir, 10.4.2008 kl. 16:25

14 identicon

Mér finnst ţađ skrítin einangrun ţar sem ţú mátt tala í síma, fá gesti og skreppa í bćjarferđ, ég verđ nú ađ segja ţađ.

Auđvitađ er ég ekki ađ mćla međ langvarandi einangrun, en samkvćmt blöđum hérna ţá hefur hún ekki veriđ samfelld allann tímann, og hann á ađ hafa fengiđ ađ hafa síma, fá heimsóknir og skreppa út annars slagiđ.  

Ţannig skil ég ţetta.  Mér finnst ţetta mál vera í tómu rugli frá upphafi til enda.  Hann er tekin međ tugi kílóa af dópi heima hjá sér en hann kemur fíkniefnamáli ekkert viđ   Ć dónt get itt !

Ég er bara alveg hćtt ađ skilja ţetta.  

Guđrún B. (IP-tala skráđ) 10.4.2008 kl. 16:32

15 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já ţetta er hrćđilegt ađ heyra.´

Knús

Kristín Katla Árnadóttir, 10.4.2008 kl. 16:46

16 Smámynd: leyla

Ţetta er bara allt hörmulegt en heldurđu ađ Solla geti eitthvad gert ?

leyla, 10.4.2008 kl. 16:47

17 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Stór furđulegt mál! Frekar ljótt líka.

Edda Agnarsdóttir, 10.4.2008 kl. 17:10

18 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Guđrún mín: Hehe, kveđja til Ţórshafnar.  Skv. fjölmiđlum hér hefur mađurin ekki fengiđ heimsókn síđan í október.  En hvađ veit ég?

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.4.2008 kl. 17:43

19 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ótrúlegt.  ţarna vantar einhverjar skýringar.

Var ekki Sćvar Ciesielski í einangrun í um 2 ár. Lengst af í gluggalausum 6 fermetra klefa.  Ţar á međal í nokkrar vikur í fótjárnum.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 10.4.2008 kl. 17:49

20 Smámynd: Helga skjol

Bara tómur HRYLLINGUR ég skil ekki hvernig hćgt er ađ loka mann í einangrun í ef ég man rétt um 170 daga.

Knús

Helga skjol, 10.4.2008 kl. 17:59

21 Smámynd: Óskar Arnórsson

Fangelsi fjöldaframleiđa afbrotamenn.  ţađ er stór munur á  afbrota manni eđa ţeim sem brýtur löginn, og alvöru glćpa manni.  magniđ  er ekki ađalatriđ enda  djók viđ  frambođinu  af eiturlyfjum sem er á Íslandi í dag...

Auđvitađ er fullt af fólki sem ţarf ađ loka inni. Suma alla ćfi vegna hversu hćttulegir ţeir eru...

Gamla gapastokksađferđin er fyrir löngu orđin úrelt og einkafangelsi eru orđin stórbuisness í USA í dag.. 

Annađhvort tekur fólk ţátt í ađ leysa vandamál, eđa auka ţau..ţađ er engin einföld lausn á ţessi til..Jenny! Ţín skođun er ekki mín. Er búin ađ vinna viđ ţetta í 20 ár og skil hvađa ţróun er í gangi..ţú mátt hafa ţína fordóma gagnvart hverjum á ađ refsa eđa ekki, en ég er almennt á móti pyntingum á fólki..ţó ţér líki ekki sú skođun mín..

Sćvar var pyntađur í Síđumúlafangelsinu međ drukknunarađferđinni..og mér líkar hún ekki heldur..

ţú mátt drekkja og pynta hvern ţú vilt Jenny, ég skal ekki skipta mér af ţví eđa hafa neina skođun á ţví af hverju ţú hefur áhuga á svoleiđis..ég hef ţađ ekki..ég myndi gera allt til ađ hjálpa ţér hvađ svo sem ţú hefđir gert, en bara ţegar ég er beđin um ţađ..

Óskar Arnórsson, 10.4.2008 kl. 18:07

22 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Ég reyndi ađ ná tali af Ingibjörgu Sólrúnu varđandi Geirfinnsmáliđ ţegar hún og Össur mynduđu sameiginlegt jafnađarbandalag í forystu- Samfylkingingarinnar 2002-3003...Ingibjörg Sólrún forđađist ađ fá mig í viđtal til sín og komst upp međ ţađ ţví Landinn getur ekki krafist ađ fá viđtal viđ pólutíkusanna, ţađ er eingöngu undir ţeim komiđ hvort áheyrn er veitt...

Til hvers er Ingibjörg Sólveig....? Loksins núna...ađ hneykslast á einangrunarvist Íslendingsins í Fćreyjum...Hvar hefur hún veriđ á síđustu mánuđum???

Guđrún Magnea Helgadóttir, 10.4.2008 kl. 18:40

23 identicon

Óskar, ţađ er ekki mannréttindabort ađ selja eitthvađ, ţó úr verđi fórnarlömb, eins og ţegar um dóp er ađ rćđa. Ţađ er bara ólöglegt athćfi, eins og ţađ er ekki mannréttindabort ađ brjótast inn eitthverstađar, ţar verđur fólk samt fyrir skađa. Ţótt eitthver hafi framiđ glćp ţá á ekki ađ fremja glćp á honum, mér finnast allir eiga rétt á mannréttindum, líka glćpamenn.

