Laugardagur, 29. mars 2008
"Gula fíflið mætt til leiks"
Ég er að drepast úr leiðindum. Það er allt svo rólegt. Jenný Una er farin heim, húsbandið að hvíla sig fyrir næturvinnuna og allt er fargings spikk og span hérna, eftir að ég fór um allt eins og stormsveipur fyrr í dag.
Þá blogga ég. Búin með allt lestrarefni.
Ég sá að vinir Hannes H. Gissurarsonar, eru farnir af stað með samskot honum til handa, vegna nýgenginna dóma, Hannesi í óhag.. Hm... hvað með svona frjálshyggjupostula? Passar söfnun meðal almennings inn í þá hugmyndafræði? Ég hef alltaf staðið í þeirri meiningu að meginþema róttækrar frjálshyggju væri "The Survival of the Fittest". Hannes ætti bara að snara út þessum peningum sjálfur. En auðvitað fer ekki alltaf saman orð og gjörð.
Það er ekki mikil einstaklingshyggja þarna á ferð.
Aumingja Hannes, allir að fokka í afkomu hans. Búhúhú!
Hver er svo sannarlega sjálfum sér næstur.
Jenný Una vaknaði kl. 7 í morgun. Ég reyndi að plata hana til að sofa lengur, af því nóttin væri ekki alveg búin, en hún hélt ekki, því það glitti auðvitað í gula fíflið í gegnum gardínurnar í svefnherberginu. Mitt fyrsta verk eftir helgi, verður að kaupa mér myrkvunartjöld. Annars mun barn vakna um miðjar nætur í sumar og heimta að fara út í "fótboltaleik við þig amma".
Og hún sagði;
Amma, sko ég er alltað stækka mjög mikið, og þú líka og Einar og mamma og pabbi en EKKI Hrafn Óli.
Amman: Jú Jenný mín, bróðir þinn stækkar líka.
Jenný: (Ákveðin) Nei amma, hann verður alltaf bara bébé (barn með sænska takta) og mamma og pabbi verða bara alltaf að segja agú viðann.
Amman: Ha?
Jenný; jájá, þaerbara sollis.
Svo mörg voru þau orð.
Síjúgæs.
Úje.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:06 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Gula fíflið glennir sig svo að allt ryk sést ALLT OF VEL.Hér er næstum því spikk og span.Jenný Una með allt á hreinu hehehehehe
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 18:09
Jú gleymdi einu Hannes fær engan aur hjá mér
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 18:09
Gula fíflið mætti fíflast oftar segji ég. Jenný litla söm við sig heyri ég, ögra ömmu sinni sma. Talandi um hreingeringingar.. ég ætti að skoða það eitthvað
Bið bara að heilsa þér .
Guðrún B. (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 18:22
Gula fíflið glennnnnti sig hér líka smá. Og hún Jenný Una er rosaleg alleg eins og amma sín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.3.2008 kl. 18:45
Hér var allt þrifið í gær... af Möggu pössupíu hehe. Ég er því róleg og yfirveguð inn á eigin heimili.
Gula fífilið (ég þurfti að lesa 2x til að skilja... ) á sín móment. Fótboltaleikur um miðjar nætur með prinsibissunni finnst mér bara sjálfsagt mál ef hún fer fram á það
Jóna Á. Gísladóttir, 29.3.2008 kl. 18:49
Jenny litla, þú ert bara orðinn dálítill spennufíkill blessunin. Slappaðu af í þínum eigin faðmi. Með beztu kveðju.
Bumba, 29.3.2008 kl. 19:03
Mér finnst að fólk ætti að hefja söfnun handa mér því að ég hef það á tilfinningunni að ég muni lenda í málaferlum vegna einhvers sem ég mun missa óvart með fingrunum á lyklaborðið. Og það væri mjög gott að vita af digrum sjóð til að leita í þegar málaferlin hefjast. Held að ég mundi tvíeflast ef ég vissi af nokkrum þúsundköllum í pott fyrir lögfræðingi. Held nefnilega að Oratorráðgjöfin dugi skammt í meðyrðamálum?
Kreppumaður, 29.3.2008 kl. 19:11
Ha fer konan ekki út um miðja nótt í fótbolta með barninu !!!!!
Það er sama hversu djúpt ég kafa ég finn bara ekki snefil af meðaumkun handa Hannesi Hólmsteini....veit hins vegar um margt annað sem ég væri til í að styðja með peningaframlagi
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 29.3.2008 kl. 19:49
Þessi söfnun handa Hannesi er bara brandari.
Ansi er ég hrædd um að Hrafn Óli eigi eftir að koma stóru systur á óvart í stækkunarmálum...
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.3.2008 kl. 20:23
Pantaði myrkvunartjöld í Pílurúllugardínum fyrir rumum tveimur vikum, það tekur fimm vikur að fá þær, sérpantaðar frá Spáni, svo þú skalt flýta þér.
Geturðu ekki komið með Jenný Unu í heimsókn og farið í heita pottinn með hana?
Edda Agnarsdóttir, 29.3.2008 kl. 20:27
... já, og komið til mín í leiðinni í kaffi?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.3.2008 kl. 20:44
Hún Jenný Una er ekkert ein um það að vera glaðvakandi um miðjar nætur útaf gula fíflinu (eða graftarkýlinu eins og maðurinn minn kallar það) ef að ég væri í Reykjavík myndi ég taka að mér fótboltaleiki með henni!
