Mánudagur, 31. mars 2008
Hvatning til borgaralegrar óhlýđni
Viđ Íslendingar eru góđir í ađ kvarta og kveina yfir hlutum sem vissulega geta betur fariđ. Viđ erum tuđskjóđur, eins og amma mín hefđi sagt.
En ađgerđir til ađ breyta vondu ástandi, eins og t.d. verđhćkkunum, byrja og enda yfirleitt međ kvartinu og kveininu. Á kaffistofum, í eldhúsum, hvar sem fleiri en einn koma saman (ţar er mótmćlafundur hehe), er nöldrađ og rosalegri orku er eytt í ţađ.
Núna eru vörubílstjórar búnir ađ taka listform Íslendingsins, ađ mótmćla ofan í bringuna á sér, upp á ćđra plan. Ţeir eru ađ gera eitthvađ í málunum. Borgaraleg óhlýđni er dásamlegt fyrirbrigđi og í ţessu tilfelli, algjörlega nauđsynlegt.
Nú bíđ ég eftir ađ allir atvinnubílstjórar sameinist vörubílstjórunum og ađ hinn almenni borgari fylgi svo í kjölfariđ.
Ég er oft ađ velta ţví fyrir mér hvort fólk átti sig ekki á, hversu beitt verkfćri samstađa er?
Fyrir áratug eđa svo, var mjólkin hćkkuđ í Danmörku. Fólk tók sig saman og hćtti ađ kaupa mjólk. Ţađ reddađi sér öđruvísi. Einfalt mál. Mjólkin var lćkkuđ. Ekki orđ um ţađ meir. Spurningin snérist einfaldlega um ađ hella niđur mjólk eđa fá fyrir hana peninga.
Olíu og bensíni verđur vísast ekki hellt niđur en ţeir gćtu lent í geymsluörđugleikum á međan á ađgerđum stćđi. Prufum, setjum ađgerđir í stađ orđa.
Og svo eru ţađ matvörukaupmenn, sem ćtla ađ hćkka einhver býsn og nota sér efnahagsástandiđ. Mjólkin á líka ađ hćkka. Gerum eitthvađ. Verum óhlýđin og uppskerum amk aukna sjálfsvirđingu fyrir tiltćkiđ.
Ég er orđin svo ţreytt á ađ borga brúsann fyrir fólk sem veit ekki hvađ lífsbarátta er og lifir lúxuslífi á kostnađ venjulegs fólks sem möglunarlaust lćtur bćta á byrđarnar. Aftur og aftur.
Nú er lag. Gerum eitthvađ.
Sagđi ekki einhver spekingur í Ameríku einu sinni: "Put your money where your mouth is"?
Ţađ held ég nú.
Sátt náđist í Ártúnsbrekku | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 2986911
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Íslendingar láta allt yfir sig ganga. Viđ erum lúshlýđin kúguđ ţjóđ.
Hólmdís Hjartardóttir, 31.3.2008 kl. 09:35
Tek undir ţetta allt hjá ţér Jenný Eitthvađ verđur ađ gera og ţađ strax.
Sigrún Jónsdóttir, 31.3.2008 kl. 09:43
Heyr Heyr
Markús frá Djúpalćk, 31.3.2008 kl. 09:50
Viđ skulum breiđa ţetta frá bingu og höku út um landiđ. Stopp á dýrtíđ!
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 31.3.2008 kl. 09:51
öllum finnst viđ eiga ađ gera eitthvađ, en ćtlumst samt ekki til ađ viđ sjálf persónulega ţurfum ađ taka ţátt, nú eru bílstjórarnir hćttir ađgerđum, hrćddir viđ lögguna, ţetta gleymist innan viku, verđur bara kjánaleg minning ... ţađ er ekkert til á íslandi sem heitir allir sem einn og heill samfélagsins mun aldrei vera forgangsmál, erum til í ađ gefa fullt af peningum til fólks sem á bágt, en ef viđ ţurfum ađ stíga út fyrir persónulegan ţćgindahring, erum viđ fljót ađ líta í hina áttina ... ţetta er ekki ađ fara ađ breytast ... bensínlítrinn er kominn uppfyrir hundrađ og fimmtíukall ... en ég sá ekki betur í morgun ađ allir vćru keyrandi, einir í bílunum ... ekkert breytist međ orđunum einum !