Ég veit líka ađ nokkrir ţeir sem voru dćmdir í geirfinnsmálinu var haldiđ lengi í einangrun ţar sem ţeir voru pinntađir. Ţeim var haldiđ vakandi, slegnir, gefin lyf og ţeir algjörlega einangrađir frá umheiminum ţannig ađ ţeir vissu ekki hvort ţađ var dagur eđa nótt. Slík međferđ getur fengiđ hvern sem er um ađ efast um sakleysi sitt og getur reynst auđvelt ađ fá fólk til ađ játa hvađ sem er eftir smá tíma. Fólk fćr ofskynjanir og missir öll tengls viđ raunverluleikann. Ţetta kom fyrir sakborninga í G&G-málinu

Óskar, ég held ađ Ísland sé illa statt ef ţađ eru ennţá til einstaklingar hér á landi sem finnst í lagi ađ ţröngva fram játningar međ pynntingum. 

Bjöggi (IP-tala skráđ) 10.4.2008 kl. 19:05

24 identicon

Ţér finnst semsagt í lagi ađ pynnta ţađ sem ţú kallar glćpamenn. Ert ţú einn af stuđningsmönnum Guntanamo bay ?

Ađ halda mönnum lengi í einangrun kallast pynntingar. Svo get ég ekki heldur séđ afhverju ţessi langa einangrun var nauđsinleg.  

Bjöggi (IP-tala skráđ) 10.4.2008 kl. 20:07

25 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Einangrun er pynting.  Einfalt mál.  Tilgangurinn helgar ekkert međal bara svo ţađ sé á hreinu.  Mér er alveg sama hver á í hlut.  Ţetta er ekki réttlćtanleg međferđ á fólki.

Óskar: Ég veit ekkert hvađ ţú ert ađ tala um varđandi hana Guđrúnu hérna og mér finnst ţú á ansi lágu plani í skrifum ţínum til hennar hér.  Ekki nota síđuna mína til ţess arna.  Ég veit ekki einu sinni um hvađ máliđ snýst.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.4.2008 kl. 20:15

26 identicon

Kolbrún, Ţessir menn eru ekki í samskonar einangrun og ađrir fangar sem eru "settir" í einangrun. Ţeir fá ađ horfa á sjónvarp, lesa blöđ, hringja, fara út 2 tíma á dag og gera allt sem ađrir fangar fá ađ gera ţegar ţeir eru ekki í einangrun.

Ţegar ţessir menn eru einangrađir er ţađ einungis einangrun frá öđrum föngum, ekki öllum umheiminum. 

Bjöggi (IP-tala skráđ) 10.4.2008 kl. 21:06

27 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Tađ er píning, at ein fangi skal sita so leingi avbyrgdur.

Samfelagiđ revsar óneyđuga hart, tá fólk vera varđhaldsfongslađ leingi í isolatión. Hetta er píning, heldur Christian Andreasen, verjuadvokatur, sum finst harđliga at ákćruvaldinum og dómstólinum fyri metdrúgvu avbyrgingina í Norđstjřrnumálinum, tí er óneyđugt at avbyrgja fólk so leingi.

Tann 25 ára gamli mađurin varđ fongslađur 21. september í fjřr, og hevur sitiđ í varđhaldi síđani - nćstan hálvt ár avbyrgdur frá řllum řđrum. Hann sleppur ikki at tosa viđ onnur, og tćr báđar ferđirnar, íslendska mamman vitjađi hann, noyddist hann at tosa á enskum undir eftirliti...

- Endamáliđ viđ avbyrging má vera at avmarka mřguleikarnar fyri at ávirka máliđ, og tađ dugi ikki at síggja nakra sum helst grund fyri, at hann hevur mřguleika til í dag, sigur Christian Andreasen, verjuadvokatur, sum heldur, at talan er um eitt slag av revsing, sum samfelagiđ fremur, áđrenn dómur er fallin.

http://www.uf.fo/les_tidindi.asp?Id=55245

Ómar Bjarki Kristjánsson, 10.4.2008 kl. 21:21

28 identicon

sambandi viđ ásakanir um stóran stein í garđ ţá er ekki í lagi hjá lögreglustjóra ađ fara heim til grunađa og rćđa viđ hann um máliđ ţađ er veriđ ađ spilla ransókn međ ţví , hann átti ađ gera eins og bretarnir gera í svona ábendingum mćta á stađin međ leitar heimild og leita , hafa komist upp mörg morđmál í bretlandi eftir ábendingar enda betra ađ grafa og finna ekki neitt heldur enn ađ fara og tala viđ grunađa bendir til samsektar lögreglu og er ransóknar efni

bpm (IP-tala skráđ) 10.4.2008 kl. 21:55

29 Smámynd: Lilja Kjerúlf

Viđ skulum nú ekki gleyma hvernig var tekiđ á móti Falung Gong liđum.  Sem voru međ friđsćlli mótmćli en trukkakarlarnir. 

Eina sem mér dettur í hug er......

" hvađa hagsmunir eru ţađ sem eru í hćttu"?

umhugsunarvert

Lilja Kjerúlf, 11.4.2008 kl. 11:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986898

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.