Fimmtudagur, 3. apríl 2008
Fokkings hillusvipurinn
Ég ţarf ađ fara í IKEA, mig vantar svo kjötbollur. Djók, međ kjötbollurnar, en í IKEA ţarf ég ađ fara.
Ég á jafnan erfitt međ ađ draga húsband međ mér í ţessa stórkostlegu dótaverslun almúgans, enda er honum í nöp "hillusvipinn" sem hann segir ađ komi á mig í búđum. Hann heldur ţví fram ađ ég detti út, sé ekki áttuđ á stađ og stund og ég sé vís til ađ versla stórt. Hillusvipurinn veldur manninum oft martröđum. Só??
En nú vantar gardínur og myrkvunartjöld, vegna gula fíflsins sem mun bráđlega vera á flakki allan sólarhringinn. Ég er kona sem vill sofa í myrkri.
Samtal í hádeginu:
Ég: Nennirđu ađ koma međ mér í IKEA (á innsoginu)?.
HB: (Skelfingu lostinn) Eigum viđ ekki ađ bíđa međ ţađ fram í nćstu viku?
Ég: Ertu međ frestunaráráttu mađur? Förum núna, mig vantar gardínur.
HB: Manni getur ekki VANTAĐ gardínur, ekki fremur en manni getur vantađ t.d. styttur og afskorin blóm!
Ég: Jú, ég verđ ađ kaupa gardínur í svefnherbergiđ áđur en sólin fer ađ vekja mig hér í bítiđ.
HB: Ţađ er laaaangt ţangađ til (lesist; viđ fötum í júní, daginn fyrir sólstöđuhátíđina). Svo sé ég ekkert athugavert viđ ţessar gardínur sem eru fyrir og svo geturđu fariđ međ Söru eđa Helgu, ég fć höfuđverk inni í svona risaverslun. (Hann er búin ađ sefja sjálfan sig til hita).
Ég: ókí (gaman, mikiđ skemmtilegra ađ valhoppa um himnaríki svona ein og sér). Ég geri ţađ krúttiđ mitt.
HB: Ţú ert kona sem hefur gert búđarráp ađ listgrein. Ég skiletta ekki.
Viđ tölum ekki saman í augnablikinu.
Eđa ţannig en ég elska hann samt.
Ójább
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Hillusvipur
láttu hann bara fá sér dýrindis kjötbollur og desert međan ţú arkar um í leit ađ myrkra tjöldum minn fćr alltaf verđlaun heheh
En skil ţig er vođa viđkvćm fyrir birtunni á nóttunni sef ekki eins vel og á erfiđara međ ađ sofna hey málum gluggan bara svartan í sumar eđa ekki
Brynja skordal, 3.4.2008 kl. 14:23
Nammi namm sćnsku kjötbollurnar eru góđar, allt hitt er hrćđilegt, ég fć svona hilluvandrćđasvip og veit ekkert hvađ ég á af mér ađ gera, fć víđáttubrjálćđi viđ ađ koma inn í svona stórar verslanir
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.4.2008 kl. 14:36
Hahaha.. er sólin svo bara komin .. ég hef síkritađ hana fullfljótt, hefđi átt ađ bíđa eftir ađ ţú fćrir í IKEA!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.4.2008 kl. 14:37
Jenný, ţinn frásagnarstíll er unađslegur
.
Sigrún Jónsdóttir, 3.4.2008 kl. 15:20
Jenný mín ég fć höfuđverk ţarna í IKEA
Kristín Katla Árnadóttir, 3.4.2008 kl. 16:33
Ég er eins og Ásthildur, verđ bara lömuđ og rugluđ í svona búđum. En ég á mann sem finnst gaman ađ fara í búđir. Systur mínar dá hann og dýrka ţegar viđ erum saman í útlöndum.
Helga Magnúsdóttir, 3.4.2008 kl. 17:20
Hjálpi mér hvađ ég er sammála ţér Jenný, međ ţetta gula ţarna sem allt međ hitakossi vekur. Ég er ţegar búinn ađ skella upp mjög dökkum gluggatjöldum í svefnherbergin ţví ţađ er gersamlega ómögulegt ađ sofna í dagsbirtu - segi nćstum eins og ţú "Ég er "mađur" sem vill sofa í myrkri" - helst kolsvörtu og án allra ljósatýra...
Ég dett einstaka sinnum inn í ţađ ađ fara í Íkea eđa RL-shop bara til ađ labba um og skođa dótiđ og drasliđ. Ótrúlegt ađ sjá sumt af ţessu rusli sem ţarna er - en sannarlega leynast oft ýmsir gullmolar ţarna inn á milli. Mér finnst mjög gaman ađ labba um og skođa í t.d. antikbúđum, stórum mörkuđum eđa ţar sem öllu úfir og grúfir saman. Get endalaust ţrćtt markađi erlendis, bara svona til ađ sjá hvađ fólk er ađ bjóđa og athuga hvort ég falli í freistni - or not. Knús í daginn ţinn Jenný mín.
Tiger, 3.4.2008 kl. 17:32
Já ég elska IKEA
Er örugglega međ hillusvipinn á mér allan tímann sem ég er ţar inni..Og ég er búin ađ fá mér myrkvunartjöld, annars vćri ég vakandi allan sólahringinn!
Unnur R. H., 3.4.2008 kl. 17:35
Týni vitinu og sjálfri mér i Ikea,rata vart út aftur og ráfa stefnulaus um gřturnar i klukkutíma á eftir
en hvernig var thad,er s.s ekki kallapřssun i Ikea??? dottin útur thessu búandi i danmřrku...
María Guđmundsdóttir, 3.4.2008 kl. 17:36
Hillusvipur hehehehehehehe.Víst getur mann vantađ gardínur hahahahahaha.Dásamleg fćrsla
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 18:54
hahaha ég sé ţig fyrir mér međ hillusvipinn í Ikea. Horfandi í gegnum mann. Ţyrfti ađ taka einn rúnt međ ţér í gegnum dótabúđ almúgans til ađ upplifa ţetta á eigin skinni.
Jóna Á. Gísladóttir, 3.4.2008 kl. 22:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.