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 31.3.2008 kl. 09:57
Elín: Međ ţetta viđhorf og neikvćđni breytist aldrei neitt. Ég held ađ bílstjórarnir séu alls ekki ađ gefast upp og ţađ er erfitt ađ stíga út fyrir ţćgindarammann, en viđ getum gert ţađ. Látum bara fjúka nógu vel í okkur ţannig ađ viđ rífum okkur upp úr hćgindinu.
Takk öll.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.3.2008 kl. 10:00
sjá hér. Ekki ađ ég sé bjartsýn...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 31.3.2008 kl. 10:05
ég er ekki neikvćđ, heldur raunsć gerum ţetta ţá !!! (ég fór á bílnum í morgun, ţví ég nennti ekki í strćtó ... og af ţví ađ viđ vorum tvö í bílnum get ég ţusađ um ađ hinir voru einir ... o.s.frv ... hljómar alkalegt hmmm???) ... let's do it
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 31.3.2008 kl. 10:17
Flott Elín, ég er til, og húsband alveg í startholum.
Takk Hildigunnur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.3.2008 kl. 10:29
Finnst ţetta flott framtak hjá ţeim bílstjórum og kannski byrjun á viđhorfsbreytingu. Fólk verđur ađ standa saman svo einhver breyting verđi. Reyndar hrćdd viđ svona umferđarteppu ef um slys er ađ rćđa.
M, 31.3.2008 kl. 10:54
Ég er svo sannarlega međ! Búin ađ fá upp í kok af valdníđslu og hroka ráđamanna
Huld S. Ringsted, 31.3.2008 kl. 10:56
Ég líka ég er búin ađ fá nóg ég er stolt af bílstjórunum og viđ ćttum ađ gera ţađ sama ,ađ mótmćla ţessari dýrtíđ.
Takk Jenný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.3.2008 kl. 11:07
Vörubílstjórar eru ekki hćttir PUNKTUR Og munu ekki hćtta fyrr en stjórnvöld standa upp úr lasy boy stólnum og fara gera eitthvađ vitrćnt
Kjartan Pálmarsson, 31.3.2008 kl. 11:17
Og ţađ er lítil von til ţess ađ stjórnvöld geri eitthvađ vitrćnt. Ef ađ ţeir gera eitthvađ til sparnađar ađ ţá er löggum fćkkađ, lćknar teknir af neyđarbílnum, sjúkraplássum fćkkađ o.s.frv. En ekki dettur ţeim í hug ađ fćkka sendiherrum, vilja fá ađstođarmenn fyrir hvern og einn ţingmann, himinhá eftirlaun o.s.frv.
Gćti veriđ ađ ţeir hafi ekkert sérstakan áhuga á ađ sinna almenning í landinu?
Pétur Kristinsson, 31.3.2008 kl. 11:23
Pétur! Ţađ gćti veriđ ađ áhugan skorti
Kjartan Pálmarsson, 31.3.2008 kl. 11:29
ég er svo sannarlega međ
Óskar Ţorkelsson, 31.3.2008 kl. 11:55
Elín!!! Ţú ţekkir greinilega eingann vörubílstjóra, ţeir eru ekki hrćddir viđ lögguna.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 31.3.2008 kl. 12:22
OMG ég er svo illa sek ţegar kemur ađ ţćgindarammanum, ađ ţađ ćtti eiginlega ađ loka mig inni. Hrýs hugur viđ ađ vera bíllaus... enda erfitt ađ taka klukkutíma strćtóferđ 2x á dag međ Ian. Í rauninni ćttu mín mótmćli ađ standa á einhvern hátt gegn ţessu ţjóđfélagi sem neyđir mann til ađ vinna fullan vinnudag til ađ eiga í sig og á.
Jóna Á. Gísladóttir, 31.3.2008 kl. 12:50
Jóna, ţetta hangir allt saman mín kćra. Allt of hátt bensín, matarverđ, tryggingar, ţjónusta gerir ţađ ađ verkum ađ launin duga ekki til.
Hysja upp um sig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.3.2008 kl. 12:53
Ég held ađ ţjóđin ćtti ađ rísa upp gegn háu matvćlaverđi.
Hólmdís Hjartardóttir, 31.3.2008 kl. 12:59
Nú er spurning gott fólk, hvernig ţetta verđur útvíkkađ. Hvort leigubílstjórar finna međ sér samstöđu. Hugsiđ ykkur ef leigararnir myndu ekki keyra í 2 daga? Almáttugur. En ég verđ ađ játa ađ ég hef ekki mikla trú á samstöđu í ţessu ţjóđfélagi. Vörubílstjórarnir eru hins vegar međ bein í nefinu og ţeir eiga alla mína ađdáun.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.3.2008 kl. 13:14
Alger bylting međ nýju stjórnmálaafli er ţađ eina sem dugar í baráttu okkar.
Samfylking og Sjálfstćđisflokkur gćtu sameinast í SS flokkinn :)
DoctorE (IP-tala skráđ) 31.3.2008 kl. 13:26
Hádegis viđtaliđ á stöđ 2 var viđ sturlu sem er talsmađur vörubílstjóra gott ađ mínu mati ég stiđ bílstjórana heilshugar og gćti vel hugsađ mér ađ koma og láta til mín taka....
Heiđur Ţórunn Sverrisdóttir, 31.3.2008 kl. 13:45
Ég er klár ţegar byltingin byrjar...og verđ vonandi ekki skotinn sem svikari
Georg P Sveinbjörnsson, 31.3.2008 kl. 14:17
Ég dáist ađ samstöđu truggaranna, Og löggan reynir ađ skikka leikinn. 'Og hvađ ćtla ţeir ađ gera, setja 400 trukkara í fangelsi?' sagđi einn ţeirra í viđtali í morgun.
Ţađ er engin vandi ađ mótmćla ef meirihlutinn kemur saman og mótmćlir valdbeitingu stjórnvalda. Ţađ segist einsog er ađ öryrki getur ekki ţrifist hér međal fólksins á lúsarbótum, skömmtuđum einsog skít úr hnefa af ţvílíkri mannfyrirlitningu og afarkostum ađ engu er líkara en sumir eigi aldrei ađ fá séns á ţví ađ sjá dagsins ljós. Hvurslags samfélag er ţađ? Af hverju er alltaf níđst á öryrkjum? Hver sćkist eftir ţví ađ hafa ekki heilsu? Og ţađ kostar ţađ sama fyrir ţá í matinn og fullfríska. Ţađ er ekki heil brú í ţessu, ég ţekki mörg dćmi og fatlađa móđirin sem ţurfti ađ reka dóttur sína ađ heiman ţví TR kleip af henni heimilisuppbótina. Dóttirin út og heimilisuppbótin inn. Ég verđ óđ ţegar ég hugsa um ţessa skerđingu mannréttinda.
Mótmćlum hávöruverđi á öllum sviđum!
Eva Benjamínsdóttir, 31.3.2008 kl. 14:28
Já stöndum einu sinni saman og látum ekki endalaust kúga okkur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.3.2008 kl. 14:36
Er ekki máliđ ađ loka götum í kringum ráđuneyti og fleiri stađi ţar sem stjórnmálamenn ţurfa ađ mćta?
láta ŢÁ finna fyrir ţessu. Láta ŢÁ lenda í umferđateppu og koma of seint og fleira?
Rut Rúnarsdóttir, 31.3.2008 kl. 15:32
Ég er svo innilega sammála....ég er tilbúin ađ stíga út fyrir minn ţćginda ramma og mótmćla gengdarlausu okri er reyndar međ langan lista af hlutum sem ég vil mótmćla....
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 31.3.2008 kl. 16:31
Rut: Eru ekki alţingismenn í páskafríi? Held ţeir séu enţá í fríi... en ţví líkur í vikunni...
Annars er ég alveg hjartanlega sammála ţér Jenný!.. veit ekki hversu oft ţađ gerist... en ţađ greinilega gerist
En ég held ađ ţađ verđi ansi erfitt ađ ná einhverri samstöđu í íslendinga í einhverju svona, íslendingar eru svo mikilir sjálfhverfispúkar ađ allt sem er utan ţeirra eigin ţćgindaramma er ekki eitthvađ sem ţeir nenna ađ leggja á sig... Viđ erum nefnilega orđin svo vön góđu... látum ađra vinna skítverkin fyrir okkur...
Getum viđ ekki bara ráđiđ pólverja og litháa í mótmćlin fyrir okkur líka?
En ég er til! mótmćlaspjald/sjöld og allt!! ég á meira ađ segja "fuck the system" bol... sem ég gerđi sjálf ţegar ég var reiđur unglingur... let's do it...
Signý, 31.3.2008 kl. 17:08
haha... eru ţeir enţá í páskafríi? og mér fannst mitt frí vera langt ;)
Rut Rúnarsdóttir, 1.4.2008 kl. 09:44
Hehe, stelpur, hvernig haldiđ ţađ yrđi ef ég fengi mér svona "fuck the system" bol. Arg, amman í stuđi.
Rut; ţeir eru í ógissla löngu fríi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.4.2008 kl. 09:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.