Laugardagur, 22. mars 2008
Hipp og kúl um allan heim
Utanríkisráðherrann er nú á leið til Barbados. Til hvers veit ég ekki, væntanlega til að kynna framboð Íslands til öryggisráðsins.
Ég segi til fjandans með það hégómaframboð.
Það má skýla sér á bak við þetta framboð alveg endalaust.
Íslend virðist ekki geta fordæmt hegðun Kínverja gagnvart Tíbetum út af því.
Mig grunar nú reyndar að þar sé verið að vernda hagsmuni fjármálageirans. Það er svo hipp og kúl að fjárfeta í Alþýðulýðveldinu.
Frrrrrrusssssssssssssss
Nú leita Kínverjar dauðaleit að þrjátíu mönnum sem þeir segja að hafi verið forsprakkar mótmælaaðgerðanna í Lhasa.
Það þarf ekki kjarneðlisfræðing til að reikna út örlög þessara manna ef/þegar þeir nást.
Mér er óglatt.
Ég held að við ættum að taka til hérna heima, þar sem allt virðist á niðurleið og eyða minni peningum í snobbheimsóknir út um víðan völl með tugi manna í sendinefndum.
Það er þetta með arfann í garði nágrannans.
Og svo vil ég ekki sjá að íslenskar konur, hvorki ráðherra né alþingismenn, skelli á sig höfuðklútum til þóknunar löndum eins og Afganistan, þar sem meðalaldur kvenna er 44 ár, vegna heimilisofbeldis. Það hlýtur að vera önnur og betri leið til að sýna samkennd og skilning. Eða hvað?
Halló vakna!
En ISG er samt ein af mínum uppáhalds.
"The more the pity"
Og hananú.
Hótað hörðum refsingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2987258
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Mæta á mótmælafundinn fyrir utan kínverska sendiráðið í dag kl 3 mín kæra;)
Heiða B. Heiðars, 22.3.2008 kl. 10:06
Minni á mótmæli fyrir utan kínverska sendiráðið, Víðimel 29, í dag, klukkan 13. Sýnum Tíbetum stuðning okkar. Fann eftirfarandi í morgunn á vef Tibetan Women´s association
We call upon all the World Leaders of governments, religions, businesses, and all organizations not to condemn us with your silence. Please support us, as we feel helpless. Without your support we are handicapped. Please ask the Chinese ministry to stop this mass massacre of Tibetans who are dumped into pits, sliced into pieces and bathed in blood.
People of the world!! Please save Tibet from getting raped in the broad daylight. China has slammed its door on us; the Tibetans. Therefore it’s only you who can reach our voice through you to China.
Elsku íslendingar, gerum eitthvað...
Birgitta Jónsdóttir, 22.3.2008 kl. 10:08
Takk Heiða og Birgitta, ég stefni á að mæta svo fremi að ekki detti undan mér lappirnar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.3.2008 kl. 10:08
Ég fæ misvítandi skilaboð um fundartíma...hvort er hann kl 13 eða 15?
Heiða B. Heiðars, 22.3.2008 kl. 10:34
Sá að hm.. Jón Valur er að hvetja fólk til að mæta og segir fundinn vera kl. 15,00.
Tékkum á þessu.
Hallgerður: Las einhversstaðar að það væri nú í lagi að henda slæðunni svona lauslega yfir hausinn á sér. Þeas einhverjum bloggara fannst það. Mér er sama hvort það er fast eða laust. Algjört nónó.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.3.2008 kl. 10:43
Hann er kl. 13
Heiða B. Heiðars, 22.3.2008 kl. 10:56
Gott innleg Jenný!
Jónína Benediktsdóttir, 22.3.2008 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.