Huld S. Ringsted, 29.3.2008 kl. 21:05
Hehe,
Kreppumaður: Go a head og meðyrtu einhvern, við söfnum hér í blogglandi. Ekki spurning
Skagameyjar: Ég tek ykkur á orðinu og kem fljótlega, um leið og gula fíflið er komið til að vera. Gerum stelpupartí úr þessu.
Jóna: Gott að einhver þrífur heima hjá þér addna
Annars eruð þið öll frábær.
Knús.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.3.2008 kl. 21:16
Bíddu við, bíddu við ?
Hvað er að því að spila fótbolta í sólskini við barnabarnabörnin sín?
& hvað er þú nú að fótboltabloggast í sól & hríðarbyl ?
Steingrímur Helgason, 29.3.2008 kl. 21:57
Þetta með hann Hannes, nei söfnun er dálítið út úr kú, eiginlega algjörlega út úr kú.
En þessi Jenný Una er krútt
Knús til ykkar
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 23:05
Söfnunin fyrir Hannes er eins út úr kú og sjö hæða blokkirnar sem stendur til að reisa á Akureyri og byrgja allra sýn nema gula fíflið brenni hugmyndina í fæðingu.
Barnið er náttlega tæra ljósið
Eva Benjamínsdóttir, 29.3.2008 kl. 23:31
Var að pæla hvort að þessi söfnun fyrir Hannes væri ekki bara söfnun fyrir einhvern annan ...svona miðað við kennitöluna sem gefni var upp! .. Sniðug hún Jenný Una!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 29.3.2008 kl. 23:37
Jenný ég er á báðum áttum núna. Trúi því ekki að Hannes Hólmsteinn hafi samþykkt þessa söfnun. Mér finnst þetta lágkúruleg auglýsing og fyrir neðan allar hellur og tel að þarna séu að verki einhverjir sem vilja gera honum miska.
Þetta er nú bara mín skoðun og ef ekki kemur tilkynning frá honum sjálfum í kjölfarið þá er ég gjörsamlega heimaskítsmát. Annað, mér finnst fók hér á undan taka þessu sem jóki, og það þykir mér miður. Ef þessi auglýsing og söfnun er með Hannesar samþykki þá þarf hann á ,,hjálp" að halda. Ef ekki þá er þetta alvarlegt mál.
Ía Jóhannsdóttir, 30.3.2008 kl. 00:15
Jenný ég hélt fyrst, þegar ég las auglýsinguna, að þetta væri djók, fannst djókurinn, að vísu, dálítið kaldhæðnislegur. En þar sem, húmorinn í dag er kaldhæðinn, þá hló égbara, og hugsaði: Hvaða grikkur er nú þetta?., rosalega eru þeir grófir, og þó, þeir nota bara hans eigin orð, sem vísa til, hversu mikið fórnarlamb, Hannes segist vera. - Og svo gera þeir óspart grín að honum, með því að nota beinar tilvitnanir í Hannes sjálfan, eins. og t.d. þetta hvað hann er mikið fórnarlamb græðginnar sem vill gera hann að öreiga. En svo sé ég, hér á blogginu, að þessi auglýsing er ekki Hannesi til háðungar, heldur fúlasta alvara vina hans til að, safna meðaumkun með honum svo hann verði ekki rekinn frá Háskóla Íslands eftir helgi. - Sel það ekki dýrara en ég keypti.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 30.3.2008 kl. 01:06
hvar er þessi auglýsing?
annars sé ég ekki annað er HHG sé bara farinn að ræða um skáld og fortíðina.
er hann alveg hættur að dásama Dabba og Bush?
kannski ekki bara fjarhagslegt gjaldþrot, heldur ekki síður málefnalegt?
Brjánn Guðjónsson, 30.3.2008 kl. 01:17
Sæl Jenný! Og fyrirgefðu innrásina! Varð bara að koma þessu að!Kennitalan sem gefin er upp fyrir þessari söfnun er Friðbjarnar Orra Ketilssonar sjálfs, kannski uppá prósentur Það sem fólk lætur plata sig!!!!!
Magga (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 02:23
Hahaha Gula fíflið eitt besta orð sem ég hef séð um hana þessa.Jenny unu kippir auðsjáanlega í kynið, orðheppinn eins og amman,
Helga skjol, 30.3.2008 kl. 06:45
Hallgerður: Hef lesið Sálminn svo lengi sem ég man eftir mér. Bjó við sömu götu og það gerði bókina enn meiri snilld í mínum augum. Les hana reglulega.
Magga: Takk fyrir að benda mér húmorslausri á að þetta er lélegur brandari (frá bæjardyrum Hannesar auðvitað).
Brjánn: Vér vorum blekkt.
Lilja Guðrún: Sama til þín og Brjáns.
Ía: Lélegur brandari, greinilega þarna á ferð.
Eva, Jóhanna og þið öll; takk fyrir kommentin.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.3.2008 kl. 09:29
Passar söfnun meðal almennings inn í þá hugmyndafræði? Ég hef alltaf staðið í þeirri meiningu að meginþema róttækrar frjálshyggju væri "The Survival of the Fittest".
Þá misskilur þú bara frjálshyggju hrapallega. Auðvitað eru frjálshyggjumenn ekkert á móti söfnun öðru fólki til hjálpar. Það sem þeir eru á móti eru að eitthvert yfirvald segi við þá "þið EIGIÐ að leggja fram pening í þetta og hitt hvort sem ykkur líkar það betur eða verr." Survival of the fittest kemur málinu ekkert við.
Kolbeinn (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.