Leita í fréttum mbl.is

Föstudagurinn langi - Tékklisti

Í fyrra, á lengsta degi ársins, hef ég skrifađ bömmerfćrslu út af eintómum leiđindum.

Í ár, á mínum 57. föstudeginum langa, ćtla ég ađ hjala og skoppa eins og lítiđ vorlamb.

Einlćgur ásetningur minn er múr- og naglfastur ađ ţessu sinni, ég ćtla ekki ađ verđa blúsuđ af ţví almanakiđ segir til um ađ nú sé sorgardagur.

Ég ćtla..

..ađ fá skemmtilegt fólk í heimsókn..

..borđa góđan mat..

..hitta stelpurnar mínar og barnabörnin (ţar sem ţađ er landfrćđilega mögulegt)..

.og ég ćtla á hátíđarfundinn í Laugardagshöllinni en AA-samtökin voru stofnuđ á föstudaginn langa 16. apríl 1954.   Hvergi verđur samkenndin meiri, vonin sterkari og viljinn einbeittari en á ţessum degi.

Ţannig ađ í ár ćtla ég ađ leggja hugsuninni um gömlu helgislepjuna og gleđisnauđu föstudagana löngu og láta hugafariđ koma mér í reglulegt hátíđarskap.

Jesús myndi fíla ţađ og pabbi hans líka.

Farin í međferđina mína.

Tékklisti gerđur; tékk, tékk, tékk!

Later!

Úje


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sem er svo kristin ađ ţađ er leitun ađ öđru eins ćtla ađ skemmta mér líka um páskana.Ekki ćtla ég ađ sanna trú mína međ ţví ađ láta negla mig á kross eđa berja mig til óbóta.Nei borđađ,legiđ,hlegiđ,veriđ međ skemmtilegu fólki og svo frv.Og ţetta međ ađ ţurfa ađ "drepast"úr leiđindum á föstuđaginn langa, ég ekki hver fann úpp á ţeirri vitleysu.sjáumst kannski á stóra

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 18.3.2008 kl. 09:38

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrönn Sigurđardóttir, 18.3.2008 kl. 10:07

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gott hjá ţér Jenný mín, ég er alveg ákveđin í ađ fara međ litlu dótturdćturnar á leikritiđ hans Elvar Loga Dimmalimm, og ef tími vinnst til fara upp á dal og taka ţátt í sćlgćtisregninu og fjölskylduskemmtuninni sem ţar er alltaf á ţessum degi.  Hér er nefnilega líf og fjör alla páskana og hefur veriđ í nokkra áratugi. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.3.2008 kl. 10:13

4 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Má til ađ senda ţér ósk um gleđilega Páska Jenný mín, ég  les ađ ţú ćtlar ađ hafa ţađ eins og ég njóta samvista og borđa góđan mat.
                       Kćrleikskveđjur ţín vina Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 18.3.2008 kl. 10:34

5 Smámynd: Ella mannvera Ronja Chihuahua og Lilo Boxer/Labrador

Já ekki alli jafn heppnir.....ég verđ í vinnu En ćtla mér svo sannarlega ađ hafa ţađ huggó ţegar heim er komiđ, beint í tweedy náttbrćkurnar....svaka gult og páskalegt.... og borđa góđan mat međ mínum

Ella mannvera Ronja Chihuahua og Lilo Boxer/Labrador, 18.3.2008 kl. 10:52

6 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Ţetta eru allt bara dagar ef sólin kemur bráđum ţá er ég meira en sátt. Jesú og allt hans liđ fílar gleđi. Annađ vćri bara ekkert rökrétt.

Kossur og knúsur

Laufey Ólafsdóttir, 18.3.2008 kl. 11:10

7 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Ég verđ ađ spila yyyyyyndislegt verk eftir Haydn, Sjö orđ Krists á krossinum í Seltjarnarneskirkju. Mćli međ ţví...

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 18.3.2008 kl. 13:29

8 Smámynd: Tiger

Ţađ er endalaus virđingin hérna megin fyrir svona hugleiđingum líkt og flćđa ţín megin. Ţađ er ekki öllum gefiđ ađ geta stađiđ sig svona vel gegn fyrrum óvin sem ćtíđ var međ puttana í öllu sem var í gangi. Ţađ gleđur mig ađ heyra/lesa ađ ţú sért glöđ og ađ ţú sért stađráđin í ađ eiga glađa og káta Páskahelgi međ ţínu góđa fólki.

Ég vona sannarlega ađ orkusogarinn í den sé ekki lengur ađ trufla ţig međ vímuhringingum, ţađ er engum hollt ađ vera trúarleg sorptunna öđrum til ţćgđar. Gruna ţó ađ ţú takir meira inná ţig frá ţeim sem glíma viđ sálarkreppu en gott ţykir, enda ljúfust og húmorríkust of them all.. Knús á ţig Jenný mín inn í glađa páska međ glöđu fólki og gleđi í hjarta - án bölmóđins fyrrum samferđabakkuss!

Tiger, 18.3.2008 kl. 15:28

9 identicon

Í fyrra voru ţeir 55 og núna er sá 57. á nćsta leiti. Ég er ekki alveg ađ ná ţessu :)

hke (IP-tala skráđ) 18.3.2008 kl. 15:38

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hke: Ţorrí, ég slumpađi á aldurinn.  Gleymi honum.  FL er sá 56. í ţetta sinn.  Takk fyrir ábendinguna.

Tigercopper: Takk og sömuleiđis.

Hildigunnur: Aldrei ađ vita nema ađ mađur skelli sér svo fremi ađ ţetta sé ekki á sama tíma og stóri AA-fundurinn.

Takk öll fyrir innlegg og ég óska ykkur gelđilegra páska og ađ ţiđ lifiđ af föstudaginn langa.

Ójá börnin góđ.

Jesús og pabbi hans eru gleđipinnar Laufey mín.  Bísósjúrabátitt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.3.2008 kl. 15:57

11 Smámynd: Baldvin Jónsson

Jenný, skelltu ţér svo endilega međ blogvinunum á styrktartónleika XA Radíó í Háskólabíó eftir afmćlisfundinn ;)

Nánari upplýsingar á www.xaradio.org

Baldvin Jónsson, 18.3.2008 kl. 22:00

12 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk Baldvin fyrir ábendinguna.  Getur vel veriđ ađ ég skelli mér.

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.3.2008 kl. 22:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986898

